Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Trump beinir spjótunum að Harley Davidson
Mótorhjólaframleiðandinn Harley Davidson er það fyrirtæki sem Donald Trump hefur nú beint spjótunum að á Twitter.
13. ágúst 2018
Konur gætu ráðið úrslitunum
Mikill munur er á stjórnmálaviðhorfum kvenna og karla í Bandaríkjunum þessi misserin. Ungar konur eru sagðar geta ráðið úrslitum – ef þær mæta vel á kjörstað.
12. ágúst 2018
Magnús Halldórsson
Leitin að nýjum jafnvægispunkti
10. ágúst 2018
Lykillinn er fyrsta starfið
Fjallað er um þróun mannauðs og gervigreind í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
10. ágúst 2018
Nýtt upphaf með Hamrén
Mun Hamrén reynast sænskur happafengur eins og Lars Lagerback? Landsliðið stendur um margt á tímamótum, eftir ævintýralega velgengni. Ný viðmið hafa verið sett. Pressan á Hamrén er áþreifanleg.
8. ágúst 2018
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Þorgerður Katrín: Það er ekki sanngjarnt að almenningur sitji uppi með krónuna
Formaður Viðreisnar segir að hugrekki þurfi til að gera breytingar á gjaldmiðlamálum.
7. ágúst 2018
Þrátt fyrir allt þokast atvinnumálin í rétta átt
Á undanförnum áratug hefur mikið endurreisnarstarf átt sér stað í alþjóðahagkerfinu. Þó skandalar, deilur og yfirlýsingagleði stjórnmálamanna steli fyrirsögnum, þá hefur efnahagsþróun verið jákvæð víða í heiminum á undanförnum árum.
6. ágúst 2018
Líklega verður nóg af bankabréfum í boði
Þolinmóðir fjárfestar sem vilja fjárfesta í íslenskum bönkum gæti staðið fyrir margvíslegum möguleikum á næstu árum.
6. ágúst 2018
Tilvistarkreppa markaðarins
Hvað gerist þegar lífeyrissjóðir fara að verða umsvifaminni á íslenskum verðbréfamarkaði?
4. ágúst 2018
Verðmætasta fyrirtæki heims með fulla vasa fjár
Velgengni Apple á undanförnum 10 árum hefur verið ævintýri líkust.
3. ágúst 2018
Sesselía Birgisdóttir markaðsstjóri Advania ásamt stjónarkonum Vertonet, þeim Hrafnhildi Sif Sverrisdóttur deildarstjóra hjá Advania og Lindu Stefánsdóttur SAM ráðgjafa hjá Crayon.
Vilja auka hlut kvenna í tæknigeiranum
Konur hafa snúið bökum saman innan tæknigeirans á Íslandi.
3. ágúst 2018
Stjórn Arion banka mun leggja fram tillögu um 10 milljarða arðgreiðslu
Mikið eigið fé er hjá Arion banka, í alþjóðlegum samanburði.
2. ágúst 2018
Verðmiðinn á Icelandair hefur lækkað um 150 milljarða
Á innan við mánuði hefur markaðsvirði Icelandair lækkað um 38 prósent. Titringur er á mörkuðum vegna stöðu flugfélagana.
2. ágúst 2018
Spennan magnast vegna tollastríðs Trumps
Evrópu- og Asíuríki ætla að stilla saman strengi til að bregðast við tollastefnu Trumps.
1. ágúst 2018
Metnaðarfull markmið um að ná viðunandi arðsemi í bankarekstri
Fjallað er ítarlega um skráningu Arion banka, dreifingu í eignarhaldi bankans og stöðuna á hlutabréfamarkaði, í Vísbendingu sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. ágúst 2018
Magnús Halldórsson
Andspyrnan skiptir máli
1. ágúst 2018
Verðmiðinn á Icelandair kominn langt undir eigið féð
Verðmiðinn á Icelandair hefur hrapað að undanförnu.
31. júlí 2018
Útgefandi New York Times fundaði með Bandaríkjaforseta
Donald Trump segir fundinn hafa verið „mjög góðan“ en útgefandinn segist eingöngu hafa samþykkt fundinn til að gera grein fyrir áhyggjum sínum vegna tali hans gegn fjölmiðlum.
30. júlí 2018
Trump feðgar gætu verið í vondum málum
Ef það reynist vera þannig, að Donald Trump og sonur hans hafi ekki veitt réttar upplýsingar um fund með Rússum.
29. júlí 2018
Lögsóknir á hendur Zuckerberg - Virði Facebook hrynur
Hluthafar eru ósáttir við gang mála hjá Facebook.
28. júlí 2018
Dómsmálaráðherra: Eitt verður yfir alla að ganga
Jarðakaup fjárfesta vekja upp ýmsar spurningar.
28. júlí 2018
Stjórnvöld vinna að viðbragðsáætlun vegna mögulegs vanda fyrirtækja
Unnið er að viðbragðsáætlun vegna mögulegra áfalla mikilvægra atvinnufyrirtækja á Íslandi. Þar undir heyra flug­fé­lög en miklar svipt­ingar hafa orðið að und­an­förnu í rekstri íslensku flug­fé­lag­anna, Icelandair og WOW Air.
27. júlí 2018
Gengi bréfa Twitter hrynur
Samfélagsmiðlaveldi hafa hrunið í verði undanfarna daga.
27. júlí 2018
Amazon sýnir meiri hagnað með færri ráðningum
Vöxtur tækni- og smásölurisans Amazon hefur verið með ólíkindum en starfsmönnum fyrirtækisins fjölgaði um 225 þúsund í fyrra.
27. júlí 2018
Minnihlutinn harmar „algjört aðgerðarleysi“ í málefnum heimilislausra
Fulltrúar minnihlutans í borgarstjórn segja að neyð heimilslausra í borginni aukist dag frá degi. Á meðan séu borgarstjórn og fagráð í sumarfríi.
27. júlí 2018