Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ráðgjafakostnaðurinn 1,4 milljarðar
Fjármálaráðherra hefur svarað fyrirspurn Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins, um ýmis mál er tengjast Eignasafni Seðlabanka Íslands.
7. september 2019
Samþykkt að vísa tillögu um útsvar á fjármagnstekjur til borgarráðs
Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins fagnar niðurstöðunni.
3. september 2019
Gengi krónunnar sígur á nýjan leik
Eftir nokkra styrkingu krónunnar í sumar, gagnvart helstu viðskiptamyntum, hefur gengi krónunnar veikst nokkuð hratt að undanförnu.
3. september 2019
Markaðsvirðið komið yfir 1.110 milljarða
Sé horft til markaðsvirðis skráðra félaga á Íslandi, í hlutfalli við eigið fé þeirra, er markaðsvirðið ekki svo hátt í alþjóðlegum samanburði.
3. september 2019
Magnús Halldórsson
Hönd í hönd
2. september 2019
Dorian skilur eftir sig eyðileggingu og stefnir á Flórída
Líklegt þykir að gífurleg eyðilegging eigi eftir að koma í ljós á Bahama-eyjum eftir að fellibylur af öflugustu tegund gekk yfir eyjarnar. Mikill viðbúnaður er í Florída vegna fellibylsins.
2. september 2019
Meðalsölutími fasteigna kominn í þrjá mánuði
Hægst hefur nokkuð á umsvifum á fasteignamarkaði að undanförnu. Árshækkun mælist nú 2,9 prósent, að nafnvirði.
1. september 2019
Ísland mitt á spennusvæði í norðri
Stórveldi heimsins hafa í vaxandi mæli verið að gera sig gildandi á norðurslóðum. Ísland finnur fyrir því.
30. ágúst 2019
Peningar hafa streymt til Kviku - Ný innlánaþjónusta ástæðan
Ný innlánavara hjá Kviku banka hefur leitt til mikils fjárstreymis til bankans. Hann er nú með 58 milljarða í innlánum.
29. ágúst 2019
Markaðsverð hrunið hjá Sýn og spár „engan veginn“ gengið eftir
Forstjóri Sýnar, Heiðar Guðjónsson, segir að fyrirtækið hafi komið miklu í verk á skömmum tíma, og grunnrekstur muni batna verulega á næstunni.
28. ágúst 2019
Bankafólki fækkað um 750 á sex árum og útibúum um 25
Líklegt er að frekari hagræðing sé í kortunum í fjármálakerfinu á Íslandi að mati sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins. Vendingar í þjóðarbúskapnum geti leitt til minni eftirspurnar eftir útlánum, sem muni þrýsta á um hagræðingu.
28. ágúst 2019
Mesti samdráttur í innflutningi í áratug
Samdráttur í landsframleiðslu á þessu ári verið minni en spáin í maí gerði ráð fyrir. Þrátt fyrir það er töluverður kólnun í hagkerfinu, í samanburði við mikið hagvaxtarskeið undanfarinna ára.
28. ágúst 2019
Mögulega er fólk að bíða eftir útspili stjórnvalda í húsnæðismálum
Vísitala sem mælir væntingar neytenda til húsnæðiskaupa hefur hækkað verulega að undanförnu. En það hefur ekki skilað sér út á fasteignamarkaðinn.
27. ágúst 2019
Flestir búast við vaxtalækkun á morgun
Ný seðlabankastjóri er nú í forsæti peningastefnunefndar. Fyrsta vaxtaákvörðun nefndarinnar er á morgun. Flestir greinendur búast við vaxtalækkun.
27. ágúst 2019
Fyrsta málsóknin vegna kaupa á Max vélum komin fram
Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir viðskipta Boeing vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar á 737 Max vélunum. Icelandair er þar á meðal, en rússneskt flugfélag hefur nú stefnt Boeing og vill ógilda fyrra samkomulag um kaup á vélum.
27. ágúst 2019
Hagstæð veikari króna og minni samdráttur en óttast var
Greinendur Arion banka segja að tölur Hagstofu Ísland um inn- og útflutning þjóðarbússins séu jákvæðari en margir spáðu.
26. ágúst 2019
Eigið fé Síldarvinnslunnar 42 milljarðar króna
Hagnaður Síldarvinnslunnar jókst í fyrra frá árinu á undan, um 21 prósent. Hagnaðurinn var 4,1 milljarður króna.
21. júlí 2019
Össur kaupir fyrirtæki í Detroit
Markaðsvirði Össurnar hefur aukist mikið að undanförnu en félagið er skráð á markað í Kaupmannahöfn.
20. júlí 2019
Húsavík á kortið í alþjóðlegu strandhreinsunarátaki
Húsavík heimsækja árlega yfir 100 þúsund ferðamenn í þeim tilgangi að skoða hvali. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sameinuðust í átaki í að hreins strandlengjuna, og vel tókst til.
19. júlí 2019
Óskammfeilnir stjórnmálamenn koma ítrekað fram með blekkingar
Hagfræðiprófessor segir að stjórnmál samtímans gangi nú í gegnum mikla erfiðleika, vegna veikara lýðræðis og uppgangs blekkinga óskammfeilinna stjórnmálamanna. Hann segir fjármálakreppuna hafa haft mikil áhrif um allan heim á uppgang popúlisma.
17. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
16. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
15. júlí 2019
Cardiff eigandinn kaupir Icelandair Hotels
Icelandair Hotels hefur verið í söluferli undanfarna mánuði.
13. júlí 2019
Fossar með rúmlega 8 prósenta hlut í Arion banka
Breytingar hafa orðið á hluthafahóp Arion banka að undanförnu.
13. júlí 2019
19,2 prósent fækkun ferðamanna eftir fall WOW air
Ferðaþjónustan er nú að upplifa mikinn samdrátt. Ferðamönnum frá Rússlandi fjölgaði umtalsvert, eða um 25 prósent.
12. júlí 2019