Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Efnahagsgjá = Pólitísk gjá
Staðan í einstaka ríkjum Bandaríkjanna er afar misjöfn, bæði pólitískt og efnahagslega.
21. október 2016
Trump gefur ekki upp hvort hann muni una niðurstöðunni
Hillary Clinton hefur styrkt stöðu sína verulega með eftir þrjá sjónvarpskappræðuþætti, en þeim síðasta lauk í nótt. Donald J. Trump hélt áfram fullyrðingaflumi sínum, sem að mati fjölmiðla í Bandaríkjunum er lítt tengdur veruleikanum.
20. október 2016
41 til 48 prósent hækkun í miðborg og nágrenni
19. október 2016
Lægstu vextir á óverðtryggðum lánum nú 5,9 prósent
19. október 2016
Tíu athyglisverðir punktar úr skýrslu um íbúðamarkaðinn
Íslandsbanki gaf í gær út skýrslu um íbúðamarkaðinn, þar sem fjallað er um alla landshluta og þróun á markaðnum. Útlit er fyrir áframhaldandi skarpar hækkanir á fasteignaverði víðast hvar.
18. október 2016
Engar upplýsingar fást um áhugasama kaupendur ríkiseigna
Ríkið vinnur að því að selja eignir sem komu í hlut þess með stöðugleikaframlagi slitabúa föllnu bankanna.
17. október 2016
Obama: „Hvernig gat þetta gerst?“
17. október 2016
Fimm mikilvæg atriði um húsnæðismarkaðinn
Fjölmargar eignir vantar á húsnæðismarkað til jafnvægi sé á honum miðað eftirspurn.
15. október 2016
Spenna vegna ákvörðunar OPEC-ríkja
Formlegur fundur OPEC-ríkjanna fer fram í næsta mánuði. Hann gæti orðið sögulegur.
14. október 2016
Hlutabréf lækka og krónan styrkist
14. október 2016
Broddflugan Bob Dylan
Bob Dylan hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið fyrir áhrifamikla texta sína. Hann hefur ekki sent frá sér neina yfirlýsingu og er að fara spila á tónleikum í kvöld. Ferill hans er með ólíkindum.
13. október 2016
Fasteignaverð hækkað um 12 prósent á einu ári
Hækkun fasteignaverðs er nú einna mest í jaðarhverfum miðbæjarins í Reykjavík.
13. október 2016
Þungarokk, skemmtilegheit og „matarhimnaríki“
Stefán Magnússon ætlar sér að búa til skemmtilegasta veitingastað landsins í Iðuhúsinu þar sem Hard Rock Café opnar innan tíðar. Reynslan úr þungarokkinu kemur að góðum notum í því verkefni.
13. október 2016
Magnús Halldórsson
Merkileg tímamót
12. október 2016
Lokaspretturinn með broti af því versta og því besta
Kappræður númer tvö af þremur fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, 8. nóvember, fóru fram í nótt. Útkoman var söguleg, svo ekki sé meira sagt.
10. október 2016
Markaðsvirðið ríflega tvöfalt meira en eigin féð
Heildarvirði skráðra félaga í kauphöllinni nemur nú um 45 prósent af árlegri landsframleiðslu Íslands. Töluvert mikil gengisáhætta er á markaðnum, þar sem stærstu félögin gera upp í evrum og Bandaríkjadal.
8. október 2016
Pundið fellur og fellur – Kostar nú 142 krónur
Hagsmunasamtök í Bretlandi hafa krafist þess að stjórnvöld í Bretlandi semji um áframhaldandi gott viðskiptasamband við Evrópumarkað.
7. október 2016
Nýsköpun, nýsköpun og aftur nýsköpun
Bill Gates birti í gær grein á vef sínum sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum og um allan heim. Hann hvetur leiðtoga til að þess að forgangsraða í þágu nýsköpunar.
7. október 2016
Brexit-veruleikinn sagður vísa veginn til einangrunar
Brexit getur haft verulega neikvæð áhrif á viðskipti með sjávarafurðir, segir forstjóri Samherja. Forsætisráðherra Bretlands er harðlega gagnrýndur af The Economist fyrir að boða einangrunahyggju.
6. október 2016
Magnús Halldórsson
Suðupottarnir
5. október 2016
Rússíbanareið á mörkuðum og flestir hagvísar jákvæðir
Þó hlutabréfamarkaður á Íslandi hafi á þessu ári verið að gefa hressilega eftir, þá er staða efnahagsmála að mörgu leyti mjög góð.
5. október 2016
Hillary með aukinn byr í segl í könnunum
Lokaspretturinn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum er framundan.
4. október 2016
600 flóttabörn drukknað í Miðjarðarhafi á árinu
3. október 2016
Umfangsmikil eignasala ríkisins í fullum gangi
Söluferlið á Lyfju er langt komið og ríkið fékk samtals 6,7 milljarða króna fyrir eignarhluti í Sjóvá og Reitum.
3. október 2016
Rauðar tölur lækkunar í kauphöllinni
Tugir milljarða gufuðu upp úr í kauphöllinni í gær, á miklum lækkunardegi í viðskiptum.
1. október 2016