Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Landsbankinn hagnaðist um 14,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Kostnaðarhlutfall, það er rekstrarkostnaður sem hlutfall af tekjum, hefur farið lækkandi og er lægst hjá Landsbankanum meðal stærstu bankanna. Bankinn hefur einnig skilað mestri arðsemi af eigin fé.
24. október 2019
Marel kaupir helmingshlut í Curio og tæknifyrirtæki í Ástralíu
Curio fékk afhent Nýsköpunarverðlaun á dögunum.
23. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
22. október 2019
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
21. október 2019
Magnús Halldórsson
Þögnin hættulegri
21. október 2019
Leikskólakennurum fækkað um 360 frá árinu 2013
Börnum af erlendum uppruna hefur fjölgað mikið á skömmum tíma. Meira en helmingur þeirra sem starfar við uppeldi og menntun er ófaglærður.
20. október 2019
Stjórnvöld mótmæltu veru Íslands á gráum lista
Áhrifin af veru Íslands á listanum eru sögð óveruleg.
18. október 2019
Víkingur Heiðar tónlistarmaður ársins hjá Gramophone
Verðlaunin þykja meðal virtustu viðurkenninga í heimi klassísrar tónlistar.
16. október 2019
AGS segir hættumerkin hrannast upp í heimsbúskapnum
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að nú séu hagvaxtarhorfur í heimsbúskapnum svipaðar og voru fyrir fjármálakreppuna 2007 til 2009.
15. október 2019
Rauður dagur á markaði - Arion banki fellur enn í verði
Rauður dagur var í kauphöll Íslands í dag. Öll félögin lækkuðu nema eitt, Origo. Virði þess félags hækkaði um tæplega 2 prósent í dag, í viðskiptum upp á 677 þúsund.
15. október 2019
Stjórnvöld nýti tækifærið til að færa heimilum betri vaxtakjör
Samtök atvinnulífsins telja að stjórnvöld eigi að hraða því að lækka sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki, meðal annars til að lækka vexti á lánum til heimila og fyrirtækja.
14. október 2019
Bankasýslan fagnar lækkun bankaskattsins
Bankasýsla ríkisins heldur á eignarhlutum ríkisins í fjármálafyrirtækjum.
14. október 2019
Dregst kyrrsetning á langinn? - Hörð gagnrýni á Boeing í nýrri skýrslu
Skýrsla alþjóðlegra sérfræðinga á sviði flugmála, var gerð opinber í dag. Hörð gagnrýni kemur fram á Boeing í skýrslunni, vegna hönnunar á 737 Max vélunum.
11. október 2019
Vaxtalækkun mun að óbreyttu þrýsta niður arðsemi í bönkunum
Rekstrarumhverfi bankanna er erfitt, og óhakvæmni einkennir rekstur þeirra. Landsbankinn er með langsamlega sterkasta rekstrargrunninn.
10. október 2019
Efnahagsreikningur TM tæplega tvöfaldast við kaup á Lykli
TM umbreytist sem fyrirtæki við kaup á Lykli. Fyrirtækið fer þá inn á fjármögnunarmarkað.
10. október 2019
Erfiður vetur framundan í ferðaþjónustu
Merki eru um erfiðleika í ferðaþjónustu en vanskil hafa aukist í greininni, að því er segir í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands.
10. október 2019
Verðlækkun í miðborginni í kortunum
Allt stefnir í að mikið framboð af húsnæði verði í boði á næstunni, á tíma þar sem eftirspurn er að gefa nokkuð eftir. Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í Fjármálastöðugleika Seðlabanka Íslands.
9. október 2019
Magnús Halldórsson
Tollastríð versti óvinurinn
8. október 2019
Metár hjá Icelandair það sem af er ári
Icelandair hefur aldrei flutt fleiri farþega til Íslands en það sem af er ári.
7. október 2019
Hvaða leiðir koma til greina við sölu ríkisins á hlutabréfum í bönkum?
Formaður Sjálfstæðisflokksins vill setja það ferli af stað, að selja hlutabréf í Íslandsbanka. Deildar meiningar eru um þessi mál, meðal stjórnarflokkanna. Að mörgu er að hyggja þegar kemur að sölu á eignarhlut í bönkum, eins og Íslendingar þekkja vel.
7. október 2019
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár
Þrátt fyrir að tollastríð og skandalar í Hvíta húsinu steli fyrirsögnunum, þá hefur atvinnuleysi í Bandaríkjunum ekki verið minna í 50 ár.
5. október 2019
Jörðin sem ruslahaugur – Tímamótaverk Andra Snæs
Um tímann og vatnið, gefin út af Máli og menningu 2019. Hönnun kápu, Börkur Arnarson og Einar Geir Ingvarsson. Mynd á kápu, Ari Magg.
4. október 2019
Bankar ekki líklegir til gefa hagkerfinu viðspyrnu
Þrátt fyrir vaxtalækkanir hjá Seðlabanka Íslands að undanförnu þá er ólíklegt er að kjör í bönkum batni verulega á útlánum. Þungur rekstur og óhagkvæmni er helsta fyrirstaðan.
3. október 2019
Iceland Seafood bætist við hóp fyrirtækja á aðalmarkaðnum
Fyrirtækið hefur verið skráð á First North markaðinn.
3. október 2019