Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Pence: Bandaríkin til í viðræður við Norður-Kóreu
Ólympíuandinn virðist vera að liðka fyrir viðræðum á Kóreuskaga þar sem mikil spenna og yfirlýsingagleði andstæðinga, hefur þótt vera ógn við heimsfriðinn.
12. febrúar 2018
„Hægláti trukkurinn“ horfinn á braut - Stórkostlegur ferill
Jóhann Jóhannsson fannst látinn á heimili sínu í Berlín. Ferill hans var stórkostlegur og fjölbreyttur.
10. febrúar 2018
Vigdís snýr aftur
Vigdís Hauksdóttir, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, mun leiða lista Miðflokksins í Reykjavík í sveitarstjórnarkosningum í vor.
9. febrúar 2018
„Furðulítil“ umræða um lækkun raunvaxta
Gylfi Magnússon, dósent og fyrrverandi viðskiptaráðherra, skrifar um þróun vaxta á Íslandi í nýjustu útgáfu Vísbendingar.
9. febrúar 2018
Verð hlutabréfa hrynur einnig í Asíu
Lækkanir hafa sést á hlutabréfum um allan heim að undanförnu. Þessi þróun er ekki að koma öllum á óvart, en væntingar um hækkun vaxtastigs og verðbólgu virðist ráða miklu um það sem er á seyði.
9. febrúar 2018
Verðhrun á mörkuðum...aftur
Yfirlýsingar frá Englandsbanka, um að vextir yrðu mögulega hækkaðir hraðar, settu af stað mikla hrinu lækkana á verðbréfamörkuðum
8. febrúar 2018
Helstu tillögur - Skilvirkt eftirlit, áhættumat og varnarlínur á réttum stöðum
Í skýrslu um bankastarfsemi og tillögur til úrbóta á fjármálamarkaði er fjallað ítarleg um ýmsa þætti í regluverki fjármálamarkaða.
8. febrúar 2018
Skýrslu um bankakerfi skilað - Varnarlína verði dregin til að takmarka áhættu
Starfshópur sem skipaður var á sumarmánuðum í fyrra hefur skilað skýrslu til fjármála- og efnahagsráðherra um mögulegar leiðir við breytingar á bankakerfinu.
8. febrúar 2018
Útlán lífeyrissjóða til heimila jukust um 57 prósent í fyrra
Heildareignir lífeyrissjóða nema nú um 3.900 milljörðum króna.
8. febrúar 2018
Gott uppgjör hjá Marel - 3,6 milljarðar í arð til hluthafa
Starfsmenn Marel eru nú 5.400 á heimsvísu. Stefna hefur verið samþykkt um að vaxa um að meðaltali 12 prósent á ári, næsta áratuginn.
7. febrúar 2018
Lífeyrissjóðir til í viðræður um kaup á hlut í Arion banka
Íslenska ríkið á 13 prósent hlut í Arion banka.
7. febrúar 2018
Eins og í vísindaskáldsögu hjá SpaceX
Geimskot SpaceX heppnaðist vel, en gefið hafði verið út fyrirfram að um helmingslíkur væru á því að það myndi ekki heppnast.
7. febrúar 2018
Mátu það þannig að ekki ætti að ákæra vegna ársreikninga
Stefán Svavarsson og Jón Þ. Hilmarsson, endurskoðendur, segja hina föllnu banka hafa gefið kolranga mynd af efnahagslegum styrk í ársreikningum árið 2007.
6. febrúar 2018
Fjárfestar „óttast“ hækkun vaxta og verðbólgu
Þrátt fyrir að hlutabréfamarkaðir hafi sýnt rauðar tölur lækkana þá hafa hagtölur í heimsbúskapnum verið að batna verulega. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum mælist nú 4,7 prósent, sem er sögulega með allra lægsta móti.
6. febrúar 2018
Hlutabréfaverð hrynur á alþjóðamörkuðum
Einhver „leiðrétting“ er nú að eiga sér stað á alþjóðamörkuðum. Miklar lækkanir sáust á mörkuðum í dag.
5. febrúar 2018
Öllu tjaldað til hjá Justin Timberlake - Stjörnum prýddar auglýsingar
Tónlistarmaðurinn Justin Timberlake var með hálfsleiksatriði í leiknum um Ofurskálina í NFL í Bandaríkjunum í nótt. Auglýsingarnar vöktu athygli, eins og svo oft áður.
5. febrúar 2018
Er tími lágrar verðbólgu að líða undir lok?
Aðalhagfræðingur Kviku skrifaði grein í Vísbendingu um verðbólguhorfur.
3. febrúar 2018
Mikil niðursveifla á alþjóðamörkuðum
Hræðsla við hækkun vaxta muni er sögð meginorsökin að baki óvenjulega mikillar lækkunar á hlutabréfum í dag, segir Wall Street Journal.
2. febrúar 2018
Eigið fé bankanna ofmetið um 50 prósent 2007 - Heimatilbúið hrun
Endurskoðendurnir Stefán Svavarsson og Jón H. Stefánsson segja í grein á vef Viðskiptablaðsins að gömlu bankarnir hafi verið kolólöglegir löngu fyrir formlegt fall þeirra haustið 2008.
2. febrúar 2018
Magnús Halldórsson
Horfum á stöðuna út frá litlu fyrirtækjunum
2. febrúar 2018
Þörf á mikilli uppbyggingu húsnæðis um allt land
Félagsmálaráðherra talar fyrir því að mikil þörf sé á uppbyggingu húsnæðis. Ekki aðeins á höfuðborgarsvæðinu heldur einnig á landsbyggðinni.
1. febrúar 2018
Lýður og Ágúst Guðmundssynir.
Lífeyrissjóðurinn neitar að upplýsa um fjárfestingar í Bakkavör
Virði Bakkavarar þegar lífeyrissjóði og Arion banki seldu í Bakkavör, var 43 milljarðar. Það er nú 175 milljarðar.
1. febrúar 2018
„Miðborgarálag“ á fasteignamarkaði lækkar
Heldur dregur saman með hverfum á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt nýjustu tölum á fasteignamarkaði.
1. febrúar 2018
Árni Páll ráðinn til Uppbyggingarsjóðs EFTA
Hann var skipaður af íslenskum stjórnvöldum.
31. janúar 2018
Engin efnahagsleg tækifæri í Brexit fyrir Breta
Í skjölum frá breskum stjórnvöldum sem lekið var til BuzzFeed kemur fram að Brexit verði efnahagslega erfitt fyrir Breta, hvernig sem samið verður um útgöngu landsins.
30. janúar 2018