Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Þurfa að teygja sig til fólksins á gólfinu
17. apríl 2018
Stál í stál hjá ljósmæðrum og ríkinu
Enn ber mikið á milli og ekki sér til lands í samningaviðræðum. Fundur hjá Ríkissáttasemjara skilaði engu.
17. apríl 2018
Comey segir Trump siðferðilega óhæfan til að vera forseti
Í sjónvarpsviðtali kallaði James Comey Donald Trumpm lygara og siðleysingja. Hann segir að hann umgangist konur eins og þær séu kjöt.
16. apríl 2018
Trump fyrirskipar árás á Sýrlandsher
Bretar og Frakkar taka þátt í aðgerðum.
14. apríl 2018
Trump sagður vilja ráðast á skotmörk í Sýrlandi
Ráðgjafar forsetans - með varnarmálaráðherrann Jim Mattis í broddi fylkingar - vilja stíga varlega til jarðar. Það er forsetinn ósáttur með.
13. apríl 2018
Jarðboranir til sölu
Um 150 starfsmenn vinna hjá Jarðborunum en ákveðið hefur verið að setja félagið í söluferli.
13. apríl 2018
Ríkið heldur áfram að lækka skuldir
Heildarskuldir ríkissjóðs nema 866 milljörðum króna eftir að skuldir voru greiddar niður.
13. apríl 2018
Líkir Trump við mafíuforingja
James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, líkir Donald J. Trump, Bandaríkjaforseta, við mafíuforingja í nýrri bók sinni, A Higher Loyalty.
13. apríl 2018
Viðreisn fer ein fram í Hafnarfirði
Viðreisn er hætt við að bjóða fram lista í sveitarstjórnarkosningunum með Bjartri framtíð.
12. apríl 2018
Staða forstjóra Sjúkratrygginga verður auglýst
Skipunartími núverandi forstjóra, Steingríms Ara Arasonar, rennur út í lok október á þessu ári.
12. apríl 2018
Hildur leiðir lista Sjálfstæðismanna í Eyjum
Bæjarstjórinn Elliði Vignisson tekur sæti á listanum sem er litið er á sem sæti varabæjarfulltrúa.
11. apríl 2018
Bjarni: Algjörlega „óaðgengilegar kröfur“ ljósmæðra
FJármálaráðherra segir að ekki fari vel á því að metast um hverjir beri bestan hug til ljósmæðra. Sjálfur hefur hann farið fjórum sinnum á fæðingardeildina.
11. apríl 2018
GAMMA hagnaðist um 626 milljónir í fyrra
Hagnaðurinn dróst saman um fjórðung frá árinu á undan.
11. apríl 2018
Rósa: Trúi því varla að við séum að horfa upp á aðför að kvennastétt
Rósa Björk Brynjólfsdóttir segist varla trúa því, að það sé enn verið að horfa upp á kerfislægt misrétti sem bitni á kvennastéttum í heilbrigðisgeiranum. Hún hvetur stjórnvöld til að semja við ljósmæður.
10. apríl 2018
Þrjú ný í stjórn Landsvirkjunar - Jónas Þór áfram formaður
Landsvirkjun greiðir 1,5 milljarða í arð til ríkisins vegna rekstrar á árinu 2017.
10. apríl 2018
Ráðherra segir yfirlýsingu ljósmæðra og BHM „óskiljanlega og tilhæfulausa“
Heilbrigðisráðherra segir yfirlýsingu frá ljósmæðrum og BHM ekki í takt við veruleikann.
10. apríl 2018
Magnús Halldórsson
Algjör niðurlæging
9. apríl 2018
Facebook bannar AIQ sem var í lykilhlutverki í Brexit-baráttunni
Kanadískt fyrirtæki sem aflaði gagna á samfélagsmiðlum, og notaði til að reyna að fá fólk til að kjósa með útgöngu úr Evrópusambandinu í Bretlandi hefur verið bannað af Facebook.
8. apríl 2018
Eðlilegt að gera kröfu um ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða
Krefjandi tímar eru nú hjá íslenskum lífeyrissjóðum, sem hafa verið að auka fjárfestingar sínar erlendis að undanförnu.
7. apríl 2018
Bandaríkin þrengja að valdaklíku Pútíns
Fjármálaráðuneyti Bandaríkjanna ákvað að beita valdaklíku Pútíns viðskiptaþvingunum.
6. apríl 2018
Íslensk náttúra komin að þolmörkum - Þjónusta þarf að batna
Í skýrslu um þolmörk í ferðaþjónustunni segir að rannsóknir hafi sýnt, um langt árabil, að víða sé komið að þolmörkum þegar kemur að ágangi á ferðamannastöðum.
6. apríl 2018
Rússar æfir á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna
Rússar segja að Bretar muni fá að iðrast þess að hafa farið í áróðursstríð við Rússa.
6. apríl 2018
Magnús Halldórsson
Ísland er dýrt en fullt af tækifærum
5. apríl 2018
Meiri hækkun á gengi krónunnar „áhættusöm“
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði stöðu efnahagsmála á Íslandi um margt góða. Hann ræddi meðal annars um breytingar á fjármálaþjónustu, og sagði þá umræðu vera rétt að byrja.
5. apríl 2018
Lúxusferðir gætu skilað tugum milljarða
Ferðamenn sem heimsækja Ísland til að nýta sér hágæða lúxusþjónustu eru afar verðmætir fyrir hagkerfið.
5. apríl 2018