Landsbankinn hagnaðist um 14,4 milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins
Kostnaðarhlutfall, það er rekstrarkostnaður sem hlutfall af tekjum, hefur farið lækkandi og er lægst hjá Landsbankanum meðal stærstu bankanna. Bankinn hefur einnig skilað mestri arðsemi af eigin fé.
24. október 2019