Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Donald Trump segist ætla að fjármagna kosningabaráttu sína sjálfur, en er á sama tíma að óska eftir peningum frá íslenskum þingmönnum.
Trump biður íslenska þingmenn um styrki
22. júní 2016
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að Ísland muni hafa næg tækifæri til að semja á ný við Breta um viðskiptakjör.
Ísland semur upp á nýtt ef Bretar velja Brexit
Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir að staða Íslands hafi verið kortlögð kjósi Bretar að ganga úr ESB. Ísland muni semja um sambærileg viðskiptakjör og það hefur nú.
21. júní 2016
Bretar ganga til þjóðaratkvæðagreiðslu á fimmtudaginn um hvort Bretland verði áfram aðili að Evrópusambandinu.
Hvað er þetta Brexit?
Brexit er um þessar mundir lykilhugtak í fréttum af erlendum vettvangi. En hvað er Brexit og hvað hefur það í för með sér?
21. júní 2016
Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans.
225 milljarðar í ný útlán hjá Landsbankanum
21. júní 2016
Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, mun mæla fyrir þingsályktunartillögu um fullgildingu loftslagssáttmála þegar Alþingi kemur saman á ný í ágúst.
Loftslagssamningur lagður fyrir þingið í ágúst
Fyrsta skrefið í fullgildingu loftslagssamningsins verður stígið þegar þing kemur saman í ágúst. Aðeins óformlegar viðræður hafa átt sér stað milli Íslands og ESB um hlutdeild Íslands í sameiginlegum loftslagsmarkmiðum.
20. júní 2016
Frá undirritun samningsins 10. maí. Fyrir miðju sitja Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, og Hákon Björnsson, forstjóri Thorsil. Á myndinni eru einnig Jón Sveinsson, stjórnarformaður Landsvirkjunar, og Eyþór Arnalds, stjórnarmaður í Thorsil.
Engin ólögmæt ríkisaðstoð í samningi við Thorsil
ESA hefur samþykkt raforkusamning Landsvirkjunar við Thorsil. Mál ESA gegn íslenska ríkinu fyrir EFTA-dómstólnum um ívilnunarsamninga við m.a. Thorsil hefur ekki verið til lykta leitt.
20. júní 2016
Jerry Brown er ríkisstjóri í Kaliforníu.
Kalifornía er orðið sjötta stærsta hagkerfi í heimi
19. júní 2016
Halla Tómasdóttir, Andri Snær Magnason, Davíð Oddsson og Guðni Th. Jóhannesson.
Stuðningsmenn stjórnarflokka vilja helst Davíð
Guðni Th. Jóhannesson nýtur yfirburðafylgis í könnunum. Fylgi við hann er nokkuð jafnt á alla aldurshópa, kyn og aðra lýðfræðilega þætti í könnun Gallup.
19. júní 2016
Íslensku stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á strákunum okkar allan leikinn þrátt fyrir vonbrigðin í lokin.
Ísland gerði annað jafntefli – í þetta sinn var það svekkjandi
Ísland lék gegn Ungverjum í Marseilles. Leikurinn fór 1-1 eftir mark úr vítaspyrnu frá Gylfa Þór og sjálfsmark frá Birki Má.
18. júní 2016
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa látið í sér heyra í stúkunni í Frakklandi. Eitt vinsælasta stuðningslagið kemur úr óvæntri átt.
Jack White samdi vinsælasta stuðningslag í heimi. Óvart.
Seven Nation Army kom fyrst út árið 2003 á hljómplötunni Elephant. Hálfu ári eftir útgáfuna heyrðist það á bar í Mílanó og þá var ekki aftur snúið. Lagið er nú eitt helsta stuðningslag fjölda íþrótta um allan heim.
18. júní 2016
Guðni Th. Jóhannesson mælist með mest fylgi allra frambjóðenda.
Þurfa 2,4% af Guðna á dag til að vinna
Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings meira en helmings kjósenda í embætti forseta Íslands, samkvæmt kosningaspánni.
17. júní 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson flutti hátíðarræðu á Austurvelli í dag.
Mikilvægt að nýta landið fyrir alla
Forsætisráðherra segir það stórt verkefni að allir hafi jan góð tækifæri til að njóta auðæfa Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson flutti hátíðarræðu á Austurvelli í dag.
17. júní 2016
Jo Cox var þingkona fyrir Verkamannaflokkinn.
Þingkona myrt í Bretlandi
Jo Cox, þingkona Verkamannaflokksins, var myrt í bænum Bristall í Yorkskíri í dag. Árásarmaðurinn var öfgahægrimaður. Allri kosningabaráttu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna í næstu viku var frestað í Bretlandi.
16. júní 2016
Útreikningar á Icesave-kostnaði leiðréttir
16. júní 2016
Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata.
Meirihluti mundi vilja rafrænar kosningar – Ótímabært segir Pírati
16. júní 2016
Nú eru aðeins tvær flugbrautir opnar á Reykjavíkurflugvelli.
„Neyðarbrautinni“ hefur verið lokað
15. júní 2016
Birgitta Jónsdóttir í viðtali við fréttamenn í skála Alþingis. Leiðtogar hinna stjórnarandstöðuflokkanna fylgjast með.
Sjálfstæðisflokkur tapar fylgi og Píratar eru nú stærstir
15. júní 2016
„Stærsta augnablik Íslandssögunnar síðan á 13. öld“
15. júní 2016
Tveir handteknir vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins
15. júní 2016
Birkir Bjarnason að kljást við Cristiano Ronaldo.
Ísland gerði jafntefli við Portúgal á EM
14. júní 2016
KSÍ býst við 8.000 íslenskum stuðningsmönnum á vellinum í Saint Étienne í kvöld sem skýrir hugsanlega fádæma aðsókn á utankjörfund undanfarna daga.
Mun fleiri utankjörfundaratkvæði nú en 2012
Mikil aðsókn hefur verið á utankjörfund á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga. Aðsóknin er miklu meiri en á sambærilegum tíma fyrir fjórum árum.
14. júní 2016
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, hefur tekið harða afstöðu í málum Bretlands kjósi þeir að yfirgefa ESB.
Bretar fá engan EES-samning
Wolfgang Schäuble, fjármálaráðherra Þýskalands, þvertekur fyrir það að Bretar geti samið um aðild að EES ef þeir kjósa að ganga úr ESB. Kosið verður 23. júní. Ísland, Noregur og Liechtenstein eru einu löndin utan sambandsins með aðild að EES.
14. júní 2016
Lögbann var sett á yfirvinnubann flugumferðarstjóra í síðustu viku.
Flugumferðarstjórar verða að vinna yfirvinnu
Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir kominn tími á nýja starfshætti stjórnvalda í kjaradeilum. Eðlilegt sé að launafólk fái að semja um sín kaup og kjör án þess að stjórnvöld setji óþarfa þrýsting á viðræðurnar.
14. júní 2016
Halla Tómasdóttir er nú með stuðning 8,7 prósent kjósenda samkvæmt kosningaspánni.
Halla sækir á Andra Snæ
13. júní 2016
Þjóðvegir eru víða slitnir og viðhaldi á þeim ábótavant.
Vegakerfið er vanfjármagnað að mati samgöngunefndar
Umhverfis- og samgöngunefnd segir samgöngumál vanfjármögnuð í drögum að þingsályktunartillögu um samgönguáætlun áranna 2015 - 2018.
13. júní 2016