Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Að gera hlutina vel
16. janúar 2019
Norski bankinn DNB hefur verið álitinn besti kosturinn
DNB bankinn norski, þar sem norska ríkið er stærsti eigandi, hefur þó nokkra stóra viðskiptavini hér á landi. Ef Íslandsbanki verður seldur þykir hann spennandi kostur sem kaupandi.
15. janúar 2019
ÚR kærir ákvörðun Fiskistofu til ráðuneytis
Útgerðarfélag Reykjavíkur segir að allt verði gert til að hnekkja ákvörðun Fiskistofu.
15. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Ennþá of stórir til að falla
14. janúar 2019
Himnasending frá Slóveníu til Texas
Nítján ára gamall Slóveni hefur skilið áhorfendur eftir gapandi á leikjum Dallas Mavericks í NBA deildinni í vetur. Hann sýndi Íslendingum enga miskunn á EM í Finnlandi 2017, þá 18 ára gamall. Hann er nú þegar stórkostlegur leikmaður.
13. janúar 2019
Gripið inn í
Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu ítrekað gripið inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði með það að markmiði að vinna á móti veikingu krónunnar. Miklar sveiflur hafa einkennt gengi krónunnar undanfarna mánuði. Hvað veldur? Hvers er að vænta?
11. janúar 2019
Hvaða lífeyrissjóður hefur ávaxtað fé sjóðfélaga best?
Hallgrímur Óskarsson verkfræðingur og framkvæmdastjóri rannsóknar- og ráðgjafafyrirtækisins Verdicta.is, hefur tekið saman lista yfir ávöxtun íslenska lífeyrissjóða, á árunum 2000 til og með 2017.
10. janúar 2019
Vilja stofna nýtt embætti umboðsmanns fatlaðra og langveikra
Formaður Öryrkjabandalagsins fundaði með forsætisráðherra.
10. janúar 2019
Inngrip Seðlabankans halda áfram
Seðlabanki Íslands hélt áfram inngripum sínum á gjaldeyrismarkaði í dag. Þetta fjórði dagurinn í röð þar sem bankinn grípur inn í viðskipti á markaði, með það að markmiði að styrkja gengi krónunnar.
9. janúar 2019
Áframhald á inngripum Seðlabankans
Seðlabanki Íslands hefur á undanförnum dögum verið að vinna gegn veikingu krónunnar með inngripum á gjaldeyrismarkaði.
8. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Aðkoman
8. janúar 2019
Undanþága ESÍ frá upplýsingalögum runnin út - Spurningum enn ósvarað
Ítarlegar upplýsingar um starfsemi ESÍ í tengslum við uppgjör slitabúa föllnu bankanna hafa ekki verið birtar. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson veitti félaginu undanþágu frá upplýsingalögum, en hún rann út 15. desember síðastliðinn.
8. janúar 2019
Seðlabankinn grípur inn í á gjaldeyrismarkaði
Seðlabanki Íslands hefur að undanförnu gripið inn í á gjaldeyrismarkaði, og unnið á móti veikingu krónunnar.
7. janúar 2019
Af hverju greip Seðlabankinn inn í?
Inngrip var á gjaldeyrismarkaði í dag, en samkvæmt stefnu bankans eiga þau að vera til að draga úr óæskilegum sveiflum.
4. janúar 2019
Snúin staða
Ísland er allt annarri stöðu en flest lönd í Evrópu, Asíu og Norður- og Suður-Ameríku, þegar kemur að einum þætti: fjármálakerfinu. Einum áratug eftir fjármálahrunið stendur það traustum fótum, og búið að hreinsa út ónýt og slæm útlán. Þetta hefur ekki ve
4. janúar 2019
Apple hrapar í verði en er með fulla vasa fjár
Apple hefur hrapað í verði. Er fyrirtækið komið aftur á byrjunarreit? Fjárfestar spyrja sig að því.
3. janúar 2019
Rauðar tölur á mörkuðunum í upphafi ársins
Árið 2018 var ekki gott á hlutabréfamarkaði á Íslandi, og reyndist ávöxtun lítillega neikvæð að meðaltali. Árið 2019 byrjar illa og blikur eru á lofti á alþjóðamörkuðum.
3. janúar 2019
Munu vaxtahækkanirnar í Bandaríkjunum stöðvast?
Yfir 60 prósent af gjaldeyrisvaraforða heimsins er í Bandaríkjadal, og því hafa vaxtabreytingar Seðlabanka Bandaríkjanna víðtæk áhrif um allan heim. Fjárfestar virðast veðja á að nú fari að hægja vaxtahækkanaferli bankans.
2. janúar 2019
Höfundur Fortnite hástökkvari á milljarðamæringalistanum
Tölvuleikjaframleiðandinn Tim Sweeney, sem er forstjóri Epic Games, hagnaðist verulega á ótrúlegum vinsældum Fortnite á árinu.
31. desember 2018
Sýn á botninum á íslenska hlutabréfamarkaðnum
Árið 2018 var ekki gott á íslenskum hlutabréfamarkaði. Það sama var upp á teningnum víða um heim.
29. desember 2018
Magnús Halldórsson
Ísland í einstakri stöðu
27. desember 2018
Tístin um að hlutabréfaverð sé í hæstu hæðum á Wall Street sjást ekki lengur
Bandaríkjaforseti fór mikinn á Twitter á fyrsta árinu í embætti þegar kom að umfjöllun efnahagsmál, og vitnaði oft til þess að hlutabréfaverð væri í hæstu hæðum. Þetta sést ekki lengur.
26. desember 2018
Kannski ætti ég að selja?
Prófessor í hagfræði við Yale háskóla segir í viðtali við New York Times að það mikla verðhrun sem hefur verið á hlutabréfum í Bandaríkjunum að undanförnu sé farið að hafa áhrif á sálarlíf margra fjárfesta.
22. desember 2018
Magnús Halldórsson
Jólagjöfin í ár er betri innviðir
21. desember 2018
Krónan styrkist og styrkist
Eftir snögga veikingu krónunnar í haust og fram í desember, hefur gengi krónunnar styrkst nokkuð hratt að undanförnu. Svo virðist sem áhyggjur af vanda í flugiðnaði séu nú mun minni en þær voru þegar vandi WOW air kom upp á yfirborðið.
21. desember 2018