Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Tæknitól CIA afhjúpuð á Wikileaks
Leyniþjónusta Bandaríkjanna getur hlerað alla í gegnum stýrikerfi snjallsíma, samkvæmt gögnum sem Wikileaks birtir.
7. mars 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Samherji vill fá afhentar upplýsingar úr skýrslu Lagastofnunar
Tekist er á um aðgengi að upplýsingum um rannsóknir og aðgerðir gjaldeyriseftirlits Seðlabanka Íslands gagnvart Samherja.
7. mars 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: Má ekki gera sömu mistökin og árið 2003
Benedikt Jóhannesson segir þarft að ræða endurskipulagningu bankakerfisins og vill ekki gera sömu mistök við einkavæðinguna og árið 2003.
7. mars 2017
Magnús Halldórsson
Hagsmunakórarnir farnir að syngja
6. mars 2017
Vantar um átta þúsund íbúðir á markaðinn
Mikil spenna er á íbúðamarkaði þar sem viðvarandi skortur á íbúðum er farinn að hafa mikil áhrif á stöðu mála.
6. mars 2017
Kim Jong-un í hópi hermanna.
Norður-Kórea skýtur flugskeytum í Japanshaf
Æfingar Bandaríkjahers og hers Suður-Kóreu fara fram þessa dagana.
6. mars 2017
Kim Jong-un ásamt herforingjum.
Tölvuárásir á Norður-Kóreu árið 2014 – Kjarnorkuógnin raunveruleg
Barack Obama Bandaríkjaforseti fyrirskipaði tölvuárásir á Norður-Kóreu til að vinna gegn kjarnorkuógn sem kemur frá landinu. Þjóðarleiðtoginn Kim Jong Un er sagður óútreiknanlegur og hættulegur.
4. mars 2017
Sergey Kislyak í sjónvarpsviðtali.
Hver er þessi rússneski sendiherra?
Sendiherra Rússa í Washington DC hefur náð að byggja upp tengsl við Repúblikana sem enginn annar Rússi hefur náð að byggja upp. Hann er nú miðpunkturinn í rannsóknum á tengslum framboðs Donalds Trumps við Rússa.
3. mars 2017
Sessions svaraði spurningum blaðamanna eftir að hafa lesið yfirlýsingu sína í fjölmiðlarými dómsmálaráðuneytisins.
Tekið að hitna undir Jeff Sessions – Tímalína atburða
Verulega er nú þrýst á Jeff Sessions, nýskipaðan dómsmálaráðherra, um að segja af sér eftir að hann var staðinn að ósanninum um samskipti sín við Rússa.
3. mars 2017
Magnús Halldórsson
Bréfið frá Buffett – Horfum á björtu hliðarnar
2. mars 2017
Kallað eftir afnámi hafta og líka tafarlausu inngripi til að veikja krónuna
Það er óhætt að segja að gengi krónunnar sé enn einu sinni með kastljósið á sér á fjármagnsmarkaði.
2. mars 2017
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna.
Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna var í sambandi við sendiherra Rússa
Jeff Sessions hafði í tvígang samband við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum í aðdraganda forsetakosninganna.
2. mars 2017
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar.
Eignir Landsvirkjunar 455 milljarður – Hagnaður minnkar milli ára
Rekstur Landsvirkjunar versnaði milli ára, en forstjórinn segir niðurstöðu ársins ásættanlega.
1. mars 2017
Millistétt Indlands vex meira en nemur íbúafjölda Norðurlanda á ári
Hagvöxtur á Indlandi var langt umfram spár sérfræðinga á síðasta ársfjórðungi síðasta árs.
28. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Peningum dælt í herinn en skorið niður í öllu öðru
Yfirmenn í hernum mótmæla fyrirhuguðum niðurskurði til þróunaraðstoðar.
28. febrúar 2017
Krónan styrkist og styrkist – Hvar stoppar hún?
Mikill gangur er nú í íslenska hagkerfinu og hefur gengi krónunnar gagnvart helstu viðskiptamyntum styrkst mikið að undanförnu.
27. febrúar 2017
Fyrstu tölurnar komnar fram sem sýna fækkun Íslendinga í Noregi
Nýjar tölur norsku hagstofunnar sýna að Íslendingum er byrjað að fækka í Noregi, í fyrsta skipti frá hruni.
27. febrúar 2017
Þorsteinn Már Baldursson, forstjóri Samherja.
Þorsteinn Már: Kynslóðabreytingar munu færa okkur jafnrétti
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir stöðu jafnréttismála á Íslandi vera að þróast í rétta átt. Menntun sé lykillinn að breytingum, og þar standi konur betur að vígi nú en karlar.
27. febrúar 2017
Magnús Halldórsson
Ekki láta vogunarsjóðina niðurlægja þing og þjóð
24. febrúar 2017
Íslenska ríkið er stærsti eigandi fjármálakerfisins. Það á 98,2 prósent hlut í Landsbankanum, Íslandsbanka að fullu og 13 prósent hlut í Arion banka.
Eignir bankanna jukust um 90 milljarða milli mánaða
Innlán landsmanna nema nú um 1.650 milljörðuma hjá innlánsstofnunum. Skuldir þeirra við útlönd eru um þriðjungur af því.
24. febrúar 2017
Íslendingum heldur áfram að fjölga í Noregi
Þrátt fyrir að íslenska krónan hafi styrkst mikið gagnvart þeirri norsku að undanförnu þá heldur Íslendingum í Noregi áfram að fjölga.
23. febrúar 2017
Magnús Halldórsson
Ísland, tæknifyrirtækin og hávaxtarsvæðin
22. febrúar 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna.
Hert á innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum – „Panikk“ hjá milljónum manna
Mikil hræðsla hefur gripið um sig hjá mörgum innflytjendum vegna fyrirhugaðra áherslubreytinga stjórnvalda.
21. febrúar 2017
Laun Birnu lækka um 40 prósent
Ríkið á Íslandsbanka að fullu og því eru laun bankastjóra undir kjararáði.
21. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Fjármálaráðherra: „Ef söluferlið tekur tíu ár þá er það í góðu lagi“
Formaður Viðreisnar segir mikilvægt að sala á hlutum í bönkunum verði vönduð og ekki sé nein ástæða til að flýta málum. Ekki sé gert fyrir sölu á hlutum í Íslandsbanka og Landsbankanum á þessu ári.
21. febrúar 2017