Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Hinn fullkomni vinnustaður
Velgengni WeWork vinnuaðstöðunnar, sem finna má víða í borgum Bandaríkjanna, hefur verið með ólíkindum. Á sex árum hefur vöxturinn verið hraður, og er fyrirtækið metið á meira en tvö þúsund milljarða. Markmið, var að búa til hinn fullkomna vinnustað.
10. mars 2016
Stjórnvöld standa frammi fyrir tækifæri til að breyta fjármálakerfinu til hins betra
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, segir að umfang ríkisins á fjármálamarkaði gefi tækifæri til að endurskoða fjármálakerfið með hagsmuni neytenda sem leiðarljós.
9. mars 2016
Magnús Halldórsson
Fjárfestingar sem sáraumbúðir
9. mars 2016
Barist um skóna
Körfuboltaskór eru sérstök vara. Þeir eru einskonar stöðutákn sökum þess að þeir eru dýrir og áberandi. Under Armour hefur gefið út sértaka Stephen Curry-skó, rétt eins og Nike gerði Michael Jordan-skó árið 1984.
8. mars 2016
Norðmenn teygja sig í olíusjóðinn
4. mars 2016
Markaðsvirði tryggingafélaganna sagt vanmetið
Að mati greinenda Capacent er virði tryggingafélaganna þriggja sem skráð eru á markað vanmetið, miðað við markaðsvirði þeirra í síðustu viku. Afkoma fjárfestinga félaganna var góð í fyrra, en ekki er hægt að gera ráð fyrir að viðlíka ávöxtun á næstunni.
2. mars 2016
155 milljarða afgangur af vöru- og þjónustuviðskiptum
Innflutningur hefur aukist mikið og toppar árið 2007. Í þetta skiptið er innistæða fyrir því, segja greinendur.
1. mars 2016
Argentína semur við kröfuhafa
29. febrúar 2016
Spá 428 milljarða gjaldeyristekjum vegna ferðaþjónustu
Ferðaþjónusta er orðin að grundvallaratvinnuvegi á Íslandi, og gerir ný spá Íslandsbanka ráð fyrir miklum áframhaldandi vexti í greininni.
29. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um framgang efnahagsmála frá hruni
26. febrúar 2016
36,5 milljarða hagnaður Landsbankans - 28,5 milljarðar í arð til ríkisins
25. febrúar 2016
Hagnaður Arion banka nam tæplega 50 milljörðum í fyrra
Á hverjum degi ársins í fyrra hagnaðist Arion banki að meðaltali um 137 milljónir króna, samkvæmt uppgjöri bankans fyrir árið í heild. Sala eigna hafði mikil áhrif á efnahag bankans.
24. febrúar 2016
Ísland og Bandaríkin í viðræðum - Ekki rætt um fasta viðveru hersins
24. febrúar 2016
Tillaga um fimm milljarða argreiðslu til hluthafa úr VÍS
24. febrúar 2016
Ríkissaksóknari taldi sterkar líkur á að málið hefði fyrnst í meðförum yfirvalda
23. febrúar 2016
„Líklegast þarf enginn að bera á þessu ábyrgð - frekar en fyrri daginn“
22. febrúar 2016
Aserta-málinu lokið: Markús, Gísli, Karl og Ólafur saklausir
22. febrúar 2016
Meðalverð raforku til iðnaðar 24,5 Bandaríkjadalir á megavattstund - Umtalsverð lækkun
Verð á raforku til stóriðju hefur farið lækkandi á síðastliðnum árum, ekki síst vegna verðlækkunar á áli.
19. febrúar 2016
Landsvirkjun hagnaðist um 10,8 milljarða króna - Tekjur minnkuðu milli ára
Eigið Landsvirkjunar nam 260 milljörðum króna í lok árs í fyrra.
19. febrúar 2016
Helgi Hjörvar sækist eftir formennsku í Samfylkingunni
19. febrúar 2016
Gangverk selur hugbúnaðarleyfi að Sling í Bandaríkjunum fyrir 325 milljónir króna
18. febrúar 2016
Magnús Halldórsson
Nýtt upphaf
17. febrúar 2016
Virði háspennulína og tengivirkja Landsnets eykst um 23 milljarða króna
Landsnet hagnaðist um rúmlega fjóra milljarða króna í fyrra. Eiginfjárhlutfall fyrirtækisins fór úr 23,5 prósentum í rúmlega 40 prósent.
16. febrúar 2016
Hamfarasjóði komið á - „Mikið framfaramál“ segir Sigmundur Davíð
Ríkissjóður hefur þurft að greiða að meðaltali 456 milljónir króna á hverju ári frá árinu 2008, vegna náttúruhamfara.
16. febrúar 2016
Olíuverð hækkar um rúmlega 11 prósent
12. febrúar 2016