Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Stór hluti farþega sem lést í Íran frá Kanada
Forsætisráðherra Kanada segir öllum steinum verði velt við til að fá upplýsingar um það hvers vegna 737 Boeing vél brotlenti í Íran. Allir um borð létust, þar af 63 þrír Kanadamenn.
8. janúar 2020
Fjárfestar á Wall Street byrjaðir að teikna upp sviðsmyndir um Íransstríð
Hvað getur gerst ef það brjótast út frekari átök vegna spennu milli Bandaríkjanna og Íran? Getur brotist út stríð á næstunni? Hver verða áhrifin?
7. janúar 2020
Icelandair gerir ráð fyrir áframhaldandi 25 til 30 prósent aukningu
Farþegum Icelandair, til og frá Íslandi, fjölgaði umtalsvert í fyrra miðað við árið á undan. Forstjórinn er bjartsýnn á að áframhald verði á þeirri þróun.
6. janúar 2020
Magnús Halldórsson
Listamenn vísa veginn
6. janúar 2020
Hildur Guðnadóttir vann Golden Globe verðlaunin
Tónskáldið Hildur Guðnadóttir fékk rétt í þessu Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í myndinni The Joker.
6. janúar 2020
Hagkerfi á tímamótum
Hvað þarf að gerast til að Ísland geti haldið samkeppnishæfni til framtíðar litið? Sigríður Mogensen hefur víðtæka reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún segir brýnt að Ísland móti langtímaatvinnustefnu.
5. janúar 2020
„Hefndin kemur“
Mikill spenna er nú við Persaflóa. Þjóðaröryggisráð Írans hefur formlega ályktað á þá leið, og hefndin komi vegna árásar Bandaríkjahers á æðsta mann hersins í Íran sem leiddi til dauða hans.
4. janúar 2020
Nýtt ár hefst eins og það gamla – Grænar tölur hækkunar
Árið 2019 var eitt besta árið heimsmörkuðum í áratug. Á Íslandi var ávöxtunin góð, og hófst það á grænum tölum á markaði í dag.
2. janúar 2020
Semja Bandaríkin og Kína á nýju ári?
Tollastríð Bandaríkjanna og Kína hefur verið gríðarlega áhrifamikið í heimsbúskpanum á árinu.
25. desember 2019
Aðhaldsaðgerðir eftir fjármálakreppuna bitnuðu illa á fátækum svæðum
Hagfræðiprófessor greinir stöðu efnahags- og stjórnmála í Bretlandi, eftir sögulegan kosningasigur Íhaldsflokksins.
21. desember 2019
Varðmaður verðstöðugleika
Paul Volcker var til umfjöllunar í síðustu útgáfu Vísbendingar. Hann var þekktur fyrir barattúna við verðbólgudrauginn, og djúpstæð áhrif innan hagfræðinnar.
21. desember 2019
Hættumerkin fyrir Ísland eru ekki síst út í hinum stóra heimi
Minni eftirspurn í heimsbúskapnum, og erfiðleikar á alþjóðamörkuðum – meðal annars vegna tollastríðs – eru atriði sem geta leitt til erfiðarði stöðu á Íslandi.
19. desember 2019
Seðlabankastjóri: Ekki tímabært að lækka eiginfjárkröfur
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri, er í ítarlegu viðtali við ViðskiptaMoggann í dag.
18. desember 2019
Allt að 12 MW fyrir nýtt hátæknigagnaver við Korputorg
Landsvirkjun hefur gert samning um uppbyggingu hátæknigagnavers við Korputorg. Gert er ráð fyrir að það hefji starfsemi á næsta ári.
18. desember 2019
Magnús Halldórsson
Aðlögunarhæfni Íslands
17. desember 2019
Boeing stöðvar framleiðslu 737 Max vélunum
Alþjóðleg kyrrsetning hefur verið fyrir hendi frá því í lok árs, en samtals létust 346 í tveimur flugslysum sem rakin hafa verið til galla í Max vélunum.
17. desember 2019
Lilja mælir fyrir fjölmiðlafrumvarpi
Samkvæmt frumvarpi mennta- og menningarmálaráðherra er markmiðið með nýjum fjölmiðlalögum, að efla blaðamennsku og fjölmiðlaumhverfið heildstætt.
16. desember 2019
Iðnaðarstörf í hættu
Störfum fer fækkandi, í svo til öllum geirum atvinnulífsins.
16. desember 2019
„Algeggjuð“ hugmynd um sameiningu banka
Í Vísbendingu, sem kom til áskrifenda á föstudaginn, er fjallað um þá hugmynd að sameina tvo af kerfislægt mikilvægu bönkum landsins.
15. desember 2019
Friðarsamkomulag í sjónmáli?
Vonir hafa vaknað um það á mörkuðum, að tollastríð Bandaríkjanna og Kína sé möguleika að komast á endastöð, með samkomulagi í sjónmáli. Óvissa er þó enn um það.
13. desember 2019
Íhaldsflokkur Boris Johnson í lykilstöðu samkvæmt útgönguspá
Brexit er líklegt til að verða að veruleika strax í janúar, gangi útgönguspár eftir í Bretlandi, en kjörstaðir lokuðu klukkan 22:00.
12. desember 2019
Þjóðaröryggisráð ræddi „fordæmalaust ástand“
Fundað var í þjóðaröryggisráði í dag. Ofsaveður hefur leitt til rafmagnsleysis og fjarskiptatruflana víða.
12. desember 2019
Stjórnendum fækkað úr 10 í 4 hjá Valitor
Fjórir stjórnendur hafa hætt störfum hjá Valitor að undanförnu, en félagið er nú í söluferli.
11. desember 2019
Fimm metin mjög vel hæf í stöðu varaseðlabankastjóra
Tíu sóttu upphaflega um stöðu varaseðlabankastjóra, á sviði fjármálastöðugleika.
10. desember 2019
Elín Hirst sækist eftir stöðu útvarpsstjóra
Elín hefur áratugareynslu af fjömiðlastörfum, og var um tíma þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
9. desember 2019