Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson
Stál í stál – Upphafsstaðan
30. ágúst 2018
Lögmaður Hvíta hússins hættir - Tilkynnt á Twitter
Don McGahn, lögmaður Hvíta hússins, hætti störfum innan tíðar, en Donald Trump Bandríkjaforseti tilkynnti um þetta í tísti á Twitter.
30. ágúst 2018
„Óviðunandi tap“ HB Granda
Forstjórinn segir sterkt gengi krónunnar og hækkandi kostnað ráða miklu um ekki nægilega góða afkomu.
30. ágúst 2018
Benedikt tekur sæti í stjórn Arion banka
Benedikt Gíslason vann áður fyrir stjórnvöld að áætlun um afnám hafta en mun nú taka sæti, meðal annars í umboði vogunarsjóðs, í stjórn Arion banka.
29. ágúst 2018
Kjararáðshækkanir deiluefni ASÍ og forsætisráðherra
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsingar ASÍ, þar sem Katrín var sögð fara með rangt mál um málefni kjararáðs.
28. ágúst 2018
Afkoma Icelandair á hættulegum slóðum
Versnandi afkoma íslenskra flugfélaga er mikið áhyggjumál fyrir efnahagslífið. Forstjórinn axlaði ábyrgð, en krefjandi tímar eru framundan hjá Icelandair.
28. ágúst 2018
Björgólfur hættir sem forstjóri Icelandair Group
Afkoman verður lakari en spár og áætlanir gerðu ráð fyrir.
27. ágúst 2018
Magnús Halldórsson
Almannahagsmunir í húfi
27. ágúst 2018
Upplýsingar um Icelandair fjarlægðar úr kynningu WOW Air
Samanburðarupplýsingar milli WOW Air og Icelandair, sem voru í fjárfestakynningu fyrrnefnda félagsins, hafa verið fjarlægðar úr henni þar sem þær voru ekki réttar.
26. ágúst 2018
Sá hugrakki látinn
John McCain lést í nótt úr krabbameini. Hann var meðal virtustu stjórnmálamanna Bandaríkjanna.
26. ágúst 2018
Kanna þyrfti hvort hagræðing í bankakerfi gæti bætt kjör til almennings
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, fjallar ítarlega um stöðu efnahagsmála og segir hugsanlegt að hagræðing í bankakerfinu gæti stuðlað að betri kjörum til neytenda.
25. ágúst 2018
Dómsmálaráðherrann ætlar ekki að láta Trump valta yfir sig
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki ætla að láta ráðuneyti sitt bogna undan pólitískum þrýstingi.
23. ágúst 2018
Menntun foreldra ræður minna um menntun barna en á hinum Norðurlöndunum
Nýleg rannsókn á menntun Íslendinga sýnir að gott aðgengi að menntastofnunum skiptir sköpum fyrir íslenskt samfélag og möguleika fólks.
23. ágúst 2018
Kosningastjóri Trumps dæmdur og lögmaðurinn játar lögbrot
Óhætt er að segja að innstri hringur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta sé nú í vanda.
22. ágúst 2018
Páfinn harmar glæpi presta gegn börnum
Prestar innan kaþólsku kirkjunnar hafa gerst sekir um að misnota þúsundir barna. Nýleg mál í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum sýna að yfirhylmingum var beitt til að þagga málin niður.
21. ágúst 2018
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Ráðamenn funduðu um stöðu flugfélaga
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram. Stjórnvöld fylgjast náið með gangi mála.
21. ágúst 2018
Ferðaþjónusta gæti „orðið fyrir áfalli“ vegna vaxandi samkeppni og kostnaðar
Gylfi Zoega telur blikur á lofti í ferðaþjónustu vegna mikillar samkeppni og mikils rekstrarkostnaðar.
20. ágúst 2018
Miklar eignir almennings í hlutabréfum
Frá hruni, fyrir tæpum áratug, hafa eignir almennings í fyrirtækjum vaxið hratt og gefið mikið af sér í ríkissjóð.
18. ágúst 2018
Hagnaður Landsvirkjunar tæpir 6 milljarðar á sex mánuðum
Landsvirkjun er með meira en 200 milljarða í eigin fé.
17. ágúst 2018
Tekur við keflinu á „stærsta skemmtistað í heimi“
Nýr forstjóri Nova segir spennandi tíma framundan hjá Nova. Fráfarandi forstjóri; Liv Bergþórsdóttir, hefur stýrt félaginu um árabil. Efnahagur félagsins er traustur, en hagnaður jókst í fyrra frá árinu 2016 um tæplega 20 prósent.
17. ágúst 2018
Magnús Halldórsson
Vopnuð hugvitinu
16. ágúst 2018
Telja Marel undirverðlagt um 82 milljarða
Greinendur Capacent telja verðmiðann á Marel vera langt yfir því sem hann er á markaði.
15. ágúst 2018
Stóra plan Skúla á að skila WOW Air í fyrsta sætið
WOW Air er í þröngri fjárhagsstöðu og leita nú aukins fjár til að geta haldið vexti sínum áfram.
15. ágúst 2018
Verðbólgan verði áfram lítið eitt yfir markmiðinu
Verðbólgumarkmiðið er 2,5 prósent.
14. ágúst 2018
Óttast að tugir séu látnir í Genúa eftir að brú hrundi
Mikil umferð var á brúnni þegar hún hrundi skyndilega.
14. ágúst 2018