Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Natan Obed, Josefina Skerk og Fredrik Hanertz fluttu erindi á málþinginu og voru í pallborði.
Unga fólkið í dag þarf að takast á við loftslagsbreytingar framtíðar
7. desember 2015
Sendinefndir ríkja heims hafa unnið að samningstexta lagalega bindandi samkomulags um loftslagsmál alla vikuna í París.
Samningstextanum skilað og ráðherrarnir taka við
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í París er hálfnuð og samninganefndir búnar að skila af sér samningstextanum. Í næstu vku er svo ráðherravika þar sem umhverfisráðherrar heimsins binda endahnútinn.
5. desember 2015
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri.
Borgarstjóri: Þýðir lítið að gera samninga ef þeir eru bara brotnir
3. desember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Hvaða máli skipta borgir í loftslagsmálum?
2. desember 2015
Barack Obama ávarpaði ráðstefnuna í París rétt í þessu. Erindi hans lauk á orðunum: „Hefjumst nú handa“.
Obama: Allt eða ekkert fyrir framtíð mannkyns
30. nóvember 2015
Hvar stendur Ísland í loftslagsmálum?
Ríkisstjórn Íslands kynnti sóknaráætlun sína í loftslagsmálum á miðvikudag. Höfum við forskot á aðra með hreinu orkuna okkar?
28. nóvember 2015
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra.
Ráðherra útilokar ekki frekari framræslu votlendis á Íslandi
25. nóvember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera?
25. nóvember 2015
Myndband sýnir þotuna hrapa til jarðar.
Rússnesk orrustuþota skotin niður í Sýrlandi
Tyrkir segja Rússa hafa brotið lofthelgi sína. Rússar vilja rannsaka áður en þeir fella dóma. NATO-ríki hefur aldrei fyrr skotið beint á Rússa.
24. nóvember 2015
Það er of seint fyrir okkur að vera svartsýn
Maðurinn er afsprengi jarðarinnar og hefur með hugviti sínu lagt undir sig ólíklegustu svæði heimili síns og beislað krafta náttúrunnar. Nú er svo komið að ef fram heldur sem horfir munum við menn klára auðlindir jarðar á næstu áratugum.
21. nóvember 2015
Með augum söguhetjunnar.
Sýndarveruleiki í aðalhlutverki í nýjum leik frá CCP
Nýr tölvuleikur frá CCP byggir á sýndarveruleika og framkvæmdastjórinn segir það marka tímamót í sögu fyrirtækisins.
20. nóvember 2015
Á loftslagsráðstefnunni í París er markmiðið að komast að lagalega bindandi samkomulagi um losun gróðurhúsalofttegunda á jörðinni.
Útlistanir á frekari markmiðum tilkynntar á nýju ári
Ísland semur með ESB og Noregi á loftslagsráðstefnunni í París. Samið verður innbyrðis um losunarheimildir eftir ráðstefnuna.
19. nóvember 2015
Árásir í París og eftirleikurinn
Gríðarlegur viðbúnaður hefur verið í Evrópu eftir að hryðjuverkamenn drápu 129 manns í París á föstudag. Stórum samkomum hefur verið aflýst og lögreglan hefur leitað ábyrgðamannana.
18. nóvember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Hvað eru þessar tvær gráður?
18. nóvember 2015
Obama flutti ræðu í Manila í gærkvöldi þar sem hann sagði Kínverja einfaldlega verða að hætta að hnykla vöðvana.
Obama blandar sér í deilurnar í Suður-Kínahafi
Bandaríkjaforseti hefur kallað eftir því að Kínverjar hætti að hrella smærri ríki sem gera tilkall til hafsvæðsins á Suður-Kínahafi.
18. nóvember 2015
John Brennan, yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA, ræðir við Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu.
CIA: Íslamska ríkið kann að hafa fleiri árásir undirbúnar
Yfirmaður bandarískur leyniþjónustunnar reiknar með að Íslamska ríkið hafi undirbúið fleiri hryðjuverkaárásir.
17. nóvember 2015
Vladimír Pútín á fundinum með yfirmönnum hermála í Rússlandi í Moskvu í dag.
Pútín vill hefna fyrir hryðjuverk um borð í farþegaþotunni
Forseti Rússlands ætlar að efla loftárásir rússneska hersins í Sýrlandi og hefur fyrirskipað alríkislögreglunni að hafa hendur í hári þeirra sem bera ábyrgð á hryðjuverkum.
17. nóvember 2015
Yfirlýsingin var undirrituð í Höfða
103 íslensk fyrirtæki skuldbinda sig til að draga úr losun
16. nóvember 2015
Hakkarar lýsa yfir stríði gegn Íslamska ríkinu vegna árásanna í París
16. nóvember 2015
Fólk setur grímur fyrir vit sín til að vernda sig gegn menguninni.
Mengun 50 sinnum yfir heilsuverndarmörkum nyrst í Kína
Orkuframleiðsla með kolabruna til húshitunar eykst á veturnar í Kína.
13. nóvember 2015
Lönd við strendur Miðjarðarhafsins hafa glímt við mikla þurrka undanfarin ár. Þurrkarnir eru hvað mestir fyrir botni Miðjarðarhafsins.
Loftslagsbreytingar ekki lengur áhyggjur „hippa í sandölum“
Myndband frá Yale-háskóla sýnir fram á hvernig þurrkar og aðrar afleiðingar loftslagsbreytinga kunna að eiga þátt í ófriði fyrir botni Miðjarðarhafs.
12. nóvember 2015
Mikilvægt er að heimurinn tileinki sér aðra orkugjafa en jarðefnaeldsneyti eigi markmið í loftslagsmálum að nást.
Norðurlöndin brautryðjendur í orkumálum í heiminum
Ný skýrsla Alþjóðaorkumálastofunarinnar segir Norðurlöndin vera fyrirmynd fyrir önnur lönd þegar kemur að orkumálum. Samnýting raforku í Skandinavíu hófst fyrir 100 árum, árið 1915.
12. nóvember 2015
Peningar og völd eru það sem kemur einna helst í veg fyrir auðveldar málamiðlanir á COP21 í París. En hvers vegna þurfum við að semja um hluti á annað borð?
5 hlutir sem vert er að vita um COP21-ráðstefnuna í París
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna verður haldinn í París eftir mánuð. Sumir kalla þetta mikilvægasta fund mannkynsins.
11. nóvember 2015
ÞUKL
ÞUKL
Ef það er engin jörð þá er ekkert
11. nóvember 2015
David Cameron var á Íslandi á dögunum og fundaði meðal annars með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í Alþingishúsinu.
Cameron: „Minni Evrópa“ er stundum betri
David Cameron útlistaði áform sín í aðdraganda viðræðna við Evrópusambandið um minni þátttöku Bretlands í ESB
10. nóvember 2015