Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Skynsamlegar tillögur en óvissuský í augsýn
12. júní 2019
Ferðamannaspá Isavia mun svartari en spá Seðlabankans
Samkvæmt spá Isavia er gert ráð fyrir að ferðamenn verði rúmlega 1,92 milljónir á þessu ári í stað rúmlega 2,3 milljóna í fyrra. Munurinn er 388 þúsund ferðamenn.
8. júní 2019
Sigurður Ingi við Miðflokkinn: Þér er ekki boðið!
Formaður Framsóknarflokksins fór yfir pólitíska sviðið í ræðu á miðstjórnarfundi.
7. júní 2019
Brexit áhættan magnast
Allra augu eru nú á Bretlandi. Hvernig mun útgangan úr Evrópusambandinu teiknast upp? Eða verður hætt við hana? Óvissan ein og sér er álitin mikil efnahagsleg áhætta þessi misserin.
7. júní 2019
Verður fólk hvatt til þess að fljúga minna?
Svíar eru að ferðast minna með flugvélum, en herferð hefur verið í gangi á samfélagsmiðlum þar sem fólk er hvatt til þess að hugsa um kolefnissporið á ferðalögum.
6. júní 2019
14 prósent fjölgun farþega hjá Icelandair í maí
Þrátt fyrir samdrátt í ferðaþjónustu, var maí mánuður nokkuð góður hjá Icelandair, sé mið tekið af upplýsingum sem félagið birti í dag.
6. júní 2019
Vinstrimeirihluti í augsýn í Danmörku
Danskir vinstri flokkar eru með meirihluta í Danmörku, samkvæmt útgönguspám. Þingkosningar fóru fram í Danmörku í dag.
5. júní 2019
Olíuverð heldur áfram að hríðfalla
Fjárfestar óttast að eftirspurnin í heimsbúskapnum sé að falla, með tilheyrandi efnahagserfiðleikum.
5. júní 2019
Eignir verðbréfasjóða halda áfram að vaxa
Eignir verðbréfasjóða hafa vaxið nokkuð að undanförnu, samkvæmt uppfærðum tölum Seðlabanka Íslands. Lífeyrissjóðir eiga yfir 4.500 milljarða eignir.
3. júní 2019
Magnús Halldórsson
Tölum um þjóðaröryggi
1. júní 2019
Ari leiðir skyrútrásina
Nýr aðstoðarforstjóri hefur verið ráðinn hjá MS. Forstjórinn verður nú meira með augun á vaxandi umsvifum erlendis.
1. júní 2019
Sótt að ríkisstjórn og umhverfismálin fengu meira vægi en oft áður
Fjörugar eldhúsdagsumræður á Alþingi sýndu skarpar línur í íslenskum stjórnmálum. Frjálslyndi og íhaldssemi virðast tveir pólar þessi misserin, frekar en hægri og vinstri.
30. maí 2019
Frá Seattle.
Ofurborgir að stinga af
Virtir hagfræðingar segja að hið opinbera verði að hugsa meira um þá þjóðfélagshópa sem verði útundan, á sama tíma og borgir stækki stöðugt og fjárfesting utan þeirra dregst saman.
29. maí 2019
Sterkjum verkjalyfjum smyglað til landsins af íslenskum fíkniefnasölum
Í áhættumatsskýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra er fjallað undirheimana á Íslandi og vaxandi ógn af skipulagðri glæpastarfsemi.
28. maí 2019
Arion banki sagði upp 9 starfsmönnum í gær – 20 störf farin á skömmum tíma
Hagræðingaraðgerðir eru nú víða í fjármálakerfinu. Vika er síðan Íslandsbanki sagði upp 16 starfsmönnum.
28. maí 2019
Katrín á móti sæstreng
Forsætisráðherra segist á móti því að sæstrengur verði lagði milli Íslands og Bretlands. Stærstu kaupendur raforkunnar nú eru alþjóðleg stórfyrirtæki í álframleiðslu, en stórnotendur kaupa um 80 prósent af raforku Landsvirkjunar.
27. maí 2019
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, kynnir skýrsluna.
Skýrsla um lánið til Kaupþings á neyðarlagadaginn birt
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, kynnti skýrslu Seðlabankans um lán til Kaupþings.
27. maí 2019
Samvinna er möguleg – Kjarasamningar sköpuðu farveg fyrir traust
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir að nú sé tilefni til þess að bregðast við breyttri stöðu, með viðspyrnu sem er eins og teiknuð upp úr kennslubók.
26. maí 2019
Magnús Halldórsson
Aðkallandi að hagræða í bankakerfinu
24. maí 2019
Fíknivandinn breiðir úr sér
Lítið hefur gengið að vinna gegn útbreiðslu fíkniefna. Það er óhætt að segja að það sé ekki íslenskt vandamál, því stríðið gegn fíkniefnum virðist með öllu óvinnandi. Á Íslandi hefur fjöldi ungs fólks fallið frá úr of stórum skammti á skömmum tíma.
24. maí 2019
Olíuverð lækkar og Bandaríkjaþing samþykkir aðstoð til bænda
Tollastríð Bandaríkjanna og Kína er farið að valda fjárfestum miklum áhyggjum, og bændur í Bandaríkjunum hafa víða farið illa út úr því.
23. maí 2019
Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
23. maí 2019
Kærkomin vaxtalækkun – Frekari vaxtalækkun í pípunum?
Það kom ekki á óvart að meginvextir Seðlabanka Íslands hafi lækkað í morgun. Nú er spurningin: Verður gengið enn lengra?
22. maí 2019
Áhætta á fasteignamarkaði
Nýjasta spá Hagstofu Íslands um þróun mála í efnahagslífinu bendir til þess að fasteignamarkaðurinn gæti átt erfitt uppdráttar á næstu misserum.
19. maí 2019
150 milljarða fjárfesting í miðborginni
Borgarstjóri segir að Reykjavíkurborg sé inn í miklu uppbyggingartímabili þessi misserin.
17. maí 2019