Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Raunverð íbúða og atvinnuhúsnæðis hátt miðað við undirliggjandi þætti
Töluvert hefur dregið úr spennu á fasteignamarkaði að undanförnu. Verðlækkun mældist í febrúar, og seðlabankinn segir að raunverð sé fremur hátt miðað við helstu mælikvarða í hagkerfinu.
9. apríl 2019
Hlutabréfamarkaðurinn heldur áfram að rétta úr kútnum
Eftir slakt ár á íslenskum hlutabréfamarkaði í fyrra hefur allt annað verið uppi á teningnum á þessu ári.
8. apríl 2019
Lækkun bankaskatts á að skila sér til almennings
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur lagt fram frumvarp um lækkun bankaskatts.
8. apríl 2019
Mikil tíðindi í efnahagslífinu hreyfðu lítið við markaðnum
Fall WOW air hafði alvarlegar afleiðingar fyrir marga enda misstu um 2 þúsund manns vinnuna í kjölfar þess. Á markaði hefur gengi krónunnar ekki gefið eftir heldur þvert á móti.
6. apríl 2019
Boeing hægir á framleiðslu um 20 prósent - Áhrifa mun gæta víða
Flugvélaframleiðandinn Boeing mun hægja á framleiðslu véla af 737 gerð, vegna rannsókna og banns við notkun á vélunum, eftir tvö hörmuleg flugslys.
5. apríl 2019
Landsbankinn hefur greitt 142 milljarða í arð frá 2013
Samþykkt var að greiða 9,9 milljarða í arð til ríkisins vegna ársins 2018.
4. apríl 2019
„Martraðarniðurstaða“ fyrir Boeing
Fyrstu niðurstöður úr rannsóknum á flugslysinu í Eþíópíu, þar sem 157 létu lífið, benda til þess að búnaður í Boeing þotunum hafi ekki virkað, og að viðbrögð flugmanna hafi ekki verið röng heldur - það hafi einfaldlega ekki virkað að taka stjórnina.
4. apríl 2019
Hagkerfið mun jafna sig á falli WOW air en höggið er þungt til skamms tíma
Í greiningu Moody's á íslenska hagkerfinu, segir að erfitt verði að fylla skarðið sem WOW air skilur eftir sig en það mun þó gerast, horft til lengri tíma.
3. apríl 2019
Skúli: Vonandi stoppar fall WOW air ekki frumkvöðla í að láta drauma sína rætast
Skúli Mogensen segir WOW air hafa átt hug hans allan og að hann hafi sett aleiguna í félagið.
3. apríl 2019
Ýmsar takmarkanir á verðtryggingu lána hluti af kjarasamningum
Kjaraviðræður eru nú á lokastigi og standa líkur til þess að samkomulag náist um kjarasamninga á næsta sólarhring.
2. apríl 2019
Leyndarhjúpnum svipt af olíuauði Sádí-Araba - Lygilegar hagnaðartölur
Olíurisinn Aramco er á leið á markað og hafa ítarlegar rekstrarupplýsingar verið birtar, í fyrsta skipti.
1. apríl 2019
Magnús Halldórsson
Tenging sem framtíðarsýn
1. apríl 2019
Rússíbanareið á markaði eftir fall WOW air - Svigrúm til mótvægisaðgerða fyrir hendi
Eins og við mátti búast komu fram nokkuð mikil viðbrögð á markaði í dag, vegna falls WOW air. Uppsagnahrina er farin í gang í ferðaþjónustu. En hvað gerist næstu misserin? Hverju má búast við?
28. mars 2019
Katrín Ólafsdóttir meðal umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra
Í fréttatilkynningu vegna umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra var ekki minnst á Katrínu Ólafsdóttur, lektor, en hún er meðal umsækjenda.
26. mars 2019
Ríkislögmaður neitar að afhenda gögn - Kjarninn kærir
Kjarninn óskaði eftir því frá forsætisráðuneytinu, að fá afhent sérfræðiálit og gögn frá þeim sem veittu Ríkislögmanni ráðgjöf í hinu svokallaða Landsréttarmáli.
25. mars 2019
Viðræðum lokið hjá WOW air og Icelandair - Fundað með stjórnvöldum
Tilkynningar er að vænta um niðurstöðu í viðræðum milli WOW air og Icelandair um mögulega sameiningu félaganna.
24. mars 2019
Mueller hefur skilað Rússa-skýrslunni til dómsmálaráðherra
Ekki liggur fyrir hversu stór hluti af skýrslunni verður gerður opinber.
22. mars 2019
Vaxandi áhyggjur af hatursorðræðu í Evrópu
Ísland er ekki undanskilið þegar kemur að uppgangi hatursorðræðu. Kjarninn fjallar ítarlega um mikinn vöxt hatursglæpa víða á vesturlöndum.
22. mars 2019
Upprisa hins illa
Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja-Sjálands hefur tekist á við myrkasta tíma í sögu landsins með því að reyna að setja sig í spor fórnarlamba mannskæðustu skotárásar í sögu landsins.
22. mars 2019
Flugiðnaðurinn samofinn hagsmunum ríkisins
Rekstrarvandi WOW air hefur lýst upp þá stöðu sem flugfélögin eru í, þegar kemur að kerfislægt mikilvægum geira. Flugfélögin eru of stór til að falla. Og svipað má segja um flugvélaframleiðendur. Vandi Boeing sýnir þetta glögglega.
21. mars 2019
Vond staða Boeing versnar
Framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Boeing hefur verið látinn fara. Mikill titringur er innan fyrirtækisins vegna rannsóknar á flugslysum í Indónesíu í október og Kenía fyrr í mánuðinum.
20. mars 2019
Jón Sigurðsson var sjálfur einn mesti mótmælandi Íslandssögunnar
Þingmaður Viðreisnar segir að virða eigi rétt til mótmæla.
18. mars 2019
Ísland nær samningi við Breta vegna Brexit
Óbreyttar forsendur viðskipta verða fyrir hendi, fari svo að Bretland yfirgefi Evrópusambandið án samnings.
18. mars 2019
Björgólfur stjórnarformaður Sjóvár
Erna Gísladóttir, sem verið hefur stjórnarformaður Sjóvá síðan 2011, er hætt í stjórn en tekur sæti varamanns.
15. mars 2019
Tap Íslandspósts 293 milljónir í fyrra
Megin ástæða meira taps Íslandspósts en reiknað var með, er sú að verðbreytingar urðu ekki á grunnuþjónustu og samdráttur varð meiri í bréfasendingum en reiknað var með. Fyrirkomulag fjármögnunar grunnþjónustu verður að breytast, segir forstjórinn.
15. mars 2019