Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
9. desember 2019
Mikill samdráttur í innflutningi milli ára
Vöruviðskipti þjóðarbússins við útlönd eru hagstæðari nú en fyrir ári. Sé rýnt í tölurnar, sést að ástæðan er einfaldlega minni neysla heima fyrir.
7. desember 2019
Sýknað og refsing milduð í Glitnismáli
Löng málsmeðferð leiddi til þess að refsing var skilorðsbundin. Tveir af fimm áfrýjuðu fyrri niðurstöðu til Landsréttar.
6. desember 2019
Aramco með verðmiðann 205.700.000.000.000
Olíufyrirtæki Aramco verður langsamlega verðmætasta skráða hlutafélag í heiminum. Um 1,5 prósent hlutafjár í félaginu var selt, miðað við verðmiða upp á 1.700 milljarða Bandaríkjadala.
6. desember 2019
Fyrirmæli gefin um ákæru á hendur Trump
Öll spjót beinast nú að Donald Trump, Bandaríkjaforseta. Demókratar telja hann hafa brotið svo alvarlega af sér að hann eigi að missa réttinn til að vera forseti.
5. desember 2019
Icelandair gengur frá 4,3 milljarða króna fjármögnun
Eigið fé Icelandair nam um 60 milljörðum í lok þriðja ársfjórðungs.
5. desember 2019
Hvað gæti falist í sameiningu Íslandsbanka og Arion banka?
Að undanförnu hafa birst umfjallanir og greinar í Morgunblaðinu, þar sem fjallað er um mögulega sameiningu Íslandsbanka og Arion banka. Mikil hagræðing hefur átt sér stað í fjármálageiranum, en tæplega 300 hafa misst vinnuna í bönkum undanfarin tvö ár.
4. desember 2019
Magnús Halldórsson
Innrás eða útrás
3. desember 2019
Vilja opna á erlenda fjárfestingu í Brimi
Lög banna beina erlenda fjárfestingu í íslenskum útgerðum. Forstjóri Brims vill ræða tillögur um hvernig með opna á fjárfestingar erlendra fjárfesta.
3. desember 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
Bankakerfið að skreppa saman
Ein ástæða þess að íslenska bankakerfið er að skreppa saman er sú að innlán eru ekki að aukast í takt við þróun mála í hagkerfinu.
2. desember 2019
Miklar hækkanir einkennt hlutabréfamarkað á Íslandi á árinu
Úrvalsvísitala hlutabréfarmarkaðarins á Íslandi hefur hækkað um 32 prósent á árinu. Lífeyrissjóðirnir eiga um helming allra skráðra hlutabréfa.
2. desember 2019
Andrew prins, Rowland feðgar og spillt samband þeirra
Ítarleg umfjöllun birtist í breskum fjölmiðlum í dag, þar sem fjallað er um samband Andrew prins við Rowland feðga, sem eru stærstu eigendur Banque Havilland, sem var áður starfsemi Kaupþings í Lúxemborg.
1. desember 2019
Börnin sem munu „fylla skörðin“ í atvinnulífinu
Innflytjendamál og lýðfræði eru til umfjöllunar í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
30. nóvember 2019
Sparisjóðirnir hætta að geta framkvæmt erlendar millifærslur
Vera Íslands á gráum lista FATF, vegna ónægra varna gegn peningaþvætti, dregur dilk á eftir sér.
30. nóvember 2019
Innflytjendur jákvæð innspýting í samfélögum
Gylfi Zoega, hagfræðiprófessor, fjallaði um áskoranir sem samfélög á vesturlöndum standa frammi fyrir.
29. nóvember 2019
Rannsaka hnífaárásir í London sem hryðjuverk
Lögreglan í Bretlandi rannsakar enn hvort fleiri hafi verið að verki, og jafnvel fleiri árásir í undirbúningi, samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins BBC.
29. nóvember 2019
Nýr frumkvöðlasjóður kynntur
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála, kynnir miklar aðgerðir í þágu nýsköpunar. Meira er í pípunum.
28. nóvember 2019
Það verður að gera miklu meira til að auka fjárfestingu
Christine Lagarde, nýr bankastjóri Seðlabanka Evrópu, segir að miklar áskoranir séu framundan í Evrópu.
25. nóvember 2019
Ekki taldar góðar líkur á árangri Bloomberg
Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York og stofnandi og stærsti eigandi Bloomberg, er kominn í kosningaslaginn fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.
24. nóvember 2019
Forseti Namibíu: Ísland er vandamálið
Það ætti að horfa til þess hvaðan peningarnir koma til að spilla Namibíu, sagði forseti Namibíu í ræðu.
24. nóvember 2019
Óstöðug kyrrstaða og ólíkar hagspár
Fjallað er ítarlega um ólíkar hagspár sem birst hafa að undanförnu í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
23. nóvember 2019
Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti
Hringbraut var á leið í þrot og því bjargaði samnruninn við Torg, útgáfufélags Fréttablaðsins, því sem bjargað varð.
22. nóvember 2019
Kraumandi óánægja hjá starfsfólki Hafró
Starfsfólk Hafrannsóknarstofnunar hefur miklar áhyggjur af því að hagræðing hjá stofnuninni muni höggva í kjarnastarfsemi stofnunarinnar.
22. nóvember 2019
Mussila hlýtur Norrænu EdTech verðlaunin
Sprotafyrirtækið Mussila framleiðir hugbúnað sem kennir börnum tónlist í gegnum skapandi umhverfi.
20. nóvember 2019
Fasteignamarkaðurinn að taka aftur við sér
Fasteignaverð tók kipp í októbermánuði og hækkaði vísitala markaðarins um 0,5 prósent frá því mánuðinn á undan.
19. nóvember 2019