Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Þrír millljarðar í arð til eigenda Borgunar á tveimur árum
Ekki hafði verið greiddur arður út úr Borgun frá árinu 2007 þegar nýir eigendur keypt hlut af Landsbankanum í lok árs 2014. Um 800 milljónir voru greiddar til hluthafa vegna þess árs og síðan 2,2 milljarðar vegna 2015, samkvæmt ákvörðun hluthafafundar.
21. apríl 2016
Orðið „mjög brýnt“ að hefja haftalosun
Már Guðmundsson seðlabankastjóri segir að aðstæður til losunar hafta á innlenda aðila verði vart betri en nú.
20. apríl 2016
Barack Obama reynir að róa Sádi-Araba
Fulltrúar konungsríkisins Sádi-Arabíu eru sagðir hafa hótað bandarískum stjórnvöldum viðskiptalegu tjóni, með skyndisölu á eignum upp á 750 milljarða Bandaríkjadala, ef friðhelgi ríkisins yrði felld niður. Obama reynir að stilla til friðar.
20. apríl 2016
Magnús Halldórsson
Hin fína lína
20. apríl 2016
Tíu atriði sem hafa gerst samhliða forsetatíð Ólafs Ragnars
Óhætt er að segja að 20 ára forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar hafi verið söguleg. En margt hefur líka breyst á þessum langa tíma sem liðinn er frá því hann tók við sem forseti. Hann hyggst bjóða sig fram áfram í kosningunum í júní.
18. apríl 2016
Hótanir Sádi-Araba gætu komið í bakið á þeim sjálfum
Sádi-Arabar hóta að selja í skyndi hluta 750 milljarða Bandaríkjadala eignum sínum í Bandaríkjunum, komi til lagabreytinga sem falla þeim ekki í geð. Innistæðulausar hótanir, segja hagfræðingar.
17. apríl 2016
Undirritun nýs loftslagssáttmála markar tímamót
Loftslagssáttmáli verður undirritaður í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York 22. apríl næstkomandi.
15. apríl 2016
Kostnaðurinn eykst hjá sveitarfélögunum en tekjur fylgja með
Miklar launahækkanir hjá sveitarfélögum, ekki síst kennurum, komu illa við mörg sveitarfélög í fyrra, en vonir standa til þess tekjurnar muni aukast hjá þeim í rúmlega sama takti á þessu ári, vegna almennra launahækkana og jákvæðra áhrifa á útsvar.
15. apríl 2016
Íslensk heimili rétta úr kútnum
Fjárhagsstaða fjölskyldna hefur batnað nokkuð hratt að undanförnu, samhliða hækkun á virði lífeyris- og fasteigna. Það eru langsamlega stærstu eignir heimila í landinu.
13. apríl 2016
Staten Island-hagkerfið
Staten Island er heimavöllur fjölmargra auðmanna New York-borgar. Frá því árið 2009 hefur skipulega verið unnið að uppbyggingu ferðaþjónstu í þessari eyju, sem er eitt af fimm lykilhverfum New York.
13. apríl 2016
FBI leitar að Campbell-súpu verkum Andy Warhol
Sjö teikningum eftir Andy Warhol var stolið að morgni 7. apríl og leita FBI nú þjófana.
13. apríl 2016
Bronx-hagkerfið
Líkt og í Queens hefur Bronx-hverfið breyst mikið á undandförnum fjörtíu árum. Árið 1950 var meira en 90 prósen íbúa hvítur, en nú er hlutfallið 40 prósent. Hverfið er heimasvæði New York Yankees, Fordham háskóla og Bronx-dýragarðsins.
12. apríl 2016
Helst að fá erlenda banka með gott orðspor að íslenska bankakerfinu
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að gæti þurfi að því að einkavæða bankanna ekki of geyst.
12. apríl 2016
AGS: Efnahagurinn stendur nú styrkum fótum
12. apríl 2016
Magnús Halldórsson
Stjórnmálamenn niðurlægja Ísland
10. apríl 2016
Vantrausttillaga og þingrofstillaga stjórnarandstöðunnar felldar
Mikil spenna var á þingi þegar vantrausttillaga stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórnina var til umræða og greidd atkvæði um hana.
8. apríl 2016
Ríkisstjórnin með 31 prósent fylgi - VG fer í 20 prósent
Ný könnun Maskínu sýnir að stjórnarflokkarnir hafa tapað miklu fylgi á fáum dögum.
8. apríl 2016
Breska þingið hyggst rannsaka Cameron - Pressan eykst
David Cameron forsætisráðherra Bretlands sætir mikilli gagnrýni heima fyrir vegna tengsla sinna við aflandsfélög í Panamaskjölunum.
8. apríl 2016
David Cameron, forsætisráðherra Bretlands.
Reyna að þrengja að skattaskjólum en afhjúpa sig í leiðinni
Alþjóðleg hneykslis bylgja, með Sigmund Davíð í kastljósi, fer nú um alla stærstu fjölmiðla heimsins. David Cameron hefur nú verið afhjúpaður en hann átti um tíma í félagi í skattaskjóli.
7. apríl 2016
Björgólfur: Fíllinn í herberginu er peningastefnan í landinu
Björgólfur Jóhannsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, sagði í erindi sínu óásættanlegt ef fólk og fyrirtæki reyndu að komast hjá skattgreiðslum.
7. apríl 2016
Már: Nýi ramminn verður betri en sá gamli en engin töfralausn
Már Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í ræðu sinni á aðalfundi Samtaka atvinnulífsins að rammi um peningastefnuna yrði að liggja fyrir þegar losað yrði um höft.
7. apríl 2016
Valdaþræðirnar gætu legið til Pírata
Staðan í stjórnmálunum er fordæmalaus, en stjórnarandstöðuflokkarnir, sem mælast nú með ríflega 65 prósent fylgi, eru byrjaðir að stilla saman strengina. Píratar eru með pálmann í höndunum.
7. apríl 2016
Magnús Halldórsson
Engar eldgosamyndir í þetta skiptið
6. apríl 2016
Krafan um nýtt upphaf nær einróma frá stjórnarandstöðu
Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa gengið í gegnum nær fordæmalausar fylgissveiflur á kjörtímabilinu. Kosningar í bráð gætu skapað mikil tækifæri fyrir suma, en eru ógnun fyrir aðra.
5. apríl 2016
Dagur: Ákvörðun Júlíusar setur fordæmi fyrir aðra
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri sagði í viðtali við RÚV, að ákvörðun Júlíusar Vífils hefði komið nokkuð á óvart. Mikilvægt væri að efla traust á stjórnmálunum í landinu.
5. apríl 2016