Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Þjóðskrá afhendir upplýsingar um meðlimi í trú- og lífsskoðunarfélögum
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál mat það svo að netföng væru ekki viðkæmar persónuupplýsingar.
19. nóvember 2019
Ný lög eiga að setja upp varnir gegn hagsmunaárekstrum
Frumvarp er komið í samráðsgátt sem fjallar um hvernig megi tryggja betur að hagsmunaárekstrar valdi ekki vandræðum
18. nóvember 2019
Þorsteinn Már með alla þræði í hendi sér
Sérfræðingar á vegum KPMG í Hollandi unnu úttekt á starfsemi Samherja og sögðu forstjórann nær einráðan í fyrirtækinu, í úttekt sinni. Ef fyrirtæki er með raunverulega framkvæmdastjórn á Íslandi á það að greiða skatta þar.
18. nóvember 2019
Brim hefur sex mánuði til að koma sér undir kvótaþakið
Hinn 14. nóvember var tilkynnt um að útgerðarfyrirtækið Brim, áður HB Grandi, hefði keypt útgerðarfyrirtæki fyrir rúmlega þrjá milljarða króna. Með kaupunum fór fyrirtækið yfir hámarkseign í kvóta.
18. nóvember 2019
Fólk geti sett sig í spor annarra
Gylfi Zoega segir að hluti af því að hagkerfið geti virkað eins og það eigi að gera, sé að fólk og fjölmiðlar veiti valdhöfum aðhald.
16. nóvember 2019
Almannahagsmunir þurfi að ráða ferðinni
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor gerir almannahagsmuni og sérhagsmuni að umfjöllunarefni í grein sinni.
15. nóvember 2019
Samtök atvinnulífsins „slegin“ yfir Samherjamálinu
Samtök atvinnulífsins segja mikilvægt að velta við hverjum steini vegna Samherjamálsins sem tengist starfsemi félagsins í Namibíu.
15. nóvember 2019
Bankastjórar Arion banka kaupa hlutabréf fyrir 230 milljónir
Benedikt Gíslason bankastjóri og Ásgeir Helgi Reykfjörð aðstoðarbankastjóri keyptu hlutabréf í bankanum í dag.
14. nóvember 2019
Guðlaugur Þór: Ekki gott fyrir orðspor Íslands erlendis
Afhjúpandi umfjöllun Kveiks á RÚV, sem byggir á 30 þúsund skjölum sem Wikileaks hefur birt, hefur dregið mikinn dilk á eftir sér.
13. nóvember 2019
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
13. nóvember 2019
Magnús Halldórsson
Brjálæðið og enn of stór til að falla
11. nóvember 2019
Nýtt Ísland og nýjar leikreglur
Nýjar valdablokkir eru byrjaðar að teiknast upp í atvinnulífinu, og þar eru kunnuglegar persónur og leikendur í aðalhlutverkum. Afnám fjármagnshafta er nú að teiknast upp eins og strik í sandinn, fyrir þróun mála í hagkerfinu.
9. nóvember 2019
Lánshæfismat ríkissjóðs hækkar
Frekari eignasala og lækkun skulda ríkissjóðs, getur bætt einkunnina enn frekar, segir í mati Moody's.
8. nóvember 2019
Amazon-hagkerfið eins og þjóðríki
Norsk fyrirtæki hafa náð góðum árangri á Bandaríkjamarkaði, meðal annars vegna þess að stefnubreyting í utanríkisþjónustu hefur skilað miklum árangri.
8. nóvember 2019
Tveggja milljóna tap Framsóknarflokksins - Hæstir styrkir úr sjávarútvegi
Stærstur hluti tekna Framsóknarflokksins komu úr ríkissjóði, en tekjur jukust umtalsvert milli ára, vegna hækkandi framlaga úr ríkissjóði.
7. nóvember 2019
31 mínúta og 16 sekúndur
Amazon er stórveldi í smásölu. Íslenskur sjávarútvegur á mikið undir því að styrkja viðskiptasambandið við þetta landamæralausa markaðssvæði. Úttekt Vísbendingar sýnir að mikið er í húfi fyrir sjávarútveginn að ná góðri fótfestu innan Amazon hagkerfisins.
7. nóvember 2019
Upp og niður í Reykjanesbæ
Miklar sveiflur hafa einkennt stöðu efnahagsmála á Reykjanesi, og þá einkum í Reykjanesbæ.
5. nóvember 2019
Bankakerfið nær alfarið bundið við Ísland
Sé rýnt í stöðu bankakerfisins nú sést vel, að það er nær alveg alíslenskt.
4. nóvember 2019
25 milljarða hagnaður í krefjandi umhverfi
Það sést glögglega á uppgjörum bankanna fyrir fyrstu níu mánuði ársins að staðan er erfiðari nú en áður í hagkerfinu.
1. nóvember 2019
Magnús Halldórsson
Og hvað svo?
31. október 2019
Hagnaður Arion banka minnkar milli ára og arðsemi einnig
Erfiðar aðstæður eru nú á fjármálamörkuðum, og bera uppgjör bankanna það með sér.
30. október 2019
Íslandsbanki hagnaðist um 6,8 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Hægagangur í atvinnulífinu bitnar á virði eigna bankans, og arðsemi eigin fjár bankans hefur farið minnkandi.
30. október 2019
Botninn sem fannst aldrei
Í dag eru 90 ár frá Svarta þriðjudeginum, sem skók Wall Street og hagkerfi heimsins. Glundroði skapaðist sem ýtti Kreppunni miklu af stað.
29. október 2019
Melinda Gates opnar dyrnar fyrir íslenskum sprotum
Melinda Gates hefur sett á laggirnar samkeppnissjóð með Microsoft fyrir konur. Ísland er meðal þeirra landa sem keppnin nær til.
25. október 2019
Nýr veruleiki á markaði
Ýmsir óttast að ládeyða á íslenskum hlutabréfamarkaði sé komin til að vera, ef fjárfestingar glæðast ekki með meiri áhuga fjárfesta. Sé litið til baka þá kunna fjármagnshöftin að hafa verið áhrifameiri fyrir efnahagslífið en margir áttuðu sig á.
25. október 2019