Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Verðmiðinn allt að 47 milljörðum lægri en þegar ríkið seldi
Verðmiðinn á Arion banka í hlutafjárútboði er töluvert lægri en þegar ríkið seldi hlut sinn í bankanum.
8. júní 2018
Íbúðalánasjóður skoðar Heimavelli
Íbúðalánasjóður hefur lánað Heimavöllum milljarða á grundvelli þess, að um lánveitingar til óhagnaðardrifinnar starfsemi hafi verið að ræða.
7. júní 2018
Héraðsdómur hafnar kröfur um kyrrsetningu á eignum Valitors
Julian Assange er stærsti eigandi félags sem gerir háa kröfu á Valitor.
7. júní 2018
Telja Eimskip og Samskip hafa átt með sér ólöglegt samráð
Félögin er sögð hafa brotið gegn samkeppnislögum.
6. júní 2018
Eigum mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna
Nýjar tölur Ferðamálastofu sýna vel hversu mikilvægt markaðssvæði Bandaríkin er orðið fyrir íslenskt hagkerfi.
6. júní 2018
Er Howard Schultz á leið í forsetaframboð?
Eftir rúmlega 40 ár hjá kaffihúsa- og smásölustórveldinu Starbucks hætti Schultz nokkuð óvænt. Hann segist áhugasamur um að láta gott af sér leiða í samfélaginu.
6. júní 2018
13 prósent fjölgun erlendra farþega í maí
Íslensk ferðaþjónusta á mikið undir ferðalögum Bandaríkjamanna til Íslands.
6. júní 2018
Bresk stjórnvöld vilja selja hlut í Royal Bank of Scotland
Ríkissjóður Bretlands kom bankanum til bjargar árið 2008.
5. júní 2018
Katrín: Spurning um hvort álagningin verði færð nær í tíma
Hart er deilt um frumvarp um veiðigjöld.
5. júní 2018
Stefna ríkisstjórnarinnar sögð „mikil vonbrigði“
Oddný Harðardóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega.
4. júní 2018
Magnús Halldórsson
Alþjóðavæddur heimur skellur á Íslandi
4. júní 2018
Lítill sem enginn afgangur af viðskiptum við útlönd
Afgangur vegna þjónustuviðskipta dróst saman um tæplega 10 milljarða milli ára.
4. júní 2018
Trump harðlega gagnrýndur fyrir tollamúra sína
Þjóðarleiðtogar í Evrópu telja bandarísk stjórnvöld vera að brjóta gegn alþjóðlegum lögum um viðskipti, með því að setja á tolla á stál og ál.
1. júní 2018
Þingmaður Miðflokksins hagnast verulega á lækkun veiðigjalda
Svarar því ekki skýrt, hvort hann telji sig vanhæfan.
1. júní 2018
Skattbyrði á Íslandi í meðallagi miðað við Norðurlönd
Jaðarskattar geta orðið verulega háir á Íslandi.
31. maí 2018
Friðrik Már metinn hæfur eftir kvörtun frá umsækjanda
Einn umsækjenda um stöðu aðstoðarseðlabankastjóra sendi inn kvörtun vegna formanns nefndar sem metur hæfi umsækjenda um starf aðstoðarseðlabankastjóra.
29. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn sigurvegarinn í Reykjavík
Meirihlutinn er fallinn í borginni. Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig fylgi og er afgerandi stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Viðreisn í lykilstöðu í Reykjavík
Viðreisn er í lykilstöðu þegar kemur að myndun nýs meirihluta í borginni.
27. maí 2018
Sjálfstæðisflokkurinn með afgerandi forystu í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn er með níu borgarfulltrúa og er langsamlega stærsti flokkurinn í Reykjavík.
27. maí 2018
Magnús Halldórsson
Frasarnir flugu - En hvað svo?
25. maí 2018
Verðmiði Heimavalla heldur áfram að falla
Á fyrsta degi í viðskiptum lækkaði verðmiðinn á Heimavöllum um 11 prósent og í dag hefur verðmiðinn haldið áfram að lækka.
25. maí 2018
Stefnir í „mjúka lendingu“
Gylfi Zoega fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda í dag.
25. maí 2018
Heimavellir hrynja í verði á fyrsta degi
Markaðsvirði Heimavalla féll um 11 prósent á fyrsta degi viðskipta á aðallista Kauphallar Íslands.
24. maí 2018
Engin stjórn hefur verið á fjölgun ferðamanna
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, skrifar um stöðu hagkerfisins útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
24. maí 2018
Gengi krónunnar veikst gagnvart öllum helstu myntum
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur veikst, hægt og bítandi, að undanförnu. Seðlabankinn gerir þó ráð fyrir að gengi krónunnar verði áfram á svipuðum slóðum og það er nú.
22. maí 2018