Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

H&M með næstum fjórðungsmarkaðshlutdeild nú þegar
H&M er á leið til landsins. Það eru stórtíðindi fyrir íslenska verslun.
8. júlí 2016
„Þaulskipulögð alvarleg brot“
Framkvæmdastjóri Kú-mjólkurbús segir það koma á óvart hversu grímulaus lögbrot MS hafi verið að fremja. Búvörusamningurinn hljóti að vera í uppnámi.
7. júlí 2016
Flestir hafa svarað spurningum ríkisskattstjóra
6. júlí 2016
Vöruviðskipti neikvæð um 12,3 milljarða
Íslendingar virðast vera eyða miklu í alls konar innfluttan varning, samkvæmt hagtölum.
6. júlí 2016
Íbúðir ekki selst hraðar í tæpan áratug
Mikill gangur er á fasteignamarkaði þessi misserin og seljast íbúðir hratt.
6. júlí 2016
„Þetta má ekki fá að halda áfram“
Sprengingin á verslunarmarkaði í Karrada götunni í Bagdad, hefur þegar dregið 165 til dauða, og eru tugir til viðbótar alvarlega slasaðir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í landinu. Íslamska ríkið er talið bera ábyrgð á sprengingunni.
4. júlí 2016
Brexit-áhrif að ganga til baka á hlutabréfamörkuðm
Eftir „sjokk“ áhrif vegna Brexit-atkvæðagreiðslunnar hafa hlutabréfamarkaðir að mestu jafnað sig. FJármálafyrirtæki í Bretlandi hafa þó ekki gert það ennþá, og ekki pundið heldur. Pólitísk óvissa um framhaldið er enn viðvarandi.
29. júní 2016
Harðar deilur í Brussel - Farage sagður notast við „nasistaáróður“
Það var mikill hiti í Evrópuþinginu þegar rætt var um niðurstöður Brexit-atkvæðagreiðslunnar.
28. júní 2016
Brexit-glundroðinn
Hvað þýðir það, að Bretar hafi samþykkt að yfirgefa Evrópusambandið? Það er ekki vitað, en eru mörg flókin álitamál sem þarf að fara í gegnum. Alþjóðavætt viðskiptalíf heimsins, virðist horfa til Bretlands, og spyrja hver séu næstu skref.
27. júní 2016
Nýr drifkraftur á miðjunni hjá Englandi
Tvítugur miðjumaður hjá Tottenham Hotspur hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvaldsdeildina og enska landsliðið. Hann gæti reynst íslenska landsliðinu erfiður, þegar Ísland og England mætast í 16 liða úrslitum á EM í Frakklandi á morgun.
26. júní 2016
Fimmtán ríkustu Bretarnir töpuðu 5,5 milljörðum punda á einum degi
Ríkustu Bretarnir fóru illa út úr svörtum föstudegi á mörkuðum.
25. júní 2016
Breytt heimsmynd
Ákvörðun Breta um að ganga úr Evrópusambandinu er mikil heimspólitísk tíðindi. Fjárfestar hafa brugðist við tíðindunum með neikvæðum hætti. Óvissan um hvað sé framundan er algjör.
24. júní 2016
Bretar eru á leið úr Evrópusambandinu
24. júní 2016
Washington Post: „Nýja uppáhalds liðið þitt, Ísland“
Ísland fær mikla athygli í erlendum fjölmiðlum fyrir ótrúlegan árangur sinn á EM í Frakklandi.
23. júní 2016
Fimm leikir þar sem England féll úr leik
Englendingar hafa ekki unnið titil á stórmóti í 50 ár eða þegar Bobby Moore lyfti bikarnum á HM 1966. Ísland leikur gegn Englandi á EM 2016 á mánudag. Magnús Halldórsson tók saman eftirminnilega leiki þar sem enska liðið féll úr leik.
23. júní 2016
Alaba er gimsteinn Austurríkis
David Alaba er gimsteinn Austurríkis. Mun hann ná sér á strik gegn Íslandi?
22. júní 2016
Chris Murphy, þingmaður demókrata á Bandaríkjaþingi, tilkynnir dóttur skólastjórans í Sandy Hook að þingið hefði ekki afgreitt byssufrumvarp sem lög í dag. Skólastjórinn Dawn Hochprung var myrtur í árásinni á grunnskólann í Sandy Hook.
Bandarískir stjórnmálamenn komu í veg fyrir hertari byssulöggjöf
Enn einu sinni komu fulltrúar í öldungadeildinni í Bandaríkjunum í veg fyrir breytingar á byssulöggjöf.
21. júní 2016
Verðbólgudraugurinn haminn með sterkari krónu
Verðbólga mun aukast á næstunni, en ef gengi krónunnar styrkist meira á næstunni, þá vinnur það gegn verðbólgunni.
20. júní 2016
Gamla brýnið má ekki fá að stjórna
37 ára gamall leikstjórnandi Ungverja er einn mikilvægasti hlekkurinn í leik liðsins.
18. júní 2016
„Brexit“ gæti breytt miklu fyrir Ísland
Eftir tæpa viku kjósa Bretar um aðild að Evrópusambandinu. Fari svo að Bretland fari úr ríkjabandalaginu gæti áhrifa gætt víða.
18. júní 2016
Munu birta niðurstöður útboðsins fyrir 22. júní
16. júní 2016
Ríkissjóður greiðir upp 62 milljarða skuldir
Erlendar skuldir ríkissjóðs hafa lækkað hratt að undanförnu og nema nú 230 milljörðum króna.
16. júní 2016
Áfram þrýstingur í átt að sterkara gengi krónunnar
15. júní 2016
Endurkoma „4-4 f***ing 2“
Ísland er kannski fámennasta þjóðin á EM í Frakklandi, en með 4-4-2 leikkerfið getur það vel náð langt.
15. júní 2016
Brjálæðið
Mannskæðasta skotárás í sögu Bandaríkjanna vekur upp margar spurningar um byssueignir, hatursglæpi, störf lögreglunnar og pólitísk átök um byssulöggjöfina.
13. júní 2016