Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Markaðsvirði Kviku hrapað eftir að vandi GAMMA sjóða varð ljós
Markaðsvirði Kviku banka hefur lækkað mikið að undanförnu, einkum eftir að vandi fasteignasjóða á vegum GAMMA varð ljós.
3. október 2019
Sterk króna setur þrýsting á útflutningsgreinar
Útlit er fyrir að gengi krónunnar geti orðið áfram nokkuð sterkt gagnvart helstu viðskiptamyntum, samkvæmt nýrri þjóðhagsspá Íslandsbanka. Það mun reyna á samkeppnishæfni þjóðarbússins.
2. október 2019
Magnús Halldórsson
Hættan á einangrun
1. október 2019
Forstjóri Boeing sér fram á að Max vélarnar komist brátt í loftið
Teymi sérfræðing Boeing vinnur nú að því að fínstilla uppfærslur á hugbúnaði til að tryggja öryggi 737 Max vélanna frá Boeing, svo þær geti komist í loftið aftur.
1. október 2019
Johnson berst fyrir pólitísku lífi sínu
Það standa öll spjót á Boris Johnson. Dómur Hæstaréttar gegn ákvörðun hans um að stöðva breska þingið, hefur grafið undan trausti á honum sem forsætisráðherra.
28. september 2019
Hvað er eiginlega að gerast í hagkerfinu?
Það má til sanns vegar færa að staðan í íslenska hagkerfinu sé góð, eins og stjórnmálamenn hafa haldið fram að undanförnu. En það er líka ekki gott að átta sig á því hvernig staðan er í raun og veru.
27. september 2019
Magnús Halldórsson
Breytingar til góðs
26. september 2019
Sveittur í gegnum gallabuxurnar í hálfa öld
Ótrúlegur ferill Bruce Springsteen spannar meira en hálfa öld. Hann varð sjötugur á dögunum. Galdrarnir sem mynduðust í Capital Theatre í New Jersey fyrir meira en hálfri öld lifa enn.
25. september 2019
Ferðaþjónusturisinn Thomas Cook gjaldþrota
Eftir margra mánaða dauðastríð fór félag í gjaldþrotameðferð. Breska ríkið mun þurfa að kosta til milljörðum til að koma viðskiptavinum á leiðarenda.
23. september 2019
Brim-flétta KS fagnaðarefni fyrir Skagfirðinga
Eftir að hafa keypt hlutabréf í Brimi, og selt nokkrum vikum síðar, hefur Kaupfélag Skagfirðinga styrkt stöðu sína.
21. september 2019
Hrun fuglastofna í Norður-Ameríku vekur upp spurningar
Ný grein í Science greinir frá niðurstöðum viðamikilla rannsókna á fuglalífi í Norður-Ameríku.
20. september 2019
Amazon lagði inn pöntun fyrir 100 þúsund rafmagns sendibíla
Nýsköpunarfyrirtækið Rivian sem er með höfuðstöðvar í Michigan er heldur betur að hrista upp í sendibílamarkaðnum.
19. september 2019
Seðlabanki Bandaríkjanna lækkar vexti og segir óvissu í heimsbúskapnum
Þetta er önnur lækkunin á skömmum tíma, en þar áður höfðu vextir ekki lækkað í áratug.
18. september 2019
Innlendar eignir nú 72 prósent af eignum lífeyrissjóða
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa stækkaðir mikið í eignum talið, á undanförnum árum. Innlán sjóðanna nema tæplega 170 milljörðum.
18. september 2019
Fasteignaverð hækkað lítið eitt á undanförnu ári
Fasteignamarkurðinn hefur kólnað umtalsvert, undanfarin misseri.
17. september 2019
Magnús Halldórsson
Suðupotturinn
17. september 2019
Drónaárás skekur markaði um allan heim
Þegar olíuverð hækkar um 10 til 20 prósent yfir nótt þá myndast óhjákvæmilega skjálfti á mörkuðum. Hann náði til Íslands, og stóra spurningin er - hvað gerist næst, og hversu lengi verður framleiðsla Aramco í lamasessi?
16. september 2019
Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
16. september 2019
Flest fyrirtæki og stofnanir á Íslandi brugðist við MeToo
Dr. Katrín Ólafsdóttir, lektor í hagfræði við Háskólann í Reykjavík, skrifar um viðbrögð fyrirtækja og stofnanna við MeToo byltingunni.
14. september 2019
Efling leggst alfarið gegn veggjöldum
Byrðarnar eru færðar með veggjöldum yfir á láglauna- og millitekjufólk, segir Efling.
13. september 2019
Stóru sjávarútvegsrisarnir verða stærri
Óhætt er að segja að það hafi gengið á ýmsu hjá Brimi, áður HB Granda, undanfarin misseri. Lífeyrissjóðurinn Gildi seldi hlutabréf sín, meðal annars vegna óánægju með stjórnarhætti í félaginu.
13. september 2019
Flýta skattkerfisbreytingum með hagsmuni tekjulágra í forgunni
Forsætisráðherra kom víða við í stefnuræðu sinni. Hún lagði áherslu á að samtalið við verkalýðshreyfinguna væri nú komið í betri farveg en áður.
11. september 2019
Magnús Halldórsson
Lærum af mistökunum
10. september 2019
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, við þingsetningu í dag.
Megum líka varast þá kvíðafullu og reiðu
Forseti Íslands flutti setningarræðu sína á Alþingi í dag.
10. september 2019
Bára Huld og Birna tilnefndar til fjölmiðlaverðlauna
Umfjöllun sem Birna Stefánsdóttir og Bára Huld Beck, blaðamenn Kjarnans, unnu er tilnefnd til fjölmiðlaverðlauna á Degi íslenskrar náttúru.
9. september 2019