Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

Landsbankinn svarar Bankasýslunni - Var talið rétt þegar viðskiptin áttu sér stað
11. febrúar 2016
Bjarni Ben: „Alvarleg“ staða komin upp vegna Borgunar-málsins
11. febrúar 2016
Ein mesta vísindauppgvötun síðari tíma - Einstein hafði rétt fyrir sér
11. febrúar 2016
Bjart yfir - Verðbólgudraugurinn lætur bíða eftir sér
Mikill uppgangur er nú i efnahagslífi Íslands, á nær alla mælikvarða. Seðlabanki Íslands telur þó að verðbólga geti aukist hratt ef hrávöruverð erlendis tekur að hækka á nýjan leik.
10. febrúar 2016
Markaðsvirði stærstu banka heimsins fellur verulega
Í Financial Times í dag segir að fjárfestar óttist að óstöðugleiki sé nú í heimsbúskapnum, sem muni koma harkalega niður á fjármálastofnunum á næstu mánuðum.
9. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um íbúðalánamarkaðinn
Íslenska ríkið er langsamlega umsvifamest á íbúðalánamarkaði eftir að það tók yfir Íslandsbanka að fullu sem eigandi. Mismunandi kjör eru í boði á markaðnum fyrir neytendur, og þurfa þeir að skoða vel markaðinn áður en tekin er ákvörðun um lántöku.
8. febrúar 2016
Magnús Halldórsson
Ísland í einstakri stöðu - Hægt að breyta kerfinu
4. febrúar 2016
Sveitarfélög: Lítil hjúkrunarheimili verði gerð rekstrarfær
Heilbrigðismál
3. febrúar 2016
Hringbraut og Sigmundur Ernir brutu gegn siðareglum blaðamanna
Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands komst að því að brotið hefði verið gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands, þegar fjallað var um eignarhald á DV á vef Hringbrautar. Brotið telst alvarlegt.
2. febrúar 2016
Tíu staðreyndir um olíuverðlækkanir
Olía hefur lækkað mikið í verði á undanförnu einu og hálfu ári, með tilheyrandi efnahagslegum áhrifum. Neikvæðum og jákvæðum.
2. febrúar 2016
Skyggnst ofan í ruslakistu Seðlabanka Íslands - Eignir minnkað um 290 milljarða
Eignasafn Seðlabanka Íslands hefur stundum verið nefnt ruslakista Seðlabankans. Þar hefur eignum, sem rekja má til falls fjármálakerfisins, verið safnað saman. Mikil endurskipulagning á eignasafninu hefur átt sér stað.
29. janúar 2016
Hætt við sölu á eignum ESÍ - Ekkert ásættanlegt tilboð barst
Eignir félagsins Hildu, sem Eignasafn Seðlabanka Íslands á, voru til sölu og voru fjórir aðilar að bítast um þær. Heildareignir ESÍ nema rúmlega 200 milljörðum.
27. janúar 2016
Lífeyrisaldur verði hækkaður í skrefum í 70 ár – Deilt um útfærslur
Viðræður um endurskipulagningu á opinbera lífeyriskerfinu og jöfnun lífeyrisréttinda standa nú yfir.
27. janúar 2016
Unga „kúgaða“ kynslóðin sem gæti breytt öllu
Fólk á aldrinum 15 til 30 ára er að mörgu leyti eins og kúgaður minnihlutahópur, segir The Economist. Þessi kynslóð stendur frammi fyrir miklum erfiðleikum, en hún er um leið að hafa mikil áhrif á stjórnmál og vöruþróun.
26. janúar 2016
0,41 prósent hlutur í Borgun seldur á 30 milljónir
Landsbankinn hefur birt söluandvirði 0,41 prósent hlutar í Borgun, sem seldur var eftir opið söluferli.
26. janúar 2016
Íbúðaverð hækkar og hækkar - Fasteignamat íbúða hækkaði um 303 milljarða
25. janúar 2016
Fulltrúar Bankasýslunnar boðaðir á fund - Rætt um sölu bankanna á eignum án útboðs
22. janúar 2016
Seðlabanki Evrópu boðar enn eina fjárinnspýtinguna – Léttir á mörkuðum
Fjárfestar róuðust þegar Seðlabanki Evrópu boðaði örvunaraðgerðir. Áhyggjur eru enn af gangi mála, til lengri tíma litið.
21. janúar 2016
Magnús Halldórsson
Kunnuglegar slóðir
19. janúar 2016
Vaxandi þrýstingur á Helga Magnússon - Staða hans sér á báti
VR krefst þess að stjórnarmenn í Lífeyrissjóði verzlunarmanna séu ekki fjárfestar á markaði. Skýrsla sýnir að staða Helga Magnússonar er sérstök miðað við alla aðra stjórnarmenn lífeyrissjóða. Ný stjórn skipuð fyrir 1. febrúar. Helgi nýtur stuðnings.
18. janúar 2016
Rauðar tölur lækkunar hvert sem litið er
Miklar verðlækkanir hafa einkennt eignamarkaði um allan heim í dag. Olían heldur áfram að verðfalla, og féll í verði um rúmlega fiimm prósent.
15. janúar 2016
Tappað af lífeyrissjóðunum og hlutabréfamarkaðnum
Nokkur lækkun hefur verið á hlutabréfamörkuðunum að undanförnu, bæði hér heima og erlendis. Losun hafta gæti minnkað eftirspurn eftir hlutabréfum.
15. janúar 2016
Obama gefur tóninn í síðasta sinn
Barack Obama talaði í síðustu stefnuræðu sinni fyrir samstöðu og að Bandaríkin væru innflytjendaríki. Magnús Halldórsson fylgdist með síðustu stefnuræðu forsetans, og umræðum um hana.
13. janúar 2016
Magnús Halldórsson
Smá viðbót við mestu mistök Ólafs Ragnars
12. janúar 2016
Rússíbanareið framundan á mörkuðum? - Fjárfestar leiti skjóls
Greinendur Royal Bank Scotland hafa ráðlagt viðskiptavinum bankans að selja hlutabréf og setja peningana í ríkisskuldabréf. Hvað er á seyði á mörkuðum? Sumir sjá árið 2008 teiknast upp.
12. janúar 2016