Færslur eftir höfund:

Magnús Halldórsson

FBI: Þetta var hryðjuverkaárás
50 eru látnir og 53 slasaðir eftir verstu skotárás í sögu Bandaríkjanna. Alríkislögreglan FBI segir að skotárásin hafi verið hryðjuverkaárás.
12. júní 2016
Magnús Halldórsson
Ný hugverkastefna fagnaðarefni
10. júní 2016
Fasteignaverð rýkur upp og heldur áfram að hækka
Sérbýli hefur hækkað mun minna í verði en fjölbýli, á undanförnum árum. Fólk yfir fimmtugu á sjötíu prósent einbýlishúsa.
9. júní 2016
Grunnskólakennarar felldu kjarasamninginn með afgerandi hætti
9. júní 2016
Rauðar tölur lækkunar í kauphöllinni - Hefur skýrsla um Costco áhrif á Haga?
Umfjöllun um skýrslu sem þykir renna stoðu undir það, að innkoma Costco hafi mikil áhrif á smásölumarkað hér á landi, hefur verið mikil á sama tíma og markaðsvirði Haga hefur fallið töluvert.
8. júní 2016
Fáheyrðar hagnaðartölur hjá Síldarvinnslunni
8. júní 2016
Öll hjól snúast á fullu
Nýjar tölur frá Hagstofu Íslands sýna að mikill gangur er nú í efnahagslífi þjóðarinnar. Vonandi munu þau ekki snúast of hratt.
7. júní 2016
Fyrsta „alvöru árás“ Hillary á Trump
Í ræðu sem Hillary Clinton hélt í San Diego 2. júní, gagnrýndi hún Donald J. Trump harðlega fyrir yfirborðsmennsku og hættulegan málflutning.
6. júní 2016
Oddný Harðardóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar
3. júní 2016
Brim hf. kaupir Ögurvík - „Smellpassar við okkar rekstur“
3. júní 2016
Síldarvinnslan hagnast um 6,2 milljarða - 1,9 milljarðar í arð
Rekstur Síldarvinnslunnar hefur gengið vel undanfarin ár, og árið í fyrra var engin undantekning.
3. júní 2016
Messi horfist í augu við alvöru lífsins
Lionel Messi og faðir hans Jorge Messi, tóku sæti fyrir framan dómara í Barcelona. Þeir eru sakaðir um stórfelld skattsvik.
2. júní 2016
Tíu staðreyndir um efnahagshorfur
Hvert stefnir Ísland? Kjarninn rýndi í nýja hagspá Hagstofu Íslands og tók saman tíu staðreyndir um efnahagshorfur hér á landi.
2. júní 2016
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna.
Verstu mistök Obama voru í Líbíu
Stríðið í Sýrlandi, Írak, Afganistan og í Líbýa má rekja til margra ólíkra þátta, sem erfitt er að greina til fulls. Barack Obama segir að Bandaríkin og bandalagsþjóðir hafi gert mikil mistök eftir hernaðaraðgerðir í Líbýu 2011.
1. júní 2016
Bréfasendingar hækka og pakkasendingar vaxa
Íslandspóstur tapaði 42 milljónum árið 2014, en það er síðasti birti ársreikningur fyrirtækisins.
31. maí 2016
Evran fari úr 140 krónum í átt að 120 á tveimur árum
Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans gerir ráð fyrir að gengi krónunnar gagnvart erlendum myntum muni styrkjast umtalsvert á næstu árum. Hagstofan gerir ráð fyrir kröftugu hagvaxtarskeiði næstu fimm árin.
27. maí 2016
Magnús Halldórsson
Mikill vandi í augsýn
26. maí 2016
Aukin verðbólga í kortunum samkvæmt könnun Seðlabankans
Eftir eitt ár verður verðbólgan komin í 3,2 prósent, samkvæmt könnun Seðlabankans, sem vitnað er til í fundargerð Peningastefnu nefndar Seðlabanka Íslands.
25. maí 2016
Gylfi Zoega: Þörf á nýju hagstjórnartæki
25. maí 2016
Sá sérstaki snýr aftur
Portúgalinn José Mourinho á ótrúlegan feril að baki sem knattspyrnustjóri. Hans bíður nú erfitt verkefni í Manchester.
23. maí 2016
Haftafrumvarp Bjarna Ben samþykkt
Frumvarp sem snýr að því að gera lokahnykkinn í áætlun stjórnvalda um losun hafta mögulegan var samþykkt á Alþingi seint í kvöld.
23. maí 2016
Veðmálaskuld setti Phil Mickelson í vanda
Golfarinn Phil Mickelson verður ekki lögsóttur fyrir innherjasvik, en hann þarf að endurgreiða 931 þúsund Bandaríkjdali, eða sem nemur um 120 milljónum íslenskra króna.
22. maí 2016
Bandarískir sjóðir telja haftafrumvarpið fela í sér ólögmæta eignaupptöku
Bandarísku sjóðirnir Eaton Vance Corp. og Autonomy Capital LP á íslandi eiga um 30 prósent af aflandskrónuhengjunni. Að baki sjóðunum standa almennir fjárfestar, s.s. eftirlauna- eða lífeyrissjóðir, háskóla- og góðgerðarsjóðir, auk einstaklinga.
22. maí 2016
Gjaldeyrisútboð áformað í næsta mánuði
Lokahnykkurinn í áætlun um losun fjármagnshafta er framundan.
20. maí 2016
Magnús Halldórsson
Fjármálaþjónusta við almenning í nýjum og gömlum farvegi
17. maí 2016