Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

HB Grandi kaupir félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur til að styrkja stöðu í Asíu
Kaupin eru með fyrirvara um samþykki stjórna og hluthafafundar félaganna. Kaupverðið er 4,4 milljarðar króna.
12. júlí 2019
Bretland með mestu hlutdeildina
Tekjur vegna sölu þorsks á alþjóðamarkaði námu 74,7 milljörðum króna.
11. júlí 2019
Landsvirkjun semur um 19 milljarða sambankalán tengt sjálfbærnimarkmiðum
Fjárhagsstaða Landsvirkjunar er sterk þessi misserin, en fyrirtækið er að öllu leyti í eigu ríkisins.
11. júlí 2019
Kókaínframleiðsla í mikilli sókn í Kólumbíu
Þrátt fyrir að það sé vitað með frekar mikilli nákvæmni, hvaðan kókaínið í heiminum kemur til landa heimsins, þá gengur lítið að hefta framleiðsluna. Dauðsföllum vegna ofneyslu hefur farið fjölgandi.
9. júlí 2019
Deutsche Bank hagræðir og segir upp þúsundum starfsmanna
Þýski bankinn Deutsche Bank mun minnka umtalsvert og draga saman seglin í fjárfestingabankastarfsemi á öllum helstu starfsstöðvum sínum. Liður í þessum aðgerðum verður að segja upp þúsundum starfsmanna.
8. júlí 2019
Verulega dregur úr umsvifum á fasteignamarkaði
Kaupsamningar í júní voru mun færri en á sama tíma í fyrra.
8. júlí 2019
Hrókeringar í valdamestu opinberu embættum í fjármálageiranum
Eftir að Christine Lagarde varð fyrir valinu sem næsti yfirmaður Seðlabanka Evrópu, losnaði um stöðu hennar sem framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.
7. júlí 2019
Á að leyfa risunum að verða til?
Alþjóðlegt viðskiptaumhverfi er flókið fyrirbæri, og árekstrar vegna álitamála á sviði samkeppnisréttar hafa verið tíðir, ekki síst á Íslandi, undanfarin misserin. Heilbrigð samkeppni er mikilvægt mál fyrir almenning. En hvernig er hún best tryggð?
5. júlí 2019
Leggja til lagabreytingar til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra ráðamanna
Frumvarpið er komið inn í samráðsgáttina þar sem hægt er að gera athugasemdir við það.
3. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Styðjum litlu fyrirtækin
1. júlí 2019
Bjarni: Komið að vatnaskilum
Staða ríkissjóðs er sterk um þessar mundir, og segir fjármála- og efnahagsráðherra að það skipti sköpum í breyttu árferði.
28. júní 2019
LSR komið með meira en 15 prósent hlut í HB Granda
Markaðsvirði HB Granda er nú 61 milljarður króna.
28. júní 2019
Krónan sögð í „veikara lagi“
Gengi krónunnar hefur veikst nokkuð að undanförnu, enda áföll komið fram í efnahagslífinu. Engu að síður eru undirstöðurnar sterkar.
26. júní 2019
Fasteignamarkaður á tímamótum
Uppgangstíma á fasteignamarkaði er ekki lokið, sé horft til þess að mikill fjöldi nýrra eigna er nú að koma inn á markaðinn. Ólíklegt er hins vegar að markaðurinn muni einkennast af verðhækkunum. Frekar er líklegt að lækkanir verði raunin.
25. júní 2019
Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
24. júní 2019
Um 87,7 prósent af íslenska fjármálakerfinu bundið við Ísland
Íslenska bankakerfið er gjörólíkt því sem hrundi eins og spilaborg fyrir rúmum áratug. Það er að langmestu leyti bundið við Ísland.
21. júní 2019
Seðlabankafólk ræddi um Facebook gjaldmiðilinn
Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Jerome Powell, segir að rafmyntin sem Facebook ætlar að setja í loftið á næsta ári hafi komið til umræðu innan Seðlabanka Bandaríkjanna.
19. júní 2019
Raunhækkun fasteigna lítil sem engin þessi misserin
Vorið 2017 mældist fasteignaverðshækkun 23,5 prósent.
19. júní 2019
Magnús Halldórsson
Vandi er um slíkt að spá
18. júní 2019
Ólíklegt að Max vélarnar fari í loftið fyrr en í desember
Óvissa ríkir um hvenær 737 Max vélarnar frá Boeing fara í loftið. Miklir hagsmunir eru í húfi fyrir Icelandair og íslenska ferðaþjónustu.
17. júní 2019
Fjórir umsækjendur um starf seðlabankastjóra metnir mjög vel hæfir
Forsætisráðherra mun að lokum skipa seðlabankastjóra.
16. júní 2019
Nýliðunarbrestur veldur Hafró áhyggjum
Hlýnun sjávar í íslenskri lögsögu er einn áhrifaþátturinn sem Hafró fylgist grannt með.
14. júní 2019
Einangrunarhyggjan farin að bíta í heimsbúskapnum
Fjallað er um tollastríð og verndarstefnu í nýjustu útgáfu Vísbendingar, sem kom til áskrifenda í dag.
14. júní 2019
Ríkissjóður Íslands sækir sér fjármagn á bestu kjörum í sögunni
Mikill áhugi var á skuldabréfaútboði ríkissjóðs, segir í tilkynningu stjórnvalda.
13. júní 2019
„Þetta er óásættanlegt með öllu“
Þungt hljóð er í makrílveiðimönnum, sem segja stjórnvöld hygla stórútgerðum í makrílfrumvarpi. Minnisblað Hæstaréttarlögmanns gefur til kynna að stjórnvöld séu á hálum ís.
13. júní 2019