Klaufagangur í Danaveldi
                Fánadagar í danska konungsríkinu urðu 19 í ár þegar færeyskum og grænlenskum fánadögum var bætt við. Þessi sáttahendi danskra stjórnvalda er hins vegar orðin hálf lympuleg því Danir flögguðu vitlausum fána fyrir Færeyjar.
                
                   3. ágúst 2016
                
            
              
            
                
              
            
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
                
              
            
							
							























