Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Facebook að smíða rafmynta-greiðslukerfi
Samfélagsmiðillinn tengir saman meira en tvo milljarða íbúa jarðar. Hann hefur að undanförnu unnið að því að koma í loftið greiðslukerfi sem byggir á rafmyntum.
2. maí 2019
Kólnun í íslenskri ferðaþjónustu en hún er áfram í burðarhlutverki
Ef framheldur sem horfir mun íslensk ferðaþjónusta ekki draga vagninn í hagvexti á þessu ári, eins og hún hefur gert á undanförnum árum. Gjörbreytt staða er nú uppi, eftir fall WOW air og kólnun í hagkerfinu.
2. maí 2019
6,8 milljarða hagnaður Landsbankans
Eigið fé Landsbankans, dótturfyrirtækis íslenska ríkisins, nemur um 246 milljörðum um þessar mundir.
2. maí 2019
Hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði með allra mesta móti á heimsvísu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað meira á þessu ári en á flestum öðrum mörkuðum í heiminum.
1. maí 2019
Munurinn á vaxtakjörum banka og lífeyrissjóða eykst
Lífeyrissjóðir bjóða mun betri vaxtakjör á húsnæðislán en bankar. Lífeyrissjóðslánin eru þó með hámarks veðhlutfall upp á 75 prósent af markaðsvirði á meðan bankarnir ná til enn fleiri með hærra viðmiði veðhlutfalls.
1. maí 2019
Virði Marel heldur áfram að hækka
Fjárfestar hafa tekið uppgjöri Marel vel í dag, og hefur virði félagsins rokið upp.
30. apríl 2019
Töluverðar líkur á lækkun vaxta
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að íslenska þjóðarbúið hafi sjaldan staðið betur til að takast á við niðursveiflu.
30. apríl 2019
Við hvern hjá OPEC talaði Trump?
Þrátt fyrir tilraunir Bloomberg og Wall Street Journal til að hafa upp á þeim sem Trump sagðist hafa rætt við hjá OPEC, þá hefur ekki fundist út úr því. Trump vill að olíuverð verði lækkað, helst með handafli.
29. apríl 2019
Spennan farin úr fasteignamarkaðnum
Staðan á fasteignamarkaðnum íslenska hefur breyst mikið á skömmum tíma. Eftir miklar hækkanir eru blikur á lofti. Er að taka við tími verðlækkana?
28. apríl 2019
Reyna að flýta því að koma Max vélunum í loftið
Bandarísk flugmálayfirvöld eru sögð líkleg til þess að flýta því að Max vélarnar frá Boeing komist í loftið, og verður mikilvægur fundur um málið 23. maí.
27. apríl 2019
Eimskip þýtur upp – Markaðurinn hækkað um 22 prósent á árinu
Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað mun meira á þessu ári en í flestum öðrum ríkjum.
26. apríl 2019
Aukin sjálfvirkni í atvinnulífi gæti þurrkað út helming starfa
Í nýrri skýrslu OECD segir að ríki þurfi að bregðast hratt við vegna aukinnar sjálfvirkni í atvinnulífi.
25. apríl 2019
Guðlaugur Þór: Sannfærður um að unga fólkið trúir á frjáls alþjóðleg viðskipti
Utanríkisráðherra talar fyrir frjálsum alþjóðlegum viðskiptum.
24. apríl 2019
Magnús Halldórsson
Baráttan um flugbrúna
24. apríl 2019
Magnús Halldórsson
Horfum lengra
22. apríl 2019
Lán lífeyrissjóða jukust um fjórðung að raunvirði milli ára
Heildareignir lífeyrissjóða nema yfir 4.400 milljörðum króna.
19. apríl 2019
Setja spurningamerki við Boeing flugflotann
Margvísleg áhrif af kyrrsetningunni á 737 Max vélunum frá Boeing, í kjölfar tveggja flugslysa, eru nú komin fram. Flugmenn hjá Southwest flugfélaginu spyrja sig af því hvers vegna er veðjað jafn mikið á Boeing og raun ber vitni.
16. apríl 2019
Magnús Halldórsson
Tvær leiðir til að bæta ákvarðanir
16. apríl 2019
Hætta á að „ójafnvægi“ skapist á fasteignamarkaði
Fjallað er um stöðuna á fasteignamarkaði í nýrri Hagsjá Landsbankans. Verður byggt alltof mikið af íbúðum á höfuðborgarsvæðinu?
15. apríl 2019
Höskuldur hættir sem bankastjóri Arion banka
Samkomulag er um að hann starfi til næstu mánaðamóta.
12. apríl 2019
Mikil hækkun flugfargjalda í kortunum
Greinendur bæði Landsbankans og Arion banka gera ráð fyrir að flugfargjöld muni hækka verulega á næstu misserum, með tilheyrandi áhrifum á verðbólgu.
12. apríl 2019
Mikil verðmæti í fangi almennings
Eftir hrun fjármálakerfisins hefur átt sér stað mikil umbreyting á íslenska hagkerfinu. Eitt af því sem gerst hefur, er að eignir íslenska ríkisins – þar með talið eignarhlutir í fyrirtækjum – hafa margfaldast.
12. apríl 2019
Yfir fjögur þúsund viðskiptavinir hafa skráð sig til viðskipta hjá Auði
Auður er ný fjármálaþjónusta Kviku. Þjónustan er í boði á netinu, og segir forstöðumaður Auðar, Ólöf Jónsdóttir, að horft sé til þess að láta viðskiptavini njóta góðs af hagkvæmum rekstri og nútímalegu skipulagi.
11. apríl 2019
Vandi Boeing teygir sig af þunga til Íslands
Kyrrsetning á Max vélum Boeing hefur veruleg áhrif á flugfélög sem gerðu ráð fyrir vélunum í leiðakerfum sínum. Icelandair er eitt þeirra. Ljóst er að félagið er í kappi við tímann, um að útvega vélar sem geta leyst Max af hólmi.
11. apríl 2019
Spá því að verðbólgudraugurinn fari á flug
Greiningardeild Arion banka telur að verðbólga muni aukast í þessum mánuði, en hún mælist nú 2,9 prósent.
11. apríl 2019