Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Svona er færeyski fáninn; rauður kross með bláum borða á hvítum fleti.
Klaufagangur í Danaveldi
Fánadagar í danska konungsríkinu urðu 19 í ár þegar færeyskum og grænlenskum fánadögum var bætt við. Þessi sáttahendi danskra stjórnvalda er hins vegar orðin hálf lympuleg því Danir flögguðu vitlausum fána fyrir Færeyjar.
3. ágúst 2016
Laun þingmanna hafa ekki hækkað til jafns við aðra opinbera embættismenn. Myndin tengis fréttinni ekki beint.
Þingmenn og ráðherrar fóru verst út úr hruninu
Launaþróun þingmanna og ráðherra hefur verið hægari en meðal annarra opinberra starfstétta.
3. ágúst 2016
Guðni og Eliza báru bæði stjörnu stórkrossriddara, lögum samkvæmt.
Af glingrinu hans Guðna
Við embættistöku bera nýir forsetar gullkeðjur og stórriddarastjörnur í kjólfötum. Minnir helst á krýningar erlendra kónga. Kannski eðlilega.
2. ágúst 2016
Guðni verður forseti Íslands
2. ágúst 2016
Bertrand Piccard tók „selfie“ af sér fljúga síðasta legginn milli Kaíró og Abu Dhabi á dögunum.
Rafvæðingin er bara rétt að byrja
Með hnattferð Solar Impulse og nemendaverkefni á borð við Formula Student verður til gríðarmikilvæg þekking á beislun vistvænnar orku.
31. júlí 2016
Bjarni Benediktsson er formaður Sjálfstæðisflokksins.
Sjálfstæðismenn sækja í sig veðrið
Kosningaspá sýnir fylgi við Sjálfstæðisflokkinn aukast á kostnað Pírata.
29. júlí 2016
Helmingi ódýrara að fljúga til Bretlands í ár
Verðlækkun á flugi til og frá Bretlandi nam 49 prósentum á milli ára.
28. júlí 2016
Ólafur Arnalds í miklu stuði ásamt Janus Rasmussen sem saman mynda elektródúettinn Kiasmos.
Standa að nútímavæðingu íslenskrar tónlistar
Nýtt útgáfufyrirtæki stefnir að 10 nýjum útgáfum á íslenskri tónlist á næsta ári.
28. júlí 2016
Michel Barnier verður fulltrúi Evrópusambandsins við samningaborðið í Brexit-viðræðunum. Hann hefur talað fyrir því að ESB verði að standa fast við fjórfrelsið.
Harðlínumaður semur við Breta um Brexit
Michel Barnier hefur getið sér orð sem harður samningamaður. Hann telur aðildarríkin ekki mega velja sér bland í poka úr frjálsa markaðinum.
27. júlí 2016
Atvinnuleysi hefur ekki mælst minna í júní síðan árið 2008.
Atvinnuleysi ekki minna síðan fyrir hrun
27. júlí 2016
Þingflokk Pírata skipa þrír í dag. Þingflokkurinn verður hins vegar mun stærri eftir kosningar í haust ef fer sem horfir.
Viðreisn, Samfylking og Framsókn hnífjöfn
26. júlí 2016
Nigel Farage, þáverandi formaður UKIP, barðist hart fyrir úrsögn úr ESB.
Brexit eykur halla á breska lífeyriskerfinu
26. júlí 2016
Ragnheiður Elín Árnadóttir, ráðherra ferðamála.
Ragnheiður Elín: Hallærislegur borgarstjóri í pólitískum popúlisma
25. júlí 2016
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri í Reykjavík.
Dagur gagnrýnir „aðgerða- og áhugaleysi“ Ragnheiðar Elínar
25. júlí 2016
Thomas Bach, formaður alþjóða ólympíunefndarinnar, eftir tilkynninguna í dag.
Ekkert bann gegn öllum Rússum í Ríó
Ákveðið hefur verið að leyfa rússneskum íþróttamönnum að njóta vafans í RÍó. Allir verða hins vegar að fara í gegnum strangt lyfjaeftirlit. Sérsambönd gætu enn bannað alla Rússa,eins og frjálsíþróttasambandið.
24. júlí 2016
Elon Musk stofnaði bílafyrirtækið Tesla árið 2004.
Fjögur áhersluatriði Tesla næstu 10 árin
Elon Musk er búinn að birta „leyniáætlun“ sína fyrir bílaframleiðandann Teslu næstu tíu árin.
23. júlí 2016
Lögregla hefur girt af stórt svæð þar sem skotárásin átti sér stað í verslunarmiðstöð. Misvísandi upplýsingar hafa borist um árásina.
Fjölmiðlar segja sex látna eftir skotárás í München
22. júlí 2016
Philip Hammond er í Peking að ræða viðskiptasamband Bretlands og Kína.
Dramatísk niðursveifla í breskum hagtölum eftir Brexit
Breska hagkerfið hefur ekki minnkað jafn hratt síðan í kjölfar efnahagshrunsins 2008.
22. júlí 2016
Óvænt rekstarafkoma hækkar lánshæfi Íbúðalánasjóðs
Bættar efnahagsaðstæður á Íslandi er ein ástæða þess að Íbúðalánasjóður fær nú hærri einkunn hjá matsfyrirtækinu Standard&Poor's.
22. júlí 2016
Rússland hugsanlega bannað á Ólympíuleikum
21. júlí 2016
Júní aldrei hlýrri en í ár
21. júlí 2016
Theresa May hitti Angelu Merkel í Berlín í dag.
May vill svigrúm til að undirbúa Brexit
20. júlí 2016
Metvelta á hergagnamarkaði árið 2015
Bandaríkin og Rússland deila með sér sölu á meirihluta vopna í heiminum.
20. júlí 2016
Eftirspurn eftir gistingu í Frakklandi jókst mest meðal Íslendinga
20. júlí 2016
Andri Snær Magnason gaf út bókina Draumalandið árið 2006 þar sem hann fjallar um hugmyndir sínar um að slökkva götuljós á næturnar svo fólk geti séð stjörnurnar og norðurljósin.
Hugmynd Andra Snæs aðalatriði í auglýsingaherferð LG
19. júlí 2016