Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Drífa: Fleiri lóðir og meiri aðstoð við ungt fólk
Forseti ASÍ segir að endurhugsa þurfi stefnu í húsnæðismálum. Útvega þurfi fleiri lóðir og hjálpa ungu fólki að koma þaki yfir höfuðið.
16. nóvember 2018
100 milljónir til Jemen frá Íslandi
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur ákveðið að 100 milljónir fari til Jemens vegna neyðarástands þar.
16. nóvember 2018
Forseti ASÍ: Stjórnvöld svíkja gefin loforð
Drífa Snædal segir stjórnvöld ekki vera að standa við sitt, í pistli sem hún ritar á vef ASÍ.
16. nóvember 2018
Gæti rýrt traust á ákvörðunum stjórnar FME að vera með dæmda brotamenn í stjórn
Í umsögn Fjármálaeftirlitsins um frumvarp dómsmálaráðherra er það talið geta haft neikvæð áhrif á traust ákvarðana FME ef fólk sem hefur hlotið dóm situr í stjórn.
16. nóvember 2018
Mælt fyrir lyklafrumvarpi á Alþingi
Þingmenn úr flokkum stjórnar- og stjórnarandstöðu mæla fyrir breytingum á lögum um fasteignaveðlán, sem gera ráð fyrir að veðið að baki lánum sé eingöngu í húsnæðinu.
15. nóvember 2018
Fjármálastjórar sjá fram á gengisfall og færri ráðningar
Rannsókn Deloitte sýnir að fjármálastjórar fyrirtækja á Íslandi eru svartsýnni en áður.
15. nóvember 2018
Áhugi á óverðtryggðum fasteignalánum eykst
Eftir því sem verðbólguvæntingar hafa farið upp, hafa neytendur sýnt því meiri áhuga að taka óverðtryggð lán.
15. nóvember 2018
Morðið í Istanbul, valdatafl í Sádí-Arabíu og hrun á olíuverði
Að undanförnu hefur orðið algjör kúvending á olíuverði. Mikill þrýstingur var á yfirvöld í Sádí-Arabíu í haust, frá Bandaríkjunum, um að auka framleiðslu. Það hefur nú gengið eftir.
14. nóvember 2018
Borgin greiddi yfir 300 milljónir í afturvirkar húsaleigubætur
Af þeim sem áttu rétt á húsaleigubótum aftur í tímann eru 80 látnir. Unnið er að því að gera upp við dánarbú þeirra eða lögerfingja.
14. nóvember 2018
Með næma frásagnargáfu að vopni í Rússlandi
Skapti Hallgrímsson blaðamaður hefur sent frá sér fallega og skemmtilega bók um þátttöku Íslands á HM í Rússlandi í sumar.
13. nóvember 2018
Krónan veikist enn - Evran yfir 140 krónur og Bandaríkjadalur 125
Gengi krónunnar hefur veikst hratt að undanförnu, og hélt sú þróun áfram á markaði í dag.
13. nóvember 2018
Framleiðni Íslendinga jókst um þriðjung með „smávægilegri“ leiðréttingu
Leiðréttingar á tölum um framleiðni vinnuafls hafa ýtt Íslandi ofar á listanum yfir þær þjóðir þar sem framleiðni er til fyrirmyndar.
12. nóvember 2018
Magnús Halldórsson
Parkland-ungmennin sem breyttu heiminum
12. nóvember 2018
Verðbólgudraugurinn versti óvinur fasteignamarkaðarins
Blikur eru nú á lofti á fasteignamarkaði en töluvert hefur hægst á verðhækkunum. Þá stefnir í að verðbólga fari hækkandi á næstunni. Fasteignafélög munu lítið annað geta gert en að hækka leiguna.
11. nóvember 2018
Batnandi staða þrátt fyrir „óþarflega heiftúðug“ átök um Hringbraut
Forstjóri Landspítalans fjallar um stöðuna á Landspítalanum í pistli á vef spítalans.
9. nóvember 2018
Landsvirkjun: Öll skilyrði voru uppfyllt af bakhjörlum United Silicon
Kjarninn sendi spurningar til Landsvirkjunar til að fá betri upplýsingar um það, hvernig á því stóð að engar viðvörunarbjöllur fóru í gangi áður en United Silicon hóf starfsemi. Félagið fór í þrot og grunur leikur á umfangsmiklum lögbrotum.
9. nóvember 2018
Kaup Icelandair á WOW tekin fyrir á hluthafafundi 30. nóvember
Kaup Icelandair eru meðal annars háð samþykkti hluthafafundar.
8. nóvember 2018
Samherji: Sjö ára aðför Seðlabankans lokið og bankinn beðið afhroð
Hæstiréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem ákvörðun Seðlabankans um að sekta Samherja var dæmd ógild.
8. nóvember 2018
Sessions rekinn - Hvað verður um rannsóknina?
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna er hættur. Nú eru spjótin sögð beinast að rannsókn Roberts Mueller, saksóknara.
7. nóvember 2018
Magnús Halldórsson
Dauður kjörinn fulltrúi, upprisa ungs fólks og breytt staða
7. nóvember 2018
Demókratar styrkja stöðu sína í þinginu með meirihluta í fulltrúadeildinni
Repúblikanar misstu meirihlutann í fulltrúadeildinni til Demókrata í miðkjörtímabilskosningunum í Bandaríkjunum. Álitsgjafar eru þó á því, að Demókratar eigi langt í land með að ná upp nægilegum styrk til að halda Trump forseta betur við efnið.
7. nóvember 2018
Enski boltinn til Símans
Síminn bauð hærra en Sýn í sýningarréttinn og mun enski boltinn, eitt vinsælasta íþróttasjónvarpsefnið, færast til Símans næsta haust.
6. nóvember 2018
Jóhanna Sigurðardóttir: Erlendis væri ráðherra í stöðu Bjarna löngu farinn frá
Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra gagrýnir Bjarna Benediktsson harðlega í færslu á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018
Greinandi Capacent um verðið á Ögurvík: Svarið er 42
Framhaldsaðalfundur HB Granda samþykkti á dögunum kaup HB Granda á Ögurvík fyrir 12,3 milljarða króna.
5. nóvember 2018
Vigdís Hauksdóttir
Vigdís upplýsir um kostnað við skrifstofu borgarstjóra - „2 bragga-krónur“
Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, upplýsti um kostnað við rekstur skrifstofu borgarstjóra á Facebook síðu sinni.
5. nóvember 2018