Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ríkið fengið rúmlega 130 milljarða í arð frá Landsbanknum á 5 árum
Óhætt er að segja að ríkissjóður hafi fengið mikil verðmæti út úr eignarhlut sínum í Landsbankanum á síðustu fimm árum.
21. mars 2018
„Sjálftaka launa“ stjórnenda sögð ögrun við launafólk
Landssamband íslenskra verslunarmanna mótmælir harðlega miklum launahækkunum stjórnenda í atvinnulífinu.
21. mars 2018
Kristín Pétursdóttir verður nýr stjórnarformaður Kviku
Kvika var nýlega fyrsti bankinn til að vera skráður á markað eftir hrunið, en hann er skráður á First North markað kauphallarinnar.
21. mars 2018
Lindarhvoll þarf að afhenda gögn um sölu á hlut ríkisins í Klakka
Félagið Lindarhvoll, sem er í eigu ríkisins, þarf að afhenda gögn um söluferlið á hlut í Klakka samkvæmt nýjum úrskurði.
21. mars 2018
Norwegian í lífróðri
Norska flugfélagið freistar þess að fá inn nýtt hlutafé. Greinendur eru svartsýnir á stöðu félagsins.
20. mars 2018
Magnús Halldórsson
Hvað með Coventry? Eða Vestmannaeyjar?
20. mars 2018
Hægir enn á verðhækkunum húsnæðis
Raunverð íbúða á höfuðborgsvæðinu lækkaði um 0,1 prósent í febrúar.
20. mars 2018
Facebook hrynur í verði
Eftir að gögn voru gerð opinber sem sýndu notkun Cambridge Analytica á notendaupplýsingum um 50 milljónir manna í Bandaríkjunum, hefur gengi bréfa fyrirtækisins hrunið.
19. mars 2018
Gildi lífeyrissjóður greiddi atkvæði gegn starfskjarastefnu N1
Starfskjarastefnan var samþykkt, en með endurskoðun innan tveggja til fjögurra mánaða.
19. mars 2018
Stjórn N1: Okkur er fullljóst að launin eru mjög góð
Öll spjót hafa staðið á N1 frá því að upplýsingar um mikið launaskrið stjórnenda félagsins var gert opinbert í uppgjöri fyrir árið 2017. Stjórn félagsins segir að það byggi á kaupaukakerfi N1.
19. mars 2018
Kim Jong Un lofar því að kjarnorkuáætlunin verði lögð til hliðar
Ráðamenn í Suður-Kóreu hafa miðlað málum að undanförnu og dregið hefur verulega úr spennunni á Kóreuskaga.
19. mars 2018
Vantar í það minnsta 170 milljarða í vegakerfið
Þörf er á miklum samgöngufjárfestingum til að mæta miklu álagi, sem meðal annars hefur fylgt miklum vexti í ferðaþjónustu.
19. mars 2018
Yfirlýsing verkalýðsleiðtoga: „Leikhús fáranleikans“ hjá elítu viðskiptalífsins
„Ástandið er svo galið að við það verður ekki lengur unað“.
18. mars 2018
Sjálfstæðismenn vilja skoða nýtt staðarval fyrir LSH
Ályktun velferðarnefndar Sjálfstæðisflokksins á landsfundi, sem var samþykkt inn í stefnu flokksins, opnar á að nýtt staðarval fari fram fyrir spítalann. Sigmundur Davíð fagnar ákvörðun landsfundar.
18. mars 2018
Unglingarnir sem ætla að breyta byssumenningunni
Framundan eru fjöldamótmæli, 24. mars, þar sem krafist verður breytingar á byssulöggjöfinni. Vitundarvakning hefur verið um mikilvægi þess að breyta um stefnu undanfarnar vikur.
18. mars 2018
Ráku yfirmann FBI sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun
Andrew McCabe var rekinn af Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, um sólarhring áður en hann átti að fara á eftirlaun. Hann gæti tapað eftirlaunaréttindum sínum.
17. mars 2018
Gjá orðin til milli launafólks og stjórnenda
Mikill þrýstingur hefur verið settur á stærstu hluthafa N1 um að koma í veg fyrir þær launahækkanir sem hafa komið fram hjá stjórnendum félagsins.
16. mars 2018
Bjarni: Sigríður stendur sterkari eftir
Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði Sigríði Á. Andersen standa sterkari á hinu pólitíska sviði, eftir að vantrausttillögu gegn henni á Alþingi var hafnað..
16. mars 2018
Bjarni: Áfram verði byggt á íslensku krónunni
Formaður Sjálfstæðisflokksins boðaði frekari skattalækkanir og stórfellda sókn í innviðafjárfestingum.
16. mars 2018
Breytir ferðaþjónustan sambandi krónu og viðskiptajafnaðar?
Aðalhagfræðingur Íslandsbanka fjallar um þá miklu breytingu sem orðið hefur íslenska hagkerfinu með kraftinum í ferðaþjónustunni.
15. mars 2018
Gylfi: Má nota um svona starfsemi „ýmis lýsingarorð“
Forseti ASÍ segir að alvöru stéttarfélög sjái um að semja um mikilvæg réttindi, sem fólk geri sér oft ekki grein fyrir.
15. mars 2018
Ungmenni ganga út úr skólum um öll Bandaríkin
Ungmenni í Bandaríkjunum hafa í dag stýrt táknræna samstöðu til að minna á mikilvægi þess að sporna gegna byssuglæpum.
14. mars 2018
Nemendum gefst kostur á að taka aftur samræmd próf í ensku og íslensku
Ólík sjónarmið hafa komið fram hjá nemendum, kennurum og foreldrum, en ráðherra vildi eyða óvissu um málið.
14. mars 2018
Icelandair sagt vera að kaupa hlut í TACV á Grænhöfðaeyjum
Hið opinbera á Grænhöfðaeyjum hefur verið með eignarhluti í TACV í söluferli.
14. mars 2018
Kennarar semja um kaup og kjör
Undirritaður hefur verið kjarasamningur grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
13. mars 2018