Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Ríkisstjórn Pírata og Sjálfstæðisflokks möguleg?
Aðeins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað tveggja flokka meirihluta á þingi ef gengið yrði til alþingiskosninga nú. Kosningaspáin krufin.
24. september 2016
Sigurður Ingi fer fram gegn Sigmundi Davíð
Sigurður Ingi Jóhannsson ætlar að gefa kost á sér sem formaður Framsóknarflokksins á flokksþingi í byrjun október. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson gefur áfram kost á sér.
23. september 2016
Á Alþingi hefur fjórflokkurinn svokallaði yfirleitt notið mikils meirihluta, aukaframboð hafa ekki hoggið stórt skarð. Nú lítur út fyrir að breyting sé að verða á einkenni íslenskrar flokkaskipan.
Af hruni fjórflokksins
Ný kosningaspá sýnir Sjálfstæðisflokk og Pírata enn stærsta. Viðreisn sækir enn í sig veðrið og er nú fjórða stærsta stjórnmálaaflið.
17. september 2016
Bjarni Benediktsson, Össur Skarphéðinsson, Ari Trausti Guðmundsson, Guðjón S. Bjránsson, Árni Páll Árnason og Páll Magnússon. Allir leiða lista eftir prófkjör eða flokksval helgarinnar.
Úslit prófkjöra helgarinnar – allir listar
11. september 2016
Sex myndir frá 11. september 2001
Í dag eru fimmtán ár síðan hryðjuverkin voru gerð í miðborg New York í Bandaríkjunum. Fáir einstakir atburðir hafa haft jafn mikil áhrif á framgang sögunnar.
11. september 2016
Össur Skarphéðinsson og Bjarni Benediktsson.
Össur og Bjarni efstir í prófkjörum
10. september 2016
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra.
Sigurður Ingi sækist ekki eftir varaformannssæti
10. september 2016
Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur leiðir lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi.
Ari Trausti leiðir Vinstri græn í Suðurkjördæmi
10. september 2016
Hann lítur nú út eins og hann sé að flytja ræðu á fundi hjá Viðreisn, sagði Sigmundur Davíð þegar hann birti mynd af Paul Singer, stjórnanda vogunarsjóðsins Elliot Management.
Sigmundur um sigurinn á „kerfinu“ og tækifærin framundan
Sigmundur Davíð talaði í rúman klukkutíma á miðstjórnarfundi í Framsóknarflokknum í dag. Hann fór um víðan völl, greindi stjórnmálaástandið í heiminum, rakti stefnumálin og líkti sér við Danny Ocean, svo fátt eitt sé nefnt.
10. september 2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Brotist inn í tölvu Sigmundar og hann eltur í útlöndum
Tilraunir voru gerðar til að brjótast inn í tölvu forsætisráðherra og hann var eltur í útlöndum af erlendum kröfuhöfum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson ávarpaði haustfund miðstjórnar Framsóknarflokksins í dag.
10. september 2016
Ásta Guðrún Helgadóttir er þingmaður Pírata og verður í efsta sæti framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður.
Þingmaður segir samskiptin rót vandans hjá Pírötum
10. september 2016
Þórunn Egilsdóttir ræðir við Höskuld Þórhallsson í þingsal. Þau hafa bæði gefið kost á sér í oddvitasæti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Prófkjör og forystuslagur munu móta landslagið
Enn sýnir kosningaspáin Pírata og Sjálfstæðisflokkinn sem stærstu framboðin. Prófkjör, uppstillingar á framboðslista og forystuslagir munu hafa áhrif á stöðuna.
10. september 2016
Þorgerður Katrín og Þorsteinn Pálsson til liðs við Viðreisn
7. september 2016
Barack Obama og Xi Jinping stilla sér upp fyrir ljósmyndara við komu Obama til Hangzhou í Kína. Um helgina fór þar fram leiðtogafundur 20 stærstu iðnríkja heims.
