HB Grandi kaupir félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur til að styrkja stöðu í Asíu
Kaupin eru með fyrirvara um samþykki stjórna og hluthafafundar félaganna. Kaupverðið er 4,4 milljarðar króna.
12. júlí 2019