Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Eigendur Borgunar fái 4,7 milljarða arðgreiðslu
Tillaga er um að eigendur Borgunar fái milljarða arðgreiðslu vegna ársins 2016, að því er segir í Morgunblaðinu í dag.
16. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Ráðuneytið skoðar ferla og meðhöndlun upplýsinga um loðnukvóta
Hlutabréf í HB Granda ruku upp í aðdraganda þess að tilkynnt var um stóraukinn loðnukvóta.
15. febrúar 2017
Magnús Halldórsson
Við þurfum fleiri góðar fyrirmyndir
15. febrúar 2017
Framboð Trump í sambandi við Rússa undanfarið ár
Fólk sem stóð Donald Trump Bandaríkjaforseta nærri í kosningabaráttunni átti í miklu sambandi við rússneska leyniþjónustmenn á undanförnu ári.
15. febrúar 2017
Bréf í HB Granda ruku upp skömmu áður en tilkynning um aukinn loðnukvóta var gefin út
Mikil hækkun á bréfum HB Granda á síðustu dögum hefur vakið athygli á markaði undanfarna daga.
14. febrúar 2017
Michael Flynn hættur sem þjóðaröryggisráðgjafi
Flynn ræddi við sendiherra Rússlands um viðskiptaþvinganir gagnvart Rússum, en hann sagði við Mike Pence, varaforseta, að hann hefði ekki gert það. FBI hefur nú samskipti Flynn við Rússa til rannsóknar.
14. febrúar 2017
Hækkunarhrinan í kauphöllinni heldur áfram
Eftir dýfu niður á við á íslenskum hlutabréfamarkaði hafa flest félög - fyrir utan Icelandair - hækkað nokkuð.
13. febrúar 2017
Hagnaður Arion banka 21,7 milljarður króna
13. febrúar 2017
Leikhús fáranleikans á fleygiferð
WWE er á mikilli siglingu þessa dagana og hækkaði verðmiðinn á fyrirtækinu um tæplega fimm prósent á föstudaginn þegar gott uppgjör félagsins fyrir síðasta ár var kynnt.
12. febrúar 2017
Uppfæra rýmingaráætlanir vegna mögulegs Kötlugoss
Áætlanir um rýmingu vegna mögulegs Kötlugoss eru nú í endurskoðun. Ferðamannastraumur gerir rýminguna erfiðari.
11. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Ríkið haldi eftir eignarhlut í Landsbankanum en selji allt hitt
Samkvæmt eigendastefnu ríkisins er stefnt að því að selja stærsta hluta fjármálakerfisins á næstu misserum.
10. febrúar 2017
Afar misjöfn ávöxtun innlendra hlutabréfasjóða
Slæmt gengi Icelandair hefur haft mikil áhrif á ávöxtun langstærsta innlenda hlutabréfasjóðsins í yfirliti Keldunnar sem er á vegum Stefnis. Meira en fjórðungur eignasafns sjóðsins er í Icelandair bréfum.
10. febrúar 2017
Washington ríki lagði Trump aftur
Áfrýjunardómstóll staðfesti niðurstöðu alríkisdómstólsins í Washington ríkis.
10. febrúar 2017
Verðmiðinn á Marel rauk upp
9. febrúar 2017
Vaxandi spenna og verðbólga á uppleið
Það sem heldur lífi í verðbólgunni um þessar mundir er mikil hækkun fasteignaverðs. Verðbólga án húsnæðisliðarins er neikvæð um 1 prósent.
9. febrúar 2017
Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra.
Er fasteignabóla á Íslandi? Já og nei
Mikil hækkun fasteignaverðs hefur vakið spurningar um hvort fasteignabóla sé nú á landinu sem á endanum muni springa með látum.
8. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Tekist á um Trump-bannið – „Forsetinn er ekki hafinn yfir lögin“
Í ítarlegri greinargerð Washington ríkisins segir að komubann Bandaríkjaforseta á íbúa sjö múslimaríkja sé stjórnarskrárbrot og fari auk þess gegn hagsmunum Bandaríkjanna.
8. febrúar 2017
15 hrunmálum lokið og 20 enn eftir
Ekki sér fyrir endann á meðferð hrun mála fyrir dómstólum ennþá.
7. febrúar 2017
Seth A. Klarman í símanum.
Wall Street liggur yfir skrifum Klarmans
Seth Klarman er goðsögn á Wall Street en hann rekur fjárfestingarsjóð sinn frá Boston. Í bréfi til fjárfesta lýsir hann áhyggjum sínum af efnahagsstefnu Donalds Trump.
7. febrúar 2017
Magnús Halldórsson
Dragið tjöldin frá
6. febrúar 2017
Komubann Trumps fellt úr gildi – Talar um „svokallaðan dómara“
Komubanni á sjö ríki þar sem múslimatrú er í meirihluta er í uppnámi.
4. febrúar 2017
Magnús Halldórsson
Stöndum með sjómönnum
3. febrúar 2017
Stjórnvöld í Bretlandi birta Brexit-áætlun
Stjórnvöld vilja fara eins hratt og kostur er út úr Evrópusambandinu og semja upp á nýtt um viðskiptaleg tengsl við Evrópuþjóðir.
3. febrúar 2017
Golfklúbbur Trumps dæmdur til að greiða 5,7 milljónir Bandaríkjdala
Fyrrverandi meðlimir golfklúbbs í eigu Donalds J. Trump Bandaríkjaforseta hafa náð fram rétti sínu í dómstóli í Flórída.
2. febrúar 2017
Verðhrun Icelandair - Hvað veldur?
Icelandair hrapaði á markaði í gær. Vísitalan lækkaði um ríflega 6 prósent enda vegur Icelandair þungt fyrir heildina.
2. febrúar 2017