Helstu mengarar heims sameinast um Parísarsamninginn
Fullgilding Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum er risaskref í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Enn vantar þó nokkur lönd svo samningurinn öðlist formlegt gildi.
5. september 2016
Stefnumótunin hafin í loftslagsmálum Íslands
Afrakstur stefnumótunarvinnu ráðuneyta og samstarfsaðila í loftslagsmálum er nú að líta dagsins ljós. Komin er fram aðgerðaáætlun um orkuskipti í takti við markmið Parísarsamkomulagsins sem innleiða á í íslensk lög í haust.
4. september 2016
Frá stofnfundi Viðreisnar í Hörpu í lok maí.
Viðreisn með fylgi á pari við rótgróna flokka í tilvistarkreppu
Viðreisn mælist enn með um tíu prósent fylgi í nýjustu kosningaspánni, annan mánuðinn í röð. Sjálfstæðisflokkur og Píratar eru enn lang stærstu framboðin sem hyggjast bjóða fram til Alþingis í haust.
3. september 2016
Hreiðar Már Sigurðsson var bankastjóri Kaupþings banka á árunum 2003 til 2008.
Vill lögreglurannsókn á starfsháttum saksóknarans
Fyrrverandi bankastjóri Kaupþings fer fram á lögreglurannsókn á starfsmönnum Sérstaks saksóknara. Hann telur embættið hafa leynt mikilvægum sönnunargögnum sem hefðu hugsanlega geta leitt til sýknu hans í tveimur dómsmálum.
7. ágúst 2016
Offramboð á olíu getur, ásamt öðrum þáttum, valdið því að heimsmarkaðsverð á olíu lækkar.
Offramboð á olíu veldur verðfalli á heimsmarkaði
Heimsmarkaðsverð á olíu er að lækka á ný eftir kúf síðustu vikna. Skýringin talin felast í offramboði. Lygnari verðsveiflur á Íslandi skýrast af opinberum gjöldum.
7. ágúst 2016
Furðulukkudýrið Vinicius í fangi barns.
Halló. Ég heiti Vinicius og er mjög skrítið lukkudýr
Lukkudýr Ólympíuleikanna í Ríó og er stórfurðuleg fígúra sem minnir helst á Hello Kitty-köttinn eftir þvott með vitlausum litum.
7. ágúst 2016
Guðni ásamt Elizu Ried, Felix Bergsyni, Baldri Þórhallssyni, Örnu Dögg Einarsdóttur og Degi B. Eggertssyni.
„Þegar vel er að gáð er enginn eins og fólk er flest“
6. ágúst 2016
Donald Trump hefur komið sér í allskonar klandur undanfarna daga.
Hættir Trump við allt saman á endanum?
Donald Trump átti vonda viku sem leið. Nú meta spálíkön möguleika hans á að verða forseti aðeins um 18 prósent.
6. ágúst 2016
Yusra Mardini hefur verið í sviðsljósinu síðan hún kom til Ríó á dögunum. Hún verður fyrsti keppandi ólympíuliðs flóttafólks til að keppa í sinni keppnisgrein.
Flóttaleið sundkonu á Ólympíuleika
Sundkonan Yusra Mardini flúði stríðið í Sýrlandi fyrir ári síðan. Hún komst til Þýskalands í september. Hún verður fyrsti keppandi keppnisliðs flóttafólks á Ólympíuleikunum til að keppa í sinni grein.
6. ágúst 2016
MS kærir úrskurð Samkeppniseftirlitsins
6. ágúst 2016
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Verðtryggingin ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn
Bjarni Benediktsson segir að verðtryggingin verði ekki afnumin af sitjandi ríkisstjórn. Frumvarp sem á að draga úr vægi verðtryggingar er í undirbúningi.
5. ágúst 2016
Vilhjálmur Árnason við þingsetningu. Ásmundur Friðriksson var í þriðja sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í kosningunum 2013.
Vilhjálmur sækist eftir þriðja sætinu
Enn bætist í hóp þeirra þingmanna sem sækjast eftir efstu sætum framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi.
4. ágúst 2016