Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Borgarstjórinn í New York: Trump fær að borga íbúum það sem hann skuldar
Borgarstjórinn í New York segir að yfirvöld í New York muni velta við öllum steinum í rannsókn sinni á skattskilum Donalds Trumps og fjölskyldu hans.
3. október 2018
Lágvaxtaumhverfi áskorun fyrir lífeyrissjóði - Um 26 prósent eigna erlendis
Heildareignir íslenskra lífeyrissjóða nema nú rúmlega 4 þúsund milljörðum króna. Neikvæð tryggingarfræðileg staða nemur yfir 700 milljörðum.
2. október 2018
Samgöngustofa bendir fólki á að kanna réttarstöðu sína
Fall Primera Air hefur víðtæk áhrif. Um 1.250 Svíar og Danir eru strandaglópar á ferðalögum, samkvæmt umfjöllun danskra og sænskra fjölmiðla.
1. október 2018
Hröð hækkun olíuverðs sligar flugfélög
Flugfélög á Íslandi eiga í vandræðum. Ein ástæðan er hækkun olíuverðs sem sligar mörg félög sem ekki eru vel fjármögnuð. Erfiðleikar fyrirséðir á næstunni. Trump Bandaríkjaforseti er sagður hafa rætt við Salman Arabíukónung og heimtað meiri framleiðslu.
1. október 2018
Unnið með flugmálastjórnum Danmerkur og Lettlands að lausn mála
Primera Air er á leið í gjaldþrot, og mun hætta starfsemi frá og með morgundeginum.
1. október 2018
Stjórn Primera Air: „Mikil vonbrigði“
Margvíslegir ófyrirséðir erfiðleikar leiddu til þess að Primera Air er á leið í gjaldþrot.
1. október 2018
Primera Air sagt á leið í þrot
Flugfélagið Primera Air er á leið í gjaldþrot, en rekstrarumhverfi flugfélaga hefur versnað verulega að undanförnu.
1. október 2018
Vestfirðingar ósáttir við að rekstrarleyfi fiskeldis í sjó hafi verið ógilt
Fyrrverandi sjávarútvegsráðherra segir ákvörðunina um ógildingu rekstrarleyfis koma verulega á óvart.
29. september 2018
Hvort trúir þú Ford eða Kavanaugh?
Spennuþrungnar yfirheyrslu fyrir nefnd Bandaríkjaþings vegna skipans Brett M. Kavanaugh í Hæstarétt, munu draga dilk á eftir sér.
27. september 2018
Ákvörðun um rekstrarleyfi fyrir Arnarlax og Arctic Sea Farm felld úr gildi
Úrskurðarnefnd auðlinda- og umhverfismál úrskurðaði í máli er varðar fiskeldi í dag.
27. september 2018
HB Grandi stærsta útgerðin - Þúsund milljarða heildarkvóti
Samkvæmt upplýsingum sem birtar voru í dag á vef Fiskistofu heldur samþjöppun og hagræðing áfram í sjávarútvegi.
27. september 2018
Tjón sem lendir að miklu leyti á konum úr stétt bankamanna
Lífeyrissjóður bankamanna vill fá tjón bætt sem sjóðfélagar hafa orðið fyrir vegna uppgjörs á skuldbindingum fyrir rúmlega tveimur áratugum.
26. september 2018
Mörg hundruð milljarða verðmæti í aflaheimildum
Verðmatið á aflaheimildum Ögurvíkur, í fyrirhuguðum kaupum HB Granda á félaginu, gefur vísbendingu um hversu mikil verðmæti liggja í aflaheimildum í landinu.
26. september 2018
Magnús Halldórsson
Skynsamleg veiðigjöld og framþróun í sjávarútvegi
25. september 2018
Kvóti Ögurvíkur metinn á 14,5 milljarða króna
Hluthafafundur hefur verið boðaður hjá HB Granda 16. október til að ræða kaup félagsins á Ögurvík af Brimi, félagsins sem forstjóri HB Granda, Guðmundur Kristjánsson, á að stærstum hluta.
25. september 2018
Kristján Þór Júlíusson kynnir nýtt frumvarp á blaðamannafundi í dag.
Álagningu veiðigjalda breytt - Afkomutengingin færð nær í tíma
Töluverðar breytingar verða gerðar á því hvernig veiðigjöld í sjávarútvegi verði innheimt, samkvæmt frumvarpi til laga þar um.
25. september 2018
Olíuverðið hækkar og hækkar
Olíuverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Það eru ekki góð tíðindi fyrir íslenska hagkerfið.
25. september 2018
Rosenstein og Trump funda á fimmtudaginn
Aðstoðardómsmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður valtur í sessi.
24. september 2018
Icelandair heldur áfram að lækka í verði
Markaðsvirði Icelandair hefur hríðfallið að undanförnu. Það er erfitt rekstrarumhverfi flugfélaga þessi misserin.
24. september 2018
Niðurgreiðslur á póstsendingum milli landa að sliga Íslandspóst
Alþjóðasamningar um kostnaðarþátttöku í póstsendingum eru Íslandspósti og ríkisjóði dýrir.
24. september 2018
Úr mestu hækkun í heimi í snögga kólnun
Verulega hefur hægt á verðhækkunum á húsnæði að undanförnu. Verðlækkun mældist í ágúst. Þrátt fyrir það vantar ennþá þúsundir íbúða inn á markað til að mæta framboði, einkum litlar og meðalstórar íbúðir.
23. september 2018
Breytingar hafa leitt til verulega bætts árangurs peningastefnunnar
Aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands segir að þær breytingar sem gerðar hafa verið á framkvæmd peningastefnunnar hafi skilað miklum árangri.
21. september 2018
Landsvirkjun frumkvöðull í útgáfu grænna skuldabréfa
Fjallað er um grænar skuldabréfaútgáfur í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
21. september 2018
Magnús Halldórsson
Kúvending í smásölu
20. september 2018
Landsbankinn greiðir 9,5 milljarða í sérstaka arðgreiðslu
Samtals hefur Landsbankinn greitt 131,7 milljarða króna í arð frá árinu 2013. Íslenska ríkið á bankann að nær öllu leyti.
20. september 2018