Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Eru skráð félög of dýr, of ódýr eða rétt verðlögð? - Virði eigin fjár 1,4 fyrir Ísland
Algengt er að fjárfestar á alþjóðamörkuðum horfi til þess hvernig markaðsvirði félaga sé miðað við eigið fé. Þetta er einungis einn mælikvarði af mörgum, en hann gefur vísbendingu um hvort verðþróun er eðlileg hjá skráðum félögum.
16. febrúar 2019
Magnús Halldórsson
Þau leynast víða tækifærin
15. febrúar 2019
Uppsveifla án fordæma en nú er komið að kólnun
Gylfi Zoega prófessor í hagfræði fjallar um stöðu mála í hagkerfinu og kjaraviðræðum í grein í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda í dag.
15. febrúar 2019
Efling leggur fram gagntilboð
Horfa til skattkerfisbreytinga í anda þeirra sem Stefán Ólafsson og Indriði H. Þorláksson hafa lagt fram.
14. febrúar 2019
Lægstu launin en besta staðan - Hagræðing í kortunum
Uppgjör þriggja stærstu banka landsins sýnir að staða þeirra er um margt sterk, en arðsemin þeirra bendir til þess að frekari hagræðing er í pípunum. Launalægsti bankastjórinn stýrir þeim banka sem skilaði besta árangrinum í fyrra.
14. febrúar 2019
Friðrik: Engar óhóflegar hækkanir á launum bankastjórans
Friðrik Sophusson, stjórnarformaður Íslandsbanka, segir laun bankastjóra Íslandsbanka verði orðin lægri á þessu ári en þau voru þegar ríkið varð eigandi bankans. Hann segist vel skilja umræðu um há laun í fjármálakerfinu í tengslum við kjarasamninga.
13. febrúar 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 10,6 milljarða - 5,3 milljarðar í arð til ríkisins
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir afkomu bankans hafa verið ágæta. Útlán jukust um 12 prósent.
13. febrúar 2019
Laun Birnu 5,3 milljónir á mánuði í fyrra
Heildarlaun Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, hækkuðu um tæplega 10 prósent milli ára.
13. febrúar 2019
Höskuldur: Afkoman fyrir árið í heild undir væntingum
Þrátt fyrir 7,8 milljarða hagnað Arion banka í fyrra segir bankastjórinn, Höskuldur Ólafsson, að afkoman fyrir árið 2018 hafi valdið vonbrigðum.
13. febrúar 2019
Erlendir fjárfestar halda áfram að kaupa í Marel
Fyrirhuguð skráning félagsins - annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn - er handan við hornið.
13. febrúar 2019
Ugla hefur samstarf með SNARK
Ugla Hauksdóttir segist spennt fyrir því að vinna með íslenskum fyrirtækjum.
11. febrúar 2019
Microsoft sagt hafa einstakt tækifæri á frekari vexti
Heildareignir Microsoft hafa vaxið mikið á undanförnum árum. Fátt bendir til annars en að mikill og hraður áframhaldandi vöxtur sé í pípunum.
9. febrúar 2019
Málefni VG nú hluti af „meginstraumi stjórnmálanna“
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna ávarpaði flokksráðsfund flokksins í dag, í tilefni af 20 ára afmæli flokksins.
8. febrúar 2019
Virði Icelandair hrundi niður um 16 prósent - Marel komið með 300 milljarða verðmiða
Fjárfestar tóku illa í uppgjör Icelandar, sem sýndi mikið tap í fyrra. Markaðsvirði Marel heldur áfram að hækka.
8. febrúar 2019
Magnús Halldórsson
Heilindin á bak við hvíta fíla
7. febrúar 2019
Markaðsvirði Marel hækkaði um 18 milljarða í dag
Uppgjör Marel fyrir fjórða ársfjórðung sýnir sterka stöðu félagsins á markaði, nú þegar líður að ákvörðun um skráningu félagsins í erlenda kauphöll, annaðhvort í Amsterdam eða Kaupmannahöfn.
7. febrúar 2019
Landsbankinn hagnast um 19,3 milljarða - 9,9 milljarðar til ríkisins
Rekstur Landsbankans gekk vel í fyrra, og jukust útlán bankans meira en bankinn hafði gert ráð fyrir í áætlunum.
7. febrúar 2019
Hið opinbera verður að nýta svigrúmið
Samtök iðnaðarins segja að nú sé tíminn til að fara í umfangsmikla innviðauppbyggingu.
6. febrúar 2019
ASÍ vill samfélagsbanka
Á vef ASÍ segir að stjórnvöld séu nú í kjörstöðu til að stofna óhagnaðardrifinn samfélagsbanka.
6. febrúar 2019
Katrín Jakobsdóttir
Kynbundinn launamunur í forsætisráðuneytinu reyndist 4,3 prósent
None
6. febrúar 2019
Eysteinn, Hanna, Heiðar Már og Róberti Ingi hlutu nýsköpunarverðlaunin
Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent í dag.
6. febrúar 2019
Trump fundar með Kim-Jong Un um mánaðarmótin
Donald Trump Bandaríkjaforseti ávarpaði Bandaríkjaþing í nótt í stefnuræðu. Hann sagði efnahaginn blómlegan og þakkaði sér fyrir að hafa opnað dyr tækifæra.
6. febrúar 2019
Ástandið í Venesúela býr til fylkingar í alþjóðasamfélaginu
Íslensk stjórnvöld eru í hópi með fjölmörgum ríkjum, sem hafa að undanförnu lýst yfir stuðningi við Juan Guadió sem forseta Venesúela til bráðabirgða.
5. febrúar 2019
„Þið eruð meiri hetjur en þið gerið ykkur grein fyrir“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að hún hafi sett Jóni Baldvin stólinn fyrir dyrnar.
4. febrúar 2019
Ísland styður Juan Guadió sem forseta Venesúela
Utanríkisráðherra segir að nú ætti að boða til frjálsra kosninga og fara að vilja fólksins.
4. febrúar 2019