Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Hæstiréttur bregst við niðurstöðu Mannréttindadómstóls Evrópu
Hæstiréttur spyr um hvort málsaðilar ætli að fara fram á ómerkingu dóma Landsréttar.
13. mars 2019
Forsætisráðherra lagði línurnar um að Sigríður ætti að hætta
Ríkisstjórnarsamstarf Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins var í húfi.
13. mars 2019
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum klukkan 16:00 á morgun
Nýr dómsmálaráðherra tekur sæti í ríkisstjórn.
13. mars 2019
Laun bankastjóra lækkuð - Bankastjóri stærsta bankans með lægstu launin
Bankaráð Landsbankans og stjórn Íslandsbanka hafa ákveðið að lækka laun bankastjóra Íslandsbanka og Landsbankans, í samræmi við óskir fjármála- og efnahagsráðherra.
13. mars 2019
Jón Guðmann hættur í bankaráði Landsbankans
Engar skýringar hafa verið gefnar á því hvers vegna einn bankaráðsmaður í Landsbankanum, stærsta banka landsins, er hættur. Aðalfundi var nýverið frestað.
13. mars 2019
Magnús Halldórsson
Í varnarstellingum
12. mars 2019
Mikil pressa á Boeing úr öllum heimshornum
Flugvélaframleiðandinn Boeing er með öll spjót á sér, eftir tvö flugslys með skömmu millibili. Fyrirtækið segist engin gögn hafa fundið ennþá sem bendi eindregið til þess að vélar fyrirtækisins séu gallaðar.
12. mars 2019
Kvika fékk tæplega 100 milljónir fyrir að sjá um FÍ
Lífeyrissjóðir eru stærstu eigendur fasteignafélags sem hagnaðist um 404 milljónir í fyrra. Eignir félagsins voru upp á 11,7 milljarða króna í fyrra.
11. mars 2019
Allra augu á Boeing
Hörmuleg flugslys í Indónesíu og Eþíópíu hafa beint spjótunum að flugvélaframleiðandanum Boeing. Mörg flugfélög hafa þegar tekið ákvörðun um að hætta að nota þá tegund flugvéla sem hefur hrapað í tvígang.
11. mars 2019
Eignir skráðra félaga komnar yfir 2.500 milljarða
Sár vöntun er á meiri erlendri fjárfestingu inn á íslenskan skráðan markað. Rekstrarkennitölur félaga sem skráð eru á íslenska markaðinn eru heilbrigðar í alþjóðlegum samanburði.
10. mars 2019
Fallist á að arðgreiðslur hafi verið kaupauki en sektargreiðsla lækkuð
Fjármálaeftirlitið hafði áður sektað Arctica Finance um 72 milljónir króna, en sú upphæð var lækkuð niður í 24 milljónir, samkvæmt dómi héraðsdóms í dag.
8. mars 2019
Lilja: Verðum að takast á við blikur á lofti í efnahagsmálum af festu
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, hélt erindi í Seðlabanka Danmerkur.
8. mars 2019
Ekki á að láta „úrelta umræðupunkta“ um skuldsetningu trufla innviðafjárfestingar
Aðalhagfræðingur Kviku banka fjallar ítarlega um fjárfestingar í innviðaframkvæmdum í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
8. mars 2019
Svafa ný í stjórn Icelandair - Þriðja stjórnarkjörið á tveimur dögum
Svafa Grönfeldt hefur tekið sæti í stjórn Össurar, Origo og Icelandair Group, á aðalfundum félagann.
8. mars 2019
Seðlabanki Evrópu tilkynnir um aðgerðir til að örva efnahagslífið
Rúmir tveir mánuðir eru síðan Seðlabanki Evrópu hætta með umfangsmikla áætlun sína um magnbundna íhlutun, sem fólst meðal annars í umfangsmikilli fjárinnspýtingu í hverjum mánuði.
7. mars 2019
Færri komast að en vilja í stjórn Icelandair
Sjö eru í framboði til stjórnar Icelandair Group, en fimm eru í stjórn.
7. mars 2019
Mikilvægt að finna fyrir breiðri samstöðu um mikilvægi kennarastarfsins
Kvika banki hyggst styrkja kennaranema um 15 milljónir á ári næstu þrjú ár.
6. mars 2019
Ásthildur: Markmiðið að styðja við áframhaldandi vöxt og virðisaukningu
Stjórnarformaður Marels segir fyrirtækið hafa náð miklum árangri fyrra.
6. mars 2019
Samruni Kviku banka og GAMMA samþykktur
Samkeppniseftirlitið hefur lokið við skoðun og telur ekki tilefni til íhlutunar.
6. mars 2019
Nýr veruleiki eftir skarpa veikingu
Gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum hefur gefið verulega eftir á undanförnum mánuðum þrátt fyrir að Seðlabanki Íslands hafi staðið á bremsunni gagnvart frekari veikingu.
5. mars 2019
Seðlabankinn með inngrip á gjaldeyrismarkað
Seðlabanki Íslands greip inn í viðskipti á gjaldeyrismarkaði í dag til að vega á móti veikingu krónunnar.
5. mars 2019
Miklar sveiflur á verðmiða Icelandair - Allra augu á WOW air
Gengi hlutabréfa í Icelandair hefur sveiflast mikið frá degi til dags á undanförnum mánuðum.
4. mars 2019
Hlutfall tæknimenntaðra á Íslandi verulega lágt í samanburði við Evrópuþjóðir
Mikilvægt er að fjölga þeim sem eru menntaðir á sviði raunvísinda til að takast á við miklar samfélagslegar breytingar.
4. mars 2019
Amazon að stíga enn stærri skref inn á verslanamarkað
Amazon hefur byggt upp starfsemi sína með sölu á internetinu en hefur í vaxandi mæli verið að byggja upp verslanastarfsemi að undanförnu.
2. mars 2019
Stjórnvöld fylgjast náið með framvindunni hjá WOW air
Málefni WOW air komu til umræðu hjá ráðamönnum á ríkisstjórnarfundi í gær. Reynt verður til þrautar að ljúka fjármögnun félagsins.
1. mars 2019