Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Mörg hundruð milljarða eignir skráðra fasteignafélaga
Tvö fasteignafélög eru á leið á markað, en þrjú slík félög eru þar fyrir. Þau eru öll fjársterkt og hefur efnahagur þeirra notið góðs af uppgangi á fasteignamarkaði á undanförnum árum.
26. apríl 2018
Aldrei fleiri Íslendingar til útlanda
Ný könnun Ferðamálastofu sýnir að áhugi Íslendinga á ferðalögum hefur aukist. Aldrei hafa fleiri svarendur í könnuninni sagst hafa farið erlendis.
26. apríl 2018
Gylfi Magnússon nýr formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands
Gylfi tekur við af Þórunni Guðmundsdóttur.
26. apríl 2018
Kúla lýkur 30 milljóna fjármögnun
Stuðningsmenn á hópfjármögnunarsíðunni Kickstarter hafa beðið vörunnar með eftirvæntingu í yfir 2 ár.
26. apríl 2018
Macron: Það er engin pláneta B
Frakklandsforseti ávarpaði Bandaríkjaþing og talaði fyrir nauðsyn þess að andmæla uppgangi þjóðernishyggju og mynda samstöðu í baráttunni gegn hlýnun jarðar.
25. apríl 2018
Friðrik Már formaður nefndar sem metur hæfi umsækjenda
Forsætisráðherra hefur skipað nefnd sem metur hæfi umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra.
25. apríl 2018
Lífeyrissjóðir ólíklegir til að selja í HB Granda
Erlendir bankar eru sagðir áhugasamir um að koma að fjármögnun viðskipta með hlutabréf í HB Granda ákveði hluthafar að taka yfirtökutilboði í félagið.
25. apríl 2018
Milljarðaviðskipti Reita
Fasteignafélagið Reitir keypti í dag félagið Vínlandsleið ehf. fyrir 5,9 milljarða króna. Félagið á fjölmargar fasteignir sem eru í leigu.
24. apríl 2018
Margföldun á fjárframlögum úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka
Fjárframlög úr ríkissjóði til stjórnmálaflokka hafa aukist mikið.
24. apríl 2018
Guðlaugur Þór: Þá mun kvikna bál að nýju
Utanríkisráðherra ræddi stöðu mála í Sýrlandi og Jemen á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.
24. apríl 2018
Mikil tækifæri í haftengdri nýsköpun á landsbyggðinni
Albert Þór Jónsson, viðskiptafræðingur, segir að stjórnvöld þurfi að vinna að langtímastefnumótun á sviði sjávarútvegs, ekki síst á landsbyggðinni.
24. apríl 2018
Yfirtaka á HB Granda yrði stór biti
Tilkynningin um kaupa Guðmundar Kristjánssonar á ríflega 34 prósent hlut í HB Granda koma mörgum fjárfestum á óvart, ekki síst innan íslenskra lífeyrissjóða. Svo gæti farið að margir hluthafar ákveði að selja hluti sína, þvert á vilja Guðmundar.
24. apríl 2018
Engin tilboð borist til Lífeyrissjóðs verslunarmanna í bréf í HB Granda
Yfirtökuskylda vegna viðskipta með bréf í HB Granda myndaðist, en markaðsvirði félagsins hefur hækkað um rúmlega 6 milljarða síðan tilkynnt var um viðskipti með 34,1 prósent hlut í félaginu.
23. apríl 2018
Bloomberg hleypur í skarðið sem Trump skildi eftir
Milljarðamæringurinn Michael Bloomberg hefur ákveðið að greiða það sem Bandaríkin áttu að greiða, til að uppfylla Parísarsamkomulagið.
23. apríl 2018
14 milljarða hagnaður Eyris Invest
Eyrir Invest er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og á meðal annars um 25,88 prósent hlut í Marel.
21. apríl 2018
Merkilegar breytingar norska olíusjóðsins
Nýlega voru gerðar breytingar á fjárfestingastefnu sem norski olíusjóðurinn starfar eftir.
20. apríl 2018
Þurfa að gera yfirtökutilboð upp á 65 milljarða króna
Yfirtökuskylda er fyrir hendi vegna viðskipta með 34,1 prósent hlut í HB Granda.
20. apríl 2018
Álitamál um yfirtökuskyldu á HB Granda
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánsssonar, forstjóra Brims, með hluti í HB Granda gætu leitt til yfirtökuskyldu á félaginu.
19. apríl 2018
Leiga hækkar umfram fasteignaverð - Fyrsta skipti síðan 2014
Fasteignaverð lækkaði um 0,1 prósent í mars en leiga hækkaði. Meiri ró er nú yfir verðhækkunum á markaði, jafnvel þó mikil uppbygging sé nú í gangi og vöntun sé á húsnæði.
19. apríl 2018
Áskrifendur Amazon komnir yfir 100 milljónir
Ríkasti maður heims, Jeff Bezos forstjóri Amazon, segir í árlegu bréfi til hluthafa að áskrifendum af þjónustu Amazon hafi fjölgað gríðarlega hratt að undanförnum.
19. apríl 2018
Risavaxin viðskipti Guðmundar Kristjánssonar í Granda
Forstjóri Brims hefur keypt eignarhlut Kristjáns Loftssonar í HB Granda.
19. apríl 2018
Hugsanlegt að 1.500 félagsmenn VS bætist í hópinn hjá VR
Rætt er um að Verslunarmannafélag Suðurnesja verði sameinað inn í VR. Virkir félagsmenn eru um 1.500, en þar á meðal er stór hópur flugvallarstarfsmanna á Keflavíkurflugvelli.
18. apríl 2018
Fasteignamarkaðurinn sýnir skýr merki kólnunar
Verulega hefur dregið úr verðhækkunum á fasteignamarkaði að undanförnu og lækkaði verðið um 0,1 prósent í marsmánuði.
18. apríl 2018
Árshækkun íbúða komin niður í 4,8 prósent
Verulega hefur hægt á hækkunum á íbúðaverði að undanförnu
17. apríl 2018
Ríkisstjóri Kaliforníu neitar að hlýða Trump
Bandaríkjaforseti vill að þjóðvarðarliðið sinni gæslu við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó.
17. apríl 2018