Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Sögulegur dagur á skráðum markaði - Mestu viðskipti í áratug
Tíðindin af yfirtöku Icelandair á WOW Air höfðu mikil áhrif á skráðum markaði í dag.
5. nóvember 2018
Lífeyrissjóðir óska eftir hluthafafundi hjá VÍS
Tveir stjórnarmenn sögðu sig úr stjórn fyrir skömmu vegna ágreinings innan stjórnar um verkaskiptingu.
5. nóvember 2018
Rafmögnuð spenna fyrir kosningarnar í Bandaríkjunum
Demókratar hafa lagt áherslu á að fólki nýti kosningaréttinn. Repúblikanar horfa til hagtalna og segja; sjáið, okkur gengur vel, kjósið okkur.
5. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík samþykkt
Viðskiptin voru samþykkt á framhaldshluthafafundi.
2. nóvember 2018
Sýn missir enska boltann
„Niðurstaðan var hins vegar að ofurtilboð barst úr annarri átt sem engin glóra væri í að jafna,“ sagði Björn Víglundsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn.
2. nóvember 2018
Raunveruleikinn bankar á dyrnar
Alþjóðamál koma öllum við með einum eða öðrum hætti. Ísland er þar ekki eyland, þrátt fyrir einangraða landfræðilega eyríkisstöðu í Atlantshafinu. Miklar sviptingar í alþjóðastjórnmálum og alþjóðaviðskiptum koma upp að Íslandsströndum.
2. nóvember 2018
Vonandi „kveikja þær ekki sömu elda“ með þjóðernishyggjunni
Ítarlega er fjallað um efnahagsmálin í Evrópu í útgáfu Vísbendingar sem kemur til áskrifenda á föstudaginn.
1. nóvember 2018
Marel skoðar skráningu í Kaupmannahöfn, Amsterdam eða London
Rekstur Marel heldur áfram að ganga vel en félagið langsamlega verðmætasta skráða félag landsins.
31. október 2018
Afkoma Arion banka undir væntingum en batnar milli ára
Bankastjóri Arion banka segir uppgjör bankans á þriðja ársfjórðungi markast af falli Primera Air.
31. október 2018
Gjörólík sýn hagfræðinga á fasteignamarkaðinn
Greinendur Arion banka spá verðlækkun á fasteignamarkaði en hjá Landsbankanum er áframhaldandi verðhækkun í kortunum.
31. október 2018
Kerecis hlýtur Nýsköpunarverðlaunin
Kerecis hefur náð miklum árangri á átta árum en hjartað í starfseminni er á Ísafirði.
30. október 2018
Magnús Halldórsson
Almenn launaþróun og mistök stjórnvalda
29. október 2018
Bitur reynsla af íhlutun stjórnvalda í kjarasamninga
Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fjallar um sögu kjarasamninga í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
29. október 2018
Spá lækkun fasteignaverðs næstu árin
Í þjóðhagsspá greiningardeildar Arion banka er gert ráð fyrir minni hagvexti en áður. Stoðirnar í hagkerfinu eru þó áfram sterkar.
29. október 2018
Niðursveifla á Wall Street - Amazon fallið um 200 milljarða dala
Hlutabréfavísitölur í Bandaríkjunum hafa fallið um 10 prósent frá hámarki á þessu ári, og er nú öll ávöxtun ársins farin, sé mið tekið af meðaltali.
26. október 2018
Verðmeta Marel á 400 milljarða og mæla með kaupum
Fyrirtækið Stockviews verðmetur Marel langt yfir gengi bréfa félagsins á íslenska markaðnum.
26. október 2018
Helga Hlín og Jón segja sig úr stjórn VÍS
Mikið rót hefur verið á stjórnarmönnum tryggingarfélagsins að undanförnu.
26. október 2018
Dagsektum verði beitt ef félög fara ekki að lögum um kynjahlutföll í stjórnum
Samkvæmt frumvarpi átta þingmanna úr ólíkum flokkum verða félög sektuð sem ekki fara að lögum um kynjahlutföll í stjórnum.
25. október 2018
Tíu formenn veiðifélaga skrifa þingmönnum og vara við opnu sjókvíaeldi
25. október 2018
Yfir 100 milljarða útlánavöxtur Landsbankans á árinu
Landsbankinn hagnaðist um 15,4 milljarða króna á fyrstu níu mánuðum ársins.
25. október 2018
Versti dagur á Wall Street í sjö ár - Verðhrun á hlutabréfum
Fjárfestar eru sagðir vera neikvæðir vegna alþjóðalegs tollastríðs Bandaríkjanna og Kína. Vaxtahækkanir og vaxandi verðbólga.
24. október 2018
Pétur Óskarsson ráðinn framkvæmdastjóri Íslandsstofu
Alls sóttu 44 um starfið en ráðningarferlið var í höndum Capacent.
24. október 2018
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri.
Inngrip seðlabankans vekja upp spurningar
Gengi krónunnar hefur veikst skarpt að undanförnu gagnvart helstu alþjóðlegu myntum og greip Seðlabanki Íslands inn í gjaldeyrismarkað í dag, til að vega á móti skarpri veikingu.
23. október 2018
Seðlabankinn sagður hafa gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn
Skörp veiking krónunnar í lok dags gekk til baka eftir inngrip Seðlabanka Íslands.
23. október 2018
Magnús Halldórsson
Niðursveifla ætti ekki að koma neinum á óvart
22. október 2018