19 færslur fundust merktar „iðnaður“

Nanna Kristjana Traustadóttir og Jóhann Friðrik Friðriksson
Tölvuleikjahönnun næsti vaxtargeiri á Íslandi
13. desember 2020
Daimler, framleiðandi Mercedes Benz-bílanna, hefur fundið fyrir mikilli eftirspurnaraukningu frá Kína
Framleiðslugreinar ná sér aftur á strik
Minni framleiðslutakmarkanir og meiri einkaneysla í Kína virðist hafa leitt til þess að framleiðslufyrirtæki í Evrópu eru á svipuðu róli og í fyrra. Einnig má sjá viðspyrnu á Íslandi, ef horft er á vöruútflutning iðnaðarvara.
22. október 2020
Norðurál telur Landsvirkjun misnota stöðu sína og leitar til Samkeppniseftirlitsins
Norðurál telur að Landsvirkjun hafi „sem markaðsráðandi aðili á markaði með skammtímaorku misnotað stöðu sína gagnvart Norðuráli með því að krefjast ósanngjarns og óhóflegs endurgjalds fyrir umframorku“ og leitar eftir áliti frá SKE um málið.
21. október 2020
Kísilver PCC á Bakka var gangsett í maí árið 2018, eftir þriggja ára framkvæmdatímabil. Stefnt er að því að slökkva á báðum ofnum þess í lok júlí.
Óviss framtíð einungis tveimur árum frá gangsetningu
Tímabundin rekstrarstöðvun er framundan hjá kísilveri PCC á Bakka við Húsavík, einungis tveimur árum eftir að verksmiðjan var gangsett. Ríkið hefur varið milljörðum króna í að verkefnið á Bakka verði að veruleika á undanförnum árum.
28. júní 2020
Óska eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði
Fjármálaráðherra og ráðherra iðnaðarmála funduðu í síðustu viku með forstjóra og stjórnarformanni Landsvirkjunar og óskuðu þar eftir mati Landsvirkjunar á rekstrarstöðu fyrirtækja í orkufrekum iðnaði á Íslandi.
20. apríl 2020
Ríkið greiddi 4,2 milljarða í jarðgöng, lóðaframkvæmd og starfsþjálfun vegna Bakka
Kostnaður ríkisins vegna jarðganga sem tengdu kísilverið á Bakka við Húsavíkurhöfn reyndist næstum helmingi meiri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Ríkissjóður greiddi 236 milljónir króna í starfsþjálfun fyrir starfsfólk kísilversins.
1. febrúar 2019
Heimilisnotkun raforku mun aukast næstu áratugina vegna rafbílavæðingar
Ný skýrsla raforkuhóps Orkuspárnefndar er komin út en þar eru dregnar fram þrjár sviðsmyndir um raforkunotkun 2018 til 2050.
26. janúar 2019
Framandi breytingar framundan sem munu bylta hinu daglega lífi
Gríðarlegar breytingar hafa orðið á hversdagslegu lífi fólks – sérstaklega í hinum vestræna heimi – og þrátt fyrir að sumar þeirra séu tiltölulega nýtilkomnar er erfitt að ímynda sér veruleikann án snjallsíma, samfélagsmiðla og svo mætti lengi telja.
20. janúar 2019
Þorbergur Steinn Leifsson
Sæstrengur, orka eða sveigjanlegt afl?
2. janúar 2019
Jökull ráðinn forstjóri PCC á Bakka
Nýr forstjóri hefur verið ráðinn yfir kísilmálmverksmiðjuna á Bakka í Norðurþingi. Síðari ofn verksmiðjunnar var gangsettur um síðustu mánaðamót.
18. september 2018
Bæta þarf verklag við veitingu ívilnana og starfsleyfa
Bæta þarf verklag og auka kröfur við gerð ívilnunarsamninga um nýfjárfestingar, mat á umhverfisáhrifum framkvæmda og útgáfu starfsleyfa. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á kísilverksmiðju United Silicon.
17. maí 2018
Rio Tinto
Samþykki veitt fyrir sölu á Rio Tinto á Íslandi
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur fengið umboð til að veita skriflegt samþykki við fyrirhugaðri sölu á öllum eignarhlutum í Rio Tinto á Íslandi til Hydro Aluminium AS og að félagið taki þar með yfir aðalsamninginn frá 1966.
15. maí 2018
Norsk Hydro gerir tilboð í álverið í Straumsvík
Risafyrirtæki sem er að mestu leyti í eigu norska ríkisins og norska olíusjóðsins hefur gert tilboð í álverið í Straumsvík og eignarhluti í tveimur öðrum álverum Rio Tinto. Tilboðið í heild er upp á tæpa 35 milljarða króna.
26. febrúar 2018
Vill kaupa álverið í Straumsvík
Indverskur fjárfestir hefur keypt álstarfsemi Rio Tinto í Frakklandi. Hefur áhuga á álverinu í Straumsvík og við Kyrrahafið líka. Verðmiðinn sagður hærri en tveir milljarðar dollara.
12. janúar 2018
Ingólfur Bender, hagfræðingur Samtaka Iðnaðarins.
Iðnaður skapaði nær jafnmikinn gjaldeyri og ferðaþjónustan
Hlutdeild iðnaðar í sköpun gjaldeyristekna var litlu minni en hlutur ferðaþjónustunnar, samkvæmt Samtökum Iðnaðarins.
20. júlí 2017
Ingólfur Bender
Mikil gróska í iðnaði
7. júlí 2017
Almar Guðmundsson látinn fara frá Samtökum iðnaðarins
Framkvæmdastjóra Samtaka Iðnaðarins hefur verið sagt upp störfum. Honum var greint frá því í dag.
30. maí 2017
Ólafur Teitur aðstoðar Þórdísi
25. janúar 2017
Ísland á að krefjast markaðsvirðis fyrir nýtingu náttúruauðlinda
Íslensk stjórnvöld þurfa að endurskoða alla samninga um nýtingu náttúruauðlinda til að tryggja að orkufyrirtæki greiði markaðsverð.
20. apríl 2016