Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Netflix í sigtinu hjá Apple
Tæknirisinn Apple situr á miklum fjármunum og gæti farið í yfirtökur á fyrirtækjum til að styrkja starfsemi félagsins.
4. febrúar 2019
Vill draga úr gjaldeyrisáhættu hjá norska olíusjóðnum
Sjóðsstjóri norska olíusjóðsins er í sjaldgæfu ítarlegu viðtali við Bloomberg Markets, tímarit Bloomberg. Hann stýrir stærsta fjárfestingasjóði heimsins.
3. febrúar 2019
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Sósíalistar með yfir 5 prósent
Fylgi við ríkisstjórnina eykst í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Viðreisn mælist nú með meira fylgi en Framsóknarflokkurinn.
2. febrúar 2019
Útgerðin í annarri deild
Undanfarinn áratugur hefur verið einn allra besti tíminn í sögu íslensks sjávarútvegs. Fjárhagsstaða margra stærstu útgerðarfyrirtækjanna er orðin það sterk, að þau eru í annarri deild heldur en meginþorri fyrirtækja í íslensku atvinnulífi.
1. febrúar 2019
Aukin tæknivæðing mun auka samkeppni í fjármálaþjónustu og áhættu ríkisins
Forstöðumaður efnahagssviðs Samtaka atvinnulífsins telur að íslenskt fjármálakerfi standi á tímamótum og þurfi á fjölbreyttara eignarhaldi að halda.
31. janúar 2019
Sigríður: Allt meira eða minna rangt hjá Páli
Dómsmálaráðherra hafnar gagnrýni frá Páli Magnússyni, vegna breytinga á störfum sýslumannsins í Vestmannaeyjum.
30. janúar 2019
Páll Magnússon gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir „óboðlega stjórnsýslu“
Staða sýslumanns í Vestmannaeyjum verður aflögð, tímabundið, og verður sýslumaðurinn á Suðurlandi sýslumaður eyjanna.
30. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Vandinn við skyndiátak á húsnæðismarkaði
29. janúar 2019
Bandaríkin beina spjótunum að eignum Venesúela og hóta eignaupptöku
Greint var frá því í dag að Bandaríkjastjórn væri nú að beita sér með þeim hætti, að færa auð og fjármagn frá forseta Venesúela til helsta andstæðings hans.
28. janúar 2019
Forsvarsmenn Deutsche Bank leita til Katar
Hvernig ætlar Deutsche Bank að leysa úr vanda bankans? Meðal annars með fjármagni frá Al Thani fjölskyldunni í Katar, sem öllu ræðu í olíuríkinu.
27. janúar 2019
Ólafur Ísleifsson: Við erum rólegir að takast á við breytta stöðu
Ólafur Ísleifsson Alþingismaður segir hann og Karl Gauta Hjaltason ekki hafa ákveðið að ganga til liðs við Miðflokkinn eða aðra flokka. Breytt staða á Alþingi kalli á endurmat.
25. janúar 2019
Telja verðlækkun í kortunum á fasteignamarkaði
Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir að fasteignaverð hækki ekki á þessu ári.
24. janúar 2019
Ferðamálastofa fær gögn um flugumferð frá Túrista.is
Sérhæfði ferðaþjónustumiðillinn Túristi.is hefur aflað upplýsinga um flugumferð sem Ferðamálastofa hefur nú fengið til afnota.
24. janúar 2019
Neytendasamtökin furða sig á samráðsleysi stjórnvalda
Samningur sem samtökin gerðu við Velferðarráðuneytið er runnin úr gildi.
23. janúar 2019
Umtalsverð áhætta fyrir Sýn að missa enska boltann
Í nýrri greiningu Arion banka á rekstri Sýnar, er fjárfestum ráðlagt að halda bréfunum, en bent er á að framundan geti verið krefjandi tími.
23. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Horfum til sjávarútvegsins
22. janúar 2019
Heimavellir bjóða Heimavelli 900 ehf. til sölu
Leigufélag á Ásbrú hefur nú verið boðið til sölu.
22. janúar 2019
Sagði ríkisstjórnina enga framtíðarsýn hafa og að hún væri „tilgangslaus“
Formaður Miðflokksins gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega í ræðu sinni á Alþingi, í dag.
21. janúar 2019
„Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórnarskrárgjafinn“
Frumvarpið byggir að uppistöðu á stjórnarskrá stjórnlagaráðs.
21. janúar 2019
Þórdís Kolbrún: Snýst ekki um skammstöfun gjaldmiðilsins heldur stöðugleikann
Rætt var um gjaldmiðlamál á Alþingi í dag, og var spurningum beint til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur.
21. janúar 2019
Tíu ár frá því Aretha Franklin söng Obama inn í embætti forseta
Í dag eru tíu ár frá því að fyrsti svarti forsetinn í sögu Bandaríkjanna, Barack Obama, tók formlega við stjórnartaumunum, mitt í dýpstu efnahagslægð sem Bandaríkin höfðu komist í frá Kreppunni miklu.
20. janúar 2019
Andlát og skilnaður valda titringi í Seattle-hagkerfinu
Ævintýraleg auðsöfnun stofnenda verðmætustu fyrirtækja heimsins, Microsoft og Amazon, hefur haft mikil áhrif á Seattle svæðið. Skyndilegt andlát Paul Allen og skilnaður Jeff Bezos, hafa valdið titringi í hagkerfi borgarinnar.
18. janúar 2019
Gleymið tollastríðinu - Kína er nú þegar í vandræðum
Pistlahöfundur Bloomberg, Michael Schuman, segir Kína á kafi í skuldavanda sem ekki sé hægt að leysa svo auðveldlega.
17. janúar 2019
Gylfi hvetur til varkárni við sölu banka
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifar um fyrirhugaða sölu á bönkunum og bankarekstur almennt, í ítarlegri grein í Vísbendingu.
17. janúar 2019
Vilhelm Már Þorsteinsson nýr forstjóri Eimskips
Formaður stjórnar er Baldvin Þorsteinsson, en hann er náfrændi nýja forstjórans. Eimskip er skráð á aðallista kauphallar Íslands, en Samherji er stærsti eigandi félagsins.
16. janúar 2019