Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Tryggja þurfi sjálfstæði seðlabankans með lögum og gera til hans miklar kröfur
Nefndarmaður í peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands segir í ítarlegri grein í Vísbendingu að gera þurfi miklar kröfur til eigi að geta orðið seðlabankastjórar.
30. nóvember 2018
Startup-stemmning hjá risanum
Stærsta skráða fyrirtæki landsins, Marel, er sannkallað flaggskip íslenskrar nýsköpunar. Fyrirtækið er nú að renna inn í mikið vaxtarskreið, miðað við kynnt áform.
30. nóvember 2018
Indigo Partners og WOW air ná samkomulagi um fjárfestingu
Í tilkynningu segir að félögin hafi náð bráðabirgðasamkomulagi.
29. nóvember 2018
Lilja: Yfirlýsingar þingmanna Miðflokksins óafsakanlegar
Mennta- og menningarmálaráðherra segir trúnaðarbrest hafa orðið milli þingmanna Miðflokksins, þings og þjóðar.
29. nóvember 2018
Rauðar tölur á markaði - Dagur sem verður í minnum hafður
Óvissa er nú uppi í íslensku efnahagslífi eftir að kaup Icelandair á WOW air urðu ekki að veruleika. Verðbólga mælist nú 3,3 prósent, og krónan hefur haldið áfram að veikjast.
29. nóvember 2018
Ragnar Þór Ingólfsson
Formaður VR: „Hvar var FME?“
FME sendi frá sér yfirlýsingu, vegna umfjöllunar fjölmiðla um hlutverk lífeyrissjóða, en nú hefur formaður VR svarað því með því að beina spjótunum að FME.
28. nóvember 2018
FME: Óheimilt að nýta lífeyrissjóði í kjarabaráttu
Fjármálaeftirlitið sendi frá sér yfirlýsingu, þar sem fram kemur að um lífeyrissjóði landsins gildi ströng lög sem verði að fara eftir. Ekki sé hægt að nýta þá með öðrum hætti en lög og stefnur þeirra gera ráð fyrir.
28. nóvember 2018
Magnús Halldórsson
Tölum um Noreg
26. nóvember 2018
Ekkert fullveldisframsal með orkupakka - Hugsun „eins og fullveldið sé kaka“
Dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík segir samþykkt þriðja orkupakka Evrópusambandsins ekki fela í sér neitt fullveldisafsal.
24. nóvember 2018
Olíuverð hríðfellur - Átta prósent fall í dag
Yfirvöld í Bandaríkjunum eru á vef Wall Street Journal sögð vera að beita Sádí-Arabíu þrýstingi um að auka framleiðslu olíu.
24. nóvember 2018
Orkupakkinn skekur stjórnmálin
Nokkuð óvænt varð þriðji orkupakki Evrópusambandsins að miklum pólitískum bastarði á Íslandi. Titringurinn varð ljós í Valhöll þar sem kom saman hópur Sjálfstæðismanna, aðallega eldri karla, og ályktaði á þann veg að það væri óskynsamlegt að taka hann upp
23. nóvember 2018
Samþykkt að lækka hlutafé Marel um sjö prósent
Hluthafafundur Marel ákvað að lækka hlutafé félagsins til hagsbóta fyrir hluthafa, en félagið er nú með tvíhliða skráningu félagsins í undirbúningi.
23. nóvember 2018
Margir hlutabréfasjóðir með mun lakari ávöxtun en vísitala markaðarins
Undanfarið ár hefur verið krefjandi á íslenskum hlutabréfamarkaði, og ber ávöxtun íslenskra hlutabréfasjóða þess glöggt merki.
22. nóvember 2018
Kaup HB Granda á Ögurvík heimiluð
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup HB Granda á útgerðarfélaginu Ögurvík, sem gerir út togarann Vigra.
22. nóvember 2018
Peningstefnunefnd rekur gengissig til óvissu um fjármögnun WOW air
Gengi krónunnar hefur veikst töluvert upp á síðkastið. Það var til umfjöllunar á síðasta fundi peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands.
21. nóvember 2018
Meiri hækkun stýrivaxta kom til greina
Fundargerð peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í mánuðinum hefur verið birt.
21. nóvember 2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra.
Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
20. nóvember 2018
Origo selur hlut í Tempo fyrir 4,3 milljarða
Söluhagnaður Origo er um þrír milljarðar og hækkar virði eftirstandandi hlutar félagsins í Tempo um tvo milljarða í bókum félagsins.
19. nóvember 2018
Gylfi Sigfússon hættir sem forstjóri Eimskips
Ekki hefur verið ráðið í starf forstjóra.
18. nóvember 2018
Skelfingin í Kaliforníu kemur betur í ljós
Yfir 1.200 manns er nú saknað í Kaliforníu eftir skelfilega elda.
18. nóvember 2018
Magnús Halldórsson
Galin hugmynd
17. nóvember 2018
Spjót CIA beinast að krónprinsinum
Washington Post greindi frá því í gær að bandaríska leyniþjónustan CIA telji krónprins Sádí-Arabíu hafa fyrirskipað morðið á pistlahöfundi blaðsins í sendiráðsbústað í Istanbul 3. október síðastliðinn.
17. nóvember 2018