Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Tekist á um milljarða almannahagsmuni
Átök Landsbankans og Borgunar, og fyrrverandi forsvarsmanna félagsins, fyrir dómstólum, hafa að miklu leyti farið leynt þar sem málsaðilar hafa neitað að láta af hendi upplýsingar um málaferlin.
21. desember 2018
Vigdís: Borgarstjóri verður að segja af sér
Borgarfulltrúi Miðflokksins segir að Dagur B. Eggertsson verði að segja af sér vegna Braggamálsins.
20. desember 2018
Slæmt ár á Wall Street virðist ætla að enda illa
Ávöxtun hlutabréfa hefur verið að meðaltali verið neikvæð í Bandaríkjunum á þessu ári. Vaxtahækkanir leggjast illa í fjárfesta, en búast má við frekari skrefum í þá átt á nýju ári.
20. desember 2018
Seðlabanki Bandaríkjanna hækkar vexti - Ekki hlustað á Trump
Seðlabanki Bandaríkjanna heldur áfram að hækka vexti. Í dag var ákveðið að hækka vextina, í fjórða sinn á árinu.
19. desember 2018
240 læknar senda bréf til heilbrigðisráðherra og krefjast úrbóta
Eftir úrskurð kærunefndar jafnréttismála hefur fjöldi lækna skrifað undir bréf og skorað á heilbrigðisráðherra að skoða ráðningaferla ofan í kjölinn og gera úrbætur.
18. desember 2018
Árshækkun fasteignaverðs nú 5,9 prósent
Nokkuð hefur hægst á hækkun fasteignaverðs undanfarna mánuði. Töluverð hækkun á sérbýli milli mánaða, hefur mikil áhrif til hækkun.
18. desember 2018
Kvika á aðalmarkað kauphallarinnar
Kvika er á leið á aðalmarkaðinn í kauphöllinni, en forstjórinn segir reynsluna af First North markaðnum hafa verið góða.
18. desember 2018
Hlutabréf og olía hrynja í verði
Fjárfestar eru hræddir um að kreppa gæti verið framundan, segir Wall Street Journal.
17. desember 2018
Magnús Halldórsson
Sjálfsögð íbúakosning
16. desember 2018
Blikur á lofti í ferðaþjónustu - Fækkar ferðamönnum um nokkur hundruð þúsund?
Vandi WOW air hefur ekki verið leystur enn, en hvort sem fjármagn frá Indigo Partners mun bjarga rekstrinum eða ekki, þá hefur boðaður niðurskurður mikil áhrif á ferðaþjónustuna.
15. desember 2018
Skúli: Gerði mikil mistök en nú förum við til baka í „gömlu sýnina“
Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, sagði í viðtali við Kastljós að hann hafi fulla trú á því að það muni takast að ná samningum við Indigo Partners.
13. desember 2018
45 prósent álagning íslenskra banka - Það er ríkisins að hagræða
Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir í grein í Fréttablaðinu, að íslenska ríkið þurfi að beita sér fyrir hagræðingu og skilvirkni í bankakerfinu.
13. desember 2018
Til sjávar og sveita ýtt úr vör
Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.
13. desember 2018
Vantrausttillaga gegn May felld í breska þinginu
Skömmu fyrir kosninguna lýsti hún því yfir að hún myndi hætta sem forsætisráðherra í lok kjörtímabilsins.
12. desember 2018
Iceland Seafood á leið á aðalmarkað kauphallarinnar
Átján félög eru nú skráð á aðallista kauphallarinnar en Iceland Seafood hefur verið skráð á First North markaðinn síðan í maí 2016.
12. desember 2018
Verður WOW air sýndarflugfélag?
Í flugiðnaði er oft rökrætt um hvað sé flugfélag og hvað sé flugmiðasölufyrirtæki, segir pistlahöfundur Forbes, þar sem hann veltir fyrir sér mögulegri aðkomu Indigo Partners að rekstri WOW air
11. desember 2018
Benedikt: Jodie Foster er baráttukona
Stórleikkonan Jodie Foster ætlar sér að endurgera kvikmyndina Konan fer í stríð, sem Benedikt Erlingsson leikstýrði.
10. desember 2018
Horft til þess að nýta skráðan markað til að selja hluti í ríkisbönkunum
Í Hvítbók stjórnvalda um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið kemur fram að vantraust á fjármálakerfinu sé enn „djúpstætt“. Langan tíma muni taka að ná upp trausti á því á nýjan leik.
10. desember 2018
Ekkert gefið upp um viðræður Indigo og WOW air
Í samtali við vefinn Turista.is sagði Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi WOW air, að ekkert yrði gefið upp um gang viðræðna við Indigo.
8. desember 2018
Verðhrun á Wall Street
Bandaríkjaforseti er hættur að tísta um það að hlutabréfaverð í Bandaríkjunum hafi aldrei verið hærra. Enda hefur það hríðfallið og er öllun ávöxtun þessa árs gufuð upp.
7. desember 2018
Marel lýkur við langtíma fjármögnun upp á 19,5 milljarða
Marel vinnur nú að undirbúningi skráningar á markað erlendis. Kauphallir í Kaupmannahöfn, Amsterdam og London koma til greina.
7. desember 2018
Sterk og viðkvæm staða í senn
Ekki er hægt að segja annað en að hagtölurnar úr íslenska hagkerfinu séu frekar jákvæðar þessi misserin. Engu að síður er staðan viðkvæm, eins og miklar sveiflur á gjaldeyris- og hlutabréfamarkaði gefa til kynna. Þar skiptir staða flugfélaganna lykilmáli.
7. desember 2018
Gylfi: Þjóðin skiptist í þá sem eru fastir í krónunni og þá sem geta farið úr henni
Prófessor í hagfræði skrifar ítarlega grein í Vísbendingu, þar sem fjallað er um stéttabaráttu nútímans og stöðu mála á Íslandi.
6. desember 2018
Bill Franke: „Félagið hefur mikil tækifæri“
Viðræður milli Indigo Partners og WOW air standa enn yfir.
5. desember 2018
Magnús Halldórsson
Einu skrefi framar
1. desember 2018