20 færslur fundust merktar „kórónaveiran“

Níu greindust með COVID-19 innanlands – enginn í sóttkví
Á síðustu sex dögum hafa 45 greinst með COVID-19 innanlands. Eftir daginn í gær voru 111 í einangrun og 379 í sóttkví. Fólki í sóttkví mun fjölga þegar líða tekur á daginn en rakning stendur enn yfir.
18. júlí 2021
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Á engan hátt“ átti að gera Íslendinga að „tilraunadýrum fyrir alþjóðlegt lyfjafyrirtæki“
Þórólfur Guðnason svarar lið fyrir lið siðferðisspurningum sem komu upp í tengslum við mögulegt vísindastarf við Pfizer. „Að sjálfsögðu“ hefði engum verið meinað að fara í bólusetningu, segir hann m.a.
11. febrúar 2021
Leiðtogar ríkisstjórnar Íslands.
Uppsagnarstyrkirnir komnir yfir tíu milljarða króna – Icelandair tekur langmest til sín
Félög tengd Icelandair Group hafa fengið um 3,8 milljarða króna í uppsagnarstyrki. Gert var ráð fyrir að úrræðið gæti kostað 27 milljarða króna í heild sinni en það hefur einungis kostað 37 prósent af þeirri upphæð.
17. október 2020
Þröstur Ólafsson
Niðurgreiðslur og gengissig – töfralausnir eða óviðráðanleg fíkn?
23. ágúst 2020
Sigrún Edda Sigurjónsdóttir
Hey, slaka smá!
18. ágúst 2020
Minnisblöð Þórólfs: Frá tillögum til ráðlegginga
Þórólfur Guðnason hefur í tæplega 20 minnisblöðum sínum til ráðherra lagt til, mælt með og óskað eftir ákveðnum aðgerðum í baráttunni gegn COVID-19. En nú kveður við nýjan tón: Mögulegar aðgerðir eru reifaðar en það lagt í hendur stjórnvalda að velja.
14. ágúst 2020
Einn sjúklingur með COVID-19 liggur á gjörgæsludeild Landspítalans.
114 með COVID-19 – 962 í sóttkví
Þrjú ný innanlandssmit af kórónuveirunni greindust hér á landi í gær. Ekkert virkt smit greindist við landamærin.114 manns eru nú með COVID-19 og í einangrun.
9. ágúst 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Faraldur skollinn á að nýju
Mögulega verða einhverjir lagðir inn vegna COVID-19. Annað hópsmitið hefur verið rakið til veitingastaðar í Reykjavík. Tæplega 50 manns eru í sóttkví í Vestmannaeyjum vegna smits sem greindist hjá einstaklingum sem þar voru um verslunarmannahelgina.
7. ágúst 2020
Kristján Guy Burgess
Græna leiðin úr kófinu
6. maí 2020
Enginn á gjörgæslu vegna COVID-19
Sjö manns eru nú á sjúkra­húsi vegna COVID-19 sjúkdómsins en enginn þeirra er á gjör­gæslu.
29. apríl 2020
Ingrid Kuhlman
Að viðhalda vellíðan á tímum kórónuveirunnar
12. mars 2020
Að hægja á útbreiðslu veirunnar „mun bjarga mannslífum“
Ætti ekki bara að leyfa nýju kórónuveirunni að hafa sinn gang, að smitast milli sem flestra svo að faraldurinn fjari sem fyrst út? Stutta svarið er: Nei. Langa svarið er: Nei, alls ekki.
11. mars 2020
Velkomin í næstu kreppu
None
11. mars 2020
Hagstjórn í hálaunalandi
Þann 14. febrúar síðastliðinn, fyrir tæpum mánuði síðan, var kórónaveiran ekki búin að gera vart við sig hérlendis og enn voru tvær vikur í að fyrsta smit greindist. Þá skrifaði Gylfi Zoega prófessor eftirfarandi grein í Vísbendingu.
10. mars 2020
Virði Icelandair undir 30 milljarða í fyrsta sinn í átta ár
Áföllin sem dunið hafa á Icelandair á undanförnum árum eru af ýmsum toga. Sum vegna rangra ákvarðana en önnur eru vegna ytri aðstæðna sem félagið getur lítið eða ekkert gert við.
9. mars 2020
Kári Stefánsson er forstjóri og stofnandi Íslenskrar erfðagreiningar.
Kári má skima fyrir kórónaveirunni án leyfis
Vísindasiðanefnd og Persónuvernd hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu um að Íslensk erfðagreining þurfi ekki leyfi til að skima eftir kórónaveirunni. Fyrirtækið tilkynnti í gær að það væri hætt við skimun vegna aðfinnslna stofnanna tveggja.
8. mars 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Einfaldar aðgerðir geta bjargað mannslífum í baráttunni gegn COVID-19
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að lykilfólk í heilbrigðiskerfinu og á sviði almannavarna hafi staðið sig frábærlega við við mjög krefjandi aðstæður. Samstöðu allra þurfi til að ná árangri.
8. mars 2020
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.
Ráðherra ætlar að beita sér fyrir því að Íslensk erfðagreining muni skima
Heilbrigðisráðherra ætlar að reyna að fá Kára Stefánsson til að skipta um skoðun svo að af skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir nýju kórónaveirunni geti orðið meðal almennings.
8. mars 2020
Til margþættra aðgerða hefur verið gripið í Kina og víðar vegna faraldursins.
„Ekki samsæri, aðeins harmleikur“
Kínverjar beita nú fleiri aðferðum en áður við samantektir á fjölda látinna og sýktra vegna veirunnar Covid-19. Þar með hefur tala látinna hækkað skarpt. Þetta er ekki samsæri heldur harmleikur, segir pistlahöfundur.
13. febrúar 2020
Maður stendur í lestí Taívan. Þangað hefur veiran nú breiðst og áhrif á samfélagið þegar orðin nokkur.
Fjöldi sýktra utan Kína mögulega „toppurinn á ísjakanum“
Nýja kórónaveiran er lúmsk. Hún getur leynst í líkamanum lengi án þess að greinast. Í því felst hættan á mikilli útbreiðslu. Ef ekki næst að hemja hana gætu jafnvel 60% jarðarbúa sýkst.
11. febrúar 2020