Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Ein ástæða ófriðar að hagvöxtur byggir á vexti í láglaunaatvinnugreininni ferðaþjónustu
Gylfi Zoega hagfræðiprófessor heldur áfram að greina stöðuna á vinnumarkaði í ítarlegum greinum í Vísbendingu.
1. mars 2019
Þarf að setja upplýsingasöfnun miklu skýrari skorður
Fjallað er um ýmsar hliðar fjórðu iðnbyltingarinnar í nýrri skýrslu.
1. mars 2019
Magnús Halldórsson
Vistkerfisáhættan
27. febrúar 2019
Á annan tug peningaþvættismála til meðferðar
Á árinu 2018 var rannsókn lokið í 6 málum sem eiga uppruna til greininga frá peningaþvættisskrifstofu (nú skrifstofa fjármálagreininga lögreglu) en þessar rannsóknir eru oft umsvifamiklar og tímafrekar.
27. febrúar 2019
Verðmiðinn á Marel rokið upp um 35 milljarða á tveimur vikum
Markaðsvirði Marel hefur hækkað um 23,24 prósent á einum mánuði. Erlendir fjárfestar hafa keypt hlutafé að undanförnu.
26. febrúar 2019
Mikið högg að missa loðnuna
Þó loðnan sé ekki eins stór hlutfallslega í gjaldeyrisköku þjóðarbússins og hún var, þá er mikið högg að enginn loðnukvóti verði gefinn út.
25. febrúar 2019
Almenna leigufélagið dregur hækkanir til baka og vinnur með VR
VR og Almenna leigufélagið hafa átt í uppbyggilegum viðræðum um stöðu mála á leigumarkaði, segir í tilkynningu.
25. febrúar 2019
Magnús Halldórsson
Verður að skapa jarðveg fyrir sátt
25. febrúar 2019
Vilhjálmur: Hvar er grasrót Vinstri grænna og Framsóknarflokksins?
Formaður Verkalýðsfélags Akraness furðar sig á ráðamönnum landsins, forsvarsmönnum Samtaka atvinnulífsins og skilningsleysi þeirra
24. febrúar 2019
Manafort sagður forhertur glæpamaður
Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trumps er í vondum málum.
24. febrúar 2019
Verkfallsaðgerðir munu beinast að 25 hótelum og stærstu rútufyrirtækjunum
Staðbundin verkföll eru á teikniborðinu hjá stéttarfélögum sem ætla að einblína á fyrirtæki í ferðaþjónustu til að byrja með.
22. febrúar 2019
Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð
Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.
22. febrúar 2019
Miðflokksmenn ætla að fara fram á að kosið verði aftur í nefndir Alþingis
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, biður flokksmenn um að taka vel á móti Karli Gauta Hjaltasyni og Ólafi Ísleifssyni.
22. febrúar 2019
Öryggisventillinn
Frumvarp um þjóðarsjóð, sem ávaxtar ávinning íslenska ríkisins af orkuauðlindum, er komið fram og í meðferð á þingi. Málið er umdeilt, og ekki einhugur um það hjá stjórnarflokkunum.
22. febrúar 2019
Samningnefnd Eflingar samþykkir að kjósa um vinnustöðvun
Atkvæðagreiðslunni skal lokið eigi síðar en kl.22:00, fimmtudaginn 28. febrúar næstkomandi.
21. febrúar 2019
Aðgerðaáætlun sögð miða að verkföllum í ferðaþjónustu
Í fréttum RÚV kom fram að verkalýðshreyfingin sé að búa sig undir verkföll.
21. febrúar 2019
Fyrsti 5G sendirinn tekinn í notkun hér á landi
„Við finnum að þeir hafa miklar væntingar til þess að við bjóðum upp á 5G hraða á sama tíma og fólk fær hann í öðrum löndum,“ segir forstjóri Nova.
21. febrúar 2019
Rúmlega 1.800 milljarða skuldir skráðra félaga
Skuldir skráðra félaga í íslensku kauphöllinni hafa farið hækkandi að undanförnu, með aukinni tíðni á yfirtökum og sameiningum.
20. febrúar 2019
Lagt til að veiting ríkisborgararéttar fari frá Alþingi
Drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um íslenskan ríkisborgararétt hafa verið birt í samráðsgáttinni.
20. febrúar 2019
Stál í stál - Líkur á verkföllum hafa aukist
Útspili stjórnvalda í kjaraviðræðunum var illa tekið hjá verkalýðshreyfingunni. Eru verkföll í kortunum?
20. febrúar 2019
Hvalveiðar heimilaðar næstu fimm árin
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, studdist við ráðgjöf Hafró.
19. febrúar 2019
Forseti ASÍ: Dagur „vonbrigða“ sem liðkar ekki fyrir kjarasamningum
Forseti ASÍ segir útspil stjórnvalda í kjaraviðræðum ekki til þess fallið að liðka fyrir kjarasamningum.
19. febrúar 2019
Útspil stjórnvalda - Vilja minnka skattbyrði á lágtekjufólk
Verkalýðshreyfingin er ósátt við útspil stjórnvalda í kjaraviðræðum.
19. febrúar 2019
Börn eiga alltaf rétt á stuðningi og heildstæðu mati
Rósa Björk Brynjólfsdóttir þingmaður Vinstri grænna hefur lagt fram frumvarp til laga um breytingar á útlendingalögum.
18. febrúar 2019
Guðlaugur ræddi við Guaidó og lýsti yfir formlegum stuðningi ríkisstjórnarinnar
Utanríkisráðherra hefur ákveðið að auka við fjárstuðning við flóttamenn frá Venesúela.
18. febrúar 2019