Uppsagnarstyrkirnir komnir yfir tíu milljarða króna – Icelandair tekur langmest til sín
Félög tengd Icelandair Group hafa fengið um 3,8 milljarða króna í uppsagnarstyrki. Gert var ráð fyrir að úrræðið gæti kostað 27 milljarða króna í heild sinni en það hefur einungis kostað 37 prósent af þeirri upphæð.
17. október 2020