Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Nöfn verði afmáð úr dómum og upplýsingum haldið leyndum
Miklar breytingar verða á lagaumhverfi er varðar upplýsingar sem birtast í dómum og úrskurðum, nái frumvarp Sigríðar Andersen fram að ganga.
22. október 2018
Olíunotkun eykst þrátt fyrir allt - Verðið hækkar hratt
Olíumarkaðurinn er til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
19. október 2018
Upp og niður
Fasteignaverð er eitthvað sem fólk hefur jafnan augun á enda er sparnaður fólks oft bundinn í húsnæði. Mikill uppgangur hefur verið á fasteignamarkaði á undanförnum árum, en nú er verulega farið að hægja á hækkun fasteignaverðs.
19. október 2018
Samkeppniseftirlitið ógildir lyfjasamruna í Mosfellsbæ
Samkeppniseftirlitið segir reynsluna af virkri samkeppni á lyfjamarkaði í Mosfellsbæ hafa verið góða.
18. október 2018
Von á tillögum um hvernig megi hagræða í bankakerfinu
Forsætisráðherra segir að framundan sé skoðun á fjármálakerfinu og tillögur um úrbætur berast brátt.
17. október 2018
Netflix vex og vex
Nýjustu tölur frá Netflix komu fjárfestum á óvart og jókst markaðsvirði félagsins um fjögur prósent í dag.
16. október 2018
Enn hægir á hækkun fasteignaverðs
Íbúðir í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hafa hækkað um 3,4 prósent á undanförnu ári. Á vormánuðum í fyrra var hækkun 23,5 prósent.
16. október 2018
Hugmyndamaðurinn Paul Allen látinn
Paul Allen er fallinn frá, 65 ára að aldri. Hann lést í dag eftir skammvinn veikindi. Banamein hans var krabbamein, en hann greindist nýlega með það, í fjórða sinn á ævinni.
15. október 2018
Magnús Halldórsson
Ísland í miðpunkti áhættuáhrifa loftslagsbreytinga
15. október 2018
Vélmenni sem hleypur og hoppar eins og maður
Fyrirtækið Boston Dynamics heldur áfram að koma fram með nýjungar í þróun vélmenna.
14. október 2018
Economist: Önnur kreppa handan við hornið, bara spurning um tíma
Fjallað er um stöðu efnahagsmála í heiminum í nýjustu útgáfu The Economist. Mikil skuldsetning og hækkandi vextir valda áhyggjum.
13. október 2018
Katrín: Eini leiðarvísirinn að vera sjálfum okkur trú
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hélt ítarlega ræðu í dag á fundi flokksráðs Vinstri grænna. Fylgi við ríkisstjórn hennar hefur farið vaxandi að undanförnu, samkvæmt könnun MMR sem birtist í dag.
12. október 2018
Verðbólga verði komin í 3,6 prósent eftir tvo mánuði
Spá hagfræðideildar Landsbankans gerir ráð fyrir nokkuð kröftugu verðbólguskoti á næstunni.
12. október 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Sjálfstæðisflokkurinn nálgast 20 prósent og Miðflokkur sækir í sig veðrið
Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú vaxandi frá síðustu könnun.
12. október 2018
Tækni að gjörbylta mannauði stærstu fyrirtækja heimsins
Fjallað er um hraða innleiðingu tækni og breytingar á mannauði fyrirtækja, í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
11. október 2018
Krónan heldur áfram að veikjast - Verðhrun á mörkuðum
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu gagnvart helstu viðskiptamyntum. Meiri verðbólguþrýstingu virðist í kortunum. Blikur þykja nú á lofti á erlendum mörkuðum, einkum í Bandaríkjunum.
10. október 2018
Krefjast 425 þúsund króna lágmarkslauna og víðtækra kerfisbreytinga
Starfsgreinasambandið hefur samþykkt kröfugerð fyrir komandi kjaraviðræður, bæði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum.
10. október 2018
Gildi: Vegna tengsla þarf ákvörðunin að vera hafin yfir vafa
Gildi lífeyrissjóður er meðal stærstu eigenda HB Granda.
9. október 2018
Bráðabirgðaleyfi fyrir fiskeldi verði möguleiki
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra leggur fram frumvarp sem á að höggva á hnúta fyrir fiskeldi í sjó.
8. október 2018
Magnús Halldórsson
Tjöldin falla
8. október 2018
Kínverski seðlabankinn bregst við tollastríði með fjárinnspýtingu
Stjórnvöld í Kína eru þegar byrjuð að undirbúa sig undir breytta mynd alþjóðaviðskipta vegna tollastríðs Kína og Bandaríkjanna.
8. október 2018
„Er þetta að gerast núna?“
Hrunið átti sér stað á nokkrum dögum snemma í október 2008. Ótrúlegir atburðir áttu sér stað, meðal annars bakvið tjöldin. Allt var breytt. Íslenska efnahagsundrið, eins og það hafði verið kallað, var horfið.
6. október 2018
Forseti alþjóðalögreglunnar Interpol horfinn
Hann sást síðast í Frakklandi, og var þá á leið til Kína.
6. október 2018
Atvinnuleysi ekki verið minna í Bandaríkjunum í tæp 50 ár
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 3,7 prósent.
5. október 2018
Magnús Halldórsson
Bylmingshöggið sem skipti sköpum fyrir Ísland
4. október 2018