Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Telja Marel verulega undirverðlagt á markaði
Greinendur Landsbankans telja verðmiðann á Marel á markaði vera alltof lágan. Rekstur félagsins hefur gengið vel að undanförnu.
11. nóvember 2016
13 milljarða samningur Arion banka til eflingar nýsköpunar
Arion banki hefur gert samning við Fjárfestingasjóð Evrópu um lítil og meðalstór fyrirtæki á Íslandi eigi möguleika á hagstæðum lánveitingum til að efla nýsköpun.
10. nóvember 2016
Óánægjufylgið og baráttan gegn „kerfinu“
Hvernig fór Trump að því að vinna Hillary í kosningunum? Það er stóra spurningin, sem margir hafa reynt að svara.
10. nóvember 2016
Spenna í loftinu - Tíu atriði úr ótrúlegri kosningabaráttu
Kjördagur er runninn upp í Bandaríkjunum, og mun liggja fyrir í kvöld eða nótt, hver verður næsti forseti Bandaríkjanna.
8. nóvember 2016
Risarnir þrír lækka verulega
Þrátt fyrir að flestir hagvísar séu jákvæðir á Íslandi þessa dagana þá hefur markaðsvirði stærstu félaganna í kauphöllinni lækkað verulega að undanförnu.
7. nóvember 2016
Launahækkun ráðamanna „gjöreyðir sáttinni“
Trúnaðarmannaráð Rafiðnaðarsambands Íslands krefst þess að launahækkanir ráðamanna, ákvarðaðar af kjararáði, verði dregnar til baka.
4. nóvember 2016
Tempo vex og dafnar
Fyrirtækið Tempo, dótturfélag Nýherja, hefur átt góðu gengi að fagna síðan það varð til árið 2009 hjá starfsfólki TM Software. Tekjur hafa aukist jafnt og þétt á þessu ári.
4. nóvember 2016
Á þriðja hundrað flóttamenn drukknuðu í Miðjarðarhafi
Talið er að 4.220 flóttamenn hafi drukknað í Miðjarðarhafi það sem af er ári.
4. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Hatrið gæti unnið
3. nóvember 2016
Stjórnarmyndun um fá mikilvæg mál
Þó ekki liggi fyrir enn hvaða flokkar muni mynda ríkisstjórn, þá er má leiða að því líkum að fá stór mál muni fá mikla athygli við stjórnarmyndun.
1. nóvember 2016
Krefjast tafarlausrar afturköllunar á ákvörðun kjararáðs
Samtök atvinnulífsins og Viðskiptaráð mótmæla ákvörðun kjararáðs um hækkun á launum ráðamanna um tugi prósenta.
1. nóvember 2016
Magnús Halldórsson
Innistæðulaus hækkun
1. nóvember 2016
„Hjá þeim gildir ekkert Salek samkomulag“
Formaður Verkalýðsfélags Akraness gagrýnir ákvörðun kjararáðs um að hækka launa ráðamanna um mörg hundruð þúsund á mánuði.
31. október 2016
Laun æðstu embættismanna hækkuð um hálfa milljón á mánuði
31. október 2016
Af hverju hrundi Samfylkingin?
Samfylkingin stendur ekki undir nafni sem turninn á vinstri vængnum. Flokkurinn er í sárum eftir fylgishrun, og erfitt er að sjá hann ná vopnum sínum aftur, nema með nýju upphafi og miklum breytingum.
31. október 2016
Sjálfstæðisflokkur sigurvegari en stjórnin fallin
Sjálfstæðisflokkurinn fékk afgerandi besta kosningu í Alþingiskosningunum, en þegar þetta er skrifað er fylgi hans 29,5 prósent sem gefur honum 21 þingmann. Framsókn og Samfylkingin töpuðu miklu fylgi.
30. október 2016
Hagvöxtur í stærsta hagkerfi heimsins mun meiri en spár sögðu til
Hagvöxtur í Bandaríkjunum mældist 2,9 prósent á þriðja ársfjórðungi, en flestar spár voru í kringum 2 til 2,5 prósent. Þetta vinnur frekar með Hillary Clinton end Donald Trump á síðustu metrunum.
29. október 2016
Vill hönnun sem afl breytinga
Örvar Halldórsson stýrir hönnunarvinnu í einum vinsælasta tölvuleik heimsins. Hann segir Ísland geta orðið enn meira spennandi staður fyrir tölvuleikjaiðnaðinn. Hann segir stjórnmálamenn geta lært mikið af aðferðafræði sem beitt er í tölvuleikjaheiminum.
28. október 2016
May var bæði með og á móti Brexit
Stjórnarandstaðan í Bretlandi gagnrýnir nú harðlega Theresu May, forsætisráðherra.
27. október 2016
Um hvað snýst uppboðsleiðin? Horft til Færeyja
Eitt stærsta mál þessara kosninga snýst um hina svonefndu uppboðsleið eða markaðsleið í sjávarútvegi.
26. október 2016
Magnús Halldórsson
Málamiðlunarvandinn
25. október 2016
Eigið fé Vísis neikvætt um 174 milljónir í lok árs í fyrra
Þrátt fyrir tæplega milljarð í rekstrarhagnað í fyrra þá var eigið fé útgerðarfélagsins Vísis neikvætt í lok árs. Staðan hefur batnað mikið milli ára.
23. október 2016
Tölvuárásir á fjölmargar vinsælar vefsíður
Netárásir á fjölmargar þekktar vefsíður, sem sumar hverjar innheimta gjald af greiðslukortum, voru gerðar í gær. Yfirvöld í Bandaríkjunum verjast frétta en
22. október 2016
Vestmannaeyjar er draumasveitarfélagið
Sterk fjáhagsstaða Vestmannaeyja skilar þeim í efsta sætið í úttekt Vísbendingar á fjárhagslegum styrk sveitarfélaga í landinu.
21. október 2016
Innlend stjórn á öllum aðgerðum lykilatriði
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra hélt erindi um endurreisn íslensks efnahagslífs í London School of Economics.
21. október 2016