Færslur eftir höfund:

Þórunn Elísabet Bogadóttir

Árni Johnsen vill aftur á þing
Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill komast í eitt af efstu sætunum á ný. Hann sakar núverandi þingmenn flokksins um að hafa unnið skipulega gegn sér.
4. ágúst 2016
Óskar Jósefsson nýr framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála
3. ágúst 2016
Lofoten-eyjarnar þykja fagrar og njóta sívaxandi vinsælda ferðamanna.
Ráðamenn í norskum smábæ vilja ekki fleiri ferðamenn
Lofoten eyjarnar í Noregi hafa notið aukinna vinsælda ferðamanna og íbúar og ráðamenn óttast að það verði of mikið af hinu góða eftir að Hollywood-kvikmynd verður tekin upp þar. Vandamálin eru keimlík þeim íslensku þegar kemur að ferðaþjónustu.
3. ágúst 2016
Ásmundur fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu
Ásmundur Friðriksson fer hálfa leið gegn Ragnheiði Elínu og Unni Brá og býður sig fram í 1. til 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. Hann ætlar að halda áfram á sömu braut, sem hefur verið harðlega gagnrýnd í útlendingamálum.
3. ágúst 2016
Ísland dæmt í fimm málum á tveimur dögum
3. ágúst 2016
Núverandi þingmenn Pírata. Ásta Guðrún og Birgitta bjóða sig fram til áframhaldandi þingsetu, en ekki Helgi Hrafn.
Yfir hundrað vilja í framboð fyrir Pírata í þremur kjördæmum
Vel yfir hundrað manns taka þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi, en prófkjörið hefst í dag.
2. ágúst 2016
Meirihlutinn ánægður með Ólaf Ragnar undir lokin
2. ágúst 2016
Trump kallar Clinton djöful og segist hræddur um kosningasvindl
2. ágúst 2016
Sigmundur mætti ekki á innsetningu forseta
1. ágúst 2016
Guðni Th. Jóhannesson orðinn forseti Íslands
1. ágúst 2016
Endurheimtur á ólöglegri ríkisaðstoð viðvarandi vandamál
Íslensk stjórnvöld vissu að þau hefðu gerst brotleg með ívilnunarsamningum við fimm fyrirtæki en sinntu því ekki að endurheimta aðstoðina. Eftirlitsstofnun EFTA hefur áhyggjur af stöðu mála á Íslandi.
1. ágúst 2016
Þrír létust í kjölfar sprengingar talíbana
1. ágúst 2016
Vilja leggja fram verðtryggingarfrumvarp framhjá Sjálfstæðisflokknum
Til greina kemur hjá Framsókn að leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar sem þingmannafrumvarp. Sjálfstæðisflokkurinn hefur stöðvað málið en það á stuðning í öðrum flokkum, segir þingmaður.
30. júlí 2016
Yfirlæknar: Einkaspítali „ veruleg ógn við heilbrigðiskerfið“
Áætlaður einkaspítali í Mosfellsbæ mun geta ógnað heilbrigðiskerfinu á Íslandi og stefna jöfnuði í kerfinu í hættu. Þetta segja þrír yfirlæknar á Landspítala.
30. júlí 2016
Félög sem eiga að fjármagna einkasjúkrahús án starfsleyfis
30. júlí 2016
Ísland dæmt fyrir að endurheimta ekki ólöglega ríkisaðstoð
29. júlí 2016
Hreyfingarleysi kostar átta þúsund milljarða á ári
28. júlí 2016
Bjarni: Ekkert sem kemur í veg fyrir kosningar í október
28. júlí 2016
Tíu staðreyndir um Black Lives Matter
18. júlí 2016
Velkomin í góðærið
Efnahagslífið er á blússandi siglingu.
18. júlí 2016
Kötturinn Larry er víðfrægur, enda vanur að ganga um fyrir utan heimili sitt í Downingstræti, þar sem fjölmiðlar eru mjög reglulegir gestir.
Kötturinn Larry óvæntasta stjarna Brexit
Miklar hræringar hafa verið í breskum stjórnmálum eftir Brexit. Kötturinn Larry er óvæntasta stjarna þeirra hræringa, en hann verður áfram í forsætisráðuneytinu þrátt fyrir að skipt hafi verið um ráðherra.
17. júlí 2016
Ólafur K. Ólafsson rannsakar kærur gegn Öldu Hrönn
Ólafur K. Ólafsson sýslumaður á Vesturlandi mun rannsaka tvær kærur gegn Öldu Hrönn Jóhannesdóttur, aðallögfræðingi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann hefur starfað með yfirmanni Öldu, lögreglustjóranum Sigríði Björk Guðjónsdóttur
15. júlí 2016
Lögreglan rannsakar vettvanginn í morgun. Sjá má kerrur sem hafa verið skildar eftir í öngþveitinu í gærkvöldi.
Hryðjuverkamaðurinn í Nice nafngreindur
15. júlí 2016
Nítján prósent þeirra sem sóttu um vernd eru börn. Fimm voru fylgdarlaus ungmenni.
Margfalt fleiri óska verndar á Íslandi
14. júlí 2016
Sigríður Björk braut meðalhófsreglu stjórnsýslulaga
13. júlí 2016