Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sagt vera útlit fyrir tap á árinu hjá Icelandair - Reiði hjá flugfreyjum
Flugfreyjum í hlutastarfi verður gert að velja á milli þess að vera í fullu starfi eða engu starfi.
20. september 2018
Leiguverð hækkar en húsnæðisverð lækkar
Fasteignaverð er nú tekið að lækka eftir skarpa hækkun á undanförnum árum.
19. september 2018
Kínverjar bregðast við tollum Bandaríkjanna
Donald Trump Bandaríkjaforseti er búinn að koma á tollastríði við Kína sem hefur stigmagnast að undanförnu.
19. september 2018
Liggur ekki fyrir hversu miklu var komið undan í skattaskjól
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallaði um ýmis mál í Vísbendingu sem rædd voru 30. og 31. ágúst á ráðstefnu í Háskóla Íslands.
18. september 2018
Hægir verulega á hækkunum húsnæðisverðs
Hækkun á húsnæði er nú sáralítil. Verð á nýjum íbúðum er allt að 20 prósent hærra en á þeim eldri, og því má segja að verðið á nýjum íbúðum haldi lífi í hækkun verðsins þessi misserin.
18. september 2018
FISK kaupir hlut Brims í Vinnslustöðinni
Brim hf., nú Útgerðarfélag Reykjavíkur, hefur tilkynnt um sölu á eignum upp á samtals um 21,7 milljarða króna, að undanförnu.
18. september 2018
Forstjóri OR stígur tímabundið til hliðar - Vill úttekt á vinnustaðamenningu
Forstjóri OR vill láta kanna ítarlega hvernig vinnustaðamenningin er á staðnum, en framkvæmdastjóri ON var á dögunum rekinn vegna óviðeigandi hegðunar.
17. september 2018
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir
Þriðji orkupakkinn kallar ekki á endurskoðun EES-samningsins
Birgir Tjörvi Pétursson hrl. hefur unnið greinargerð um þriðja orkupakkann. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fagnar greinargerðinni í tilkynningu.
17. september 2018
Áhrif hrunsins mildari á Íslandi en í flestum öðrum ríkjum
Um þessar mundir eru 10 ár frá því Lehman Brothers bankinn féll með skelfilegum afleiðingum. Gylfi Zoega hagfræðiprófessor fjallar meðal annars um áhrif hrunsins á Íslandi í nýjustu grein sinni í Vísbendingu.
15. september 2018
WOW air búið að ná lágmarki skuldabréfaútboðs
Skuldabréfaútboðinu lýkur 18. september.
14. september 2018
Katrín: Við eigum að sækja fram með því að rækta hugvitið
Forsætisráðherra segir fjölbreytileikann þurfa að þrífast í íslensku samfélagi. Hún flutti stefnuræðu sína í kvöld.
12. september 2018
Magnús Halldórsson
Besta aðhaldið er gagnsæi í krónuveröldinni
11. september 2018
Samkeppniseftirlitið heimilar kaup á Olís með skilyrðum
Félagið Hagar þarf að selja eignir, meðal annars verslanir og bensínstöðvar, til að uppfylla skilyrði Samkeppniseftirlitsins.
11. september 2018
Krónan heldur áfram að veikjast
Gengi krónunnar gagnvart helstu myntum hefur veikst nokkuð að undanförnu.
10. september 2018
Verulega umfangsmikil viðskipti með Ögurvík
Eina sjávarútvegsfyrirtækið sem skráð er á markað boðar mikinn vöxt, með kaupum á Ögurvík af Brimi, sem forstjóri HB Granda á að stærstum hluta.
10. september 2018
Viðskiptastríð Trumps við Kínverja rétt að byrja
Greint var frá því í dag að Donald Trump vilji herða enn frekar á tollum gagnvart innfluttum vörum frá Kína.
8. september 2018
Vaðlaheiðargöng opna fyrir umferð 1. desember
Mikill jarðhiti gerði verktaka lífið leitt og vatnselgur sömuleiðis. Upphaflega átti að afhenda göngin 2016, en nú sér loks fyrir endann á Vaðlaheiðargöngum.
7. september 2018
HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða króna
Brim, stærsti eigandi HB Granda, er eigandi Ögurvíkur.
7. september 2018
Rússíbanareið Guðmundar
Útgerðarmaðurinn Guðmundur Kristjánsson er sá einstaklingur sem er með mest undir, þegar kemur að skuldum við íslensku ríkisbankana, Landsbankann og Íslandsbanka. Óhætt er að segja að undanfarinn áratugur hafi verið rússíbanareið hjá Guðmundi.
7. september 2018
Hvernig mun gervigreind hafa áhrif á konur á vinnumarkaði?
Fjallað erum áhrifin af aukinni gervigreind í atvinnulífinu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
6. september 2018
Tæknirisar játa að hafa brugðist seint og illa við tölvuárásum
Tveir af stjórnendum Facebook og Twitter segja augljóst að ekki hafi verið brugðist nægilega vel við því, þegar Rússar gerðu tölvuárásir með það að markmiði að hafa áhrif á kosningabaráttuna.
5. september 2018
Línur skýrast hjá WOW Air í vikunni
Flugfélag Skúla Mogensen leitar fjármagns með liðsinni norska verðbréfafyrirtækisins Pareto Securities.
4. september 2018
Amazon komið með verðmiða upp á 109 þúsund milljarða
Tækni- og smásölurisinn Amazon varð fyrr í dag annað fyrirtækið sem nær verðmiða upp á þúsund milljarða Bandaríkjadala, eða sem nemur um 109 þúsund milljörðum króna.
4. september 2018
Kalifornía setur skyldu á skráð félög að vera með konu í stjórn
Kaliforníuríki hefur ákveðið að skylda öll skráð félög, sem eru með höfuðstöðvar í ríkinu, til að vera með minnsta eina konu í stjórn. Konur verða svo að verða 40 prósent stjórnarmanna
4. september 2018
Eðlilegt að spyrja hvort talsmenn stóriðjunnar hafi skipað sér í fremstu röð í deilunni
Fyrrverandi dómsmálaráðherra segir misskilnings gæta um þriðja orkupakkann svokallaða frá Evrópusambandinu.
3. september 2018