Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

ÞUKL
ÞUKL
Hvernig á að bregðast við slæmri stöðu í loftslagsmálum?
4. mars 2017
Dugar ekki að hafa ráðherra sem vill vel
Umhverfisráðherra segir að breyta verði eignarhaldi loftslagsmála svo árangur náist. Staðan í loftslagsmálum hafi komið henni á óvart. Stjórnvöld verði að beita öllum tiltækum ráðum til að ná markmiðum, annars þarf íslenska ríkið að borga.
4. mars 2017
Hvað á til bragðs að taka?
Ljóst er að ef ekki verður gripið til aðgerða mun Ísland ekki geta staðið við skuldbindingar sínar gagnvart alþjóðlegum loftslagssáttmálum. En hvar eru tækifæri til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda?
27. febrúar 2017
Allt frá bátasætum til barnauppeldis í Gullegginu 2017
Tíu hugmyndir hafa verið valdar til þátttöku í úrslitum Gulleggsins 2017, stærstu frumkvöðlakeppni landsins.
24. febrúar 2017
Úr höfninni í Stykkishólmi.
Verkfalli sjómanna aflýst með samþykktum samningi
Sjómenn samþykktu nýjan kjarasamning naumlega í atkvæðagreiðslu í dag. Rétt rúmur helmingur atkvæðisbærra greiddu atkvæði. Verkfalli sjómanna hefur verið aflýst.
19. febrúar 2017
Fatboy Slim á Sónar Reykjavík 2017
Breski plötusnúðurinn og tónlistarmaðurinn Norman Cook, sem flestir þekkja sem Fatboy Slim, kom fram á Sónar Reykjavík í gærkvöldi.
19. febrúar 2017
Netverjar hafa varpað upp hinum ýmsu myndum af því hvernig landamæraveggur Donalds Trump muni líta út. IKEA-útgáfan verður að teljast vera ólíklegur kostur en kómísk er hún. Og praktísk.
Fjögur atriði af erlendum vettvangi helgarinnar
Donald Trump er aftur kominn í kosningaham, hvað gerðist í Svíþjóð?, vopnahlé í Úkraínu og óvissan með NATO.
19. febrúar 2017
„Tíminn er að hlaupa frá okkur“
Markmið um 40% minni losun árið 2030 er fjarlægur draumur ef Íslendingar gerast ekki róttækari í loftslagsmálum. Umhverfisráðherra kynnir stöðumat í ríkisstjórn í þessum mánuði.
19. febrúar 2017
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Lög á verkfall sjómanna voru tilbúin í ráðuneytinu
Sjávarútvegsráðherra var tilbúin með lagasetningu á verkfall sjómanna áður en kjaradeila þeirra við útvegsmenn leystist í nótt. Afstaða ríkisins í deilunni er fordæmisgefandi fyrir kjaradeilur annara stétta.
18. febrúar 2017
Benedikt Jóhannesson, fjármálaráðherra.
„Samningar eiga að vera á kostnað vinnuveitenda en ekki ríkisins“
Fjármálaráðherra fagnar því að sjómenn og útgerðarmenn hafi tekist að gera kjarasamning án aðkomu ríkisins.
18. febrúar 2017
„Þið munið þurfa að bera mig burt í kassa“
Bernie Ecclestone, einn ríkasti maður í heimi, hefur verið settur af sem framkvæmdastjóri yfir Formúlu 1. Hann, eins og svo margir aðrir einvaldar, missti af tækifærinu til að ráða eigin örlögum. Hér er rekið hvernig hann sá tækifæri í óreiðunni.
5. febrúar 2017
Theresa May varð forsætisráðherra Bretlands eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna um úrsögn Breta síðasta sumar.
Breska þingið kaus með Brexit
Mikill meirihluti þingmanna í neðri deild breska þingsins kaus með frumvarpi Theresu May um að 50. grein Lisabon-sáttmálans yrði virkjuð.
2. febrúar 2017
Líkamsþyngdarstuðull íslenskra kvenna hækkaði marktækt á rannsóknartímabilinu.
Íslendingar eru Ameríkanar Norðurlanda
Íslendingar eru þyngstir Norðurlandaþjóðanna, samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var árin 2011-2014.
25. janúar 2017
Sigurður Már Jónsson
Sigurður Már áfram upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar
24. janúar 2017
Skopmyndateiknarinn Kaya Mar heldur á teikningu sinni af Theresu May fyrir utan hæstarétt í London.
Skotar og Norður-Írar hafa ekkert með utanríkismálin að segja
Brexit þarf að fara í gegnum breska þingið áður en Theresa May getur óskað eftir útgöngu úr ESB. Ýmsar kröfur um breytingu á stefnu stjórnvalda hafa verið boðaðar við þinglega meðferð.
24. janúar 2017
Aðeins fáeinar eignir hafa verið skráðar til skammtímaleigu eftir að ný lög tóku gildi um áramótin.
28 hafa sótt um leyfisnúmer fyrir heimagistingu
Örfáir hafa tilkynnt um heimagistingu sína til stjórnvalda eftir að ný lög tóku gildi. 28 hafa sótt um leyfisnúmer. 2.662 íslenskar skráningar er að finna á Airbnb síðustu 30 daga.
23. janúar 2017
Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra.
Benedikt um ráðherradóm: Er ég í vitlausu leikriti?
Benedikt Jóhannesson rekur hugleiðingar sínar í kringum formlegar athafnir í fæðingu ríkisstjórnarinnar í pistli á vefsíðu sinni.
23. janúar 2017
Douglas DC-3 flugvél Bandaríkjahers brotlenti á Sólheimasandi árið 1973. Flak vélarinnar situr enn í sandinum og er orðið að vinsælum ferðamannastað þrátt fyrir að vera illa leikið af veðrum og vindum.
Lofuðu Vegagerðinni að opna veginn aftur en náttúruvernd ræður för
Landeigandi á Sólheimasandi þar sem flugvélarflak er orðið að vinsælum ferðamannastað segja náttúruvernd valda því að lokað hefur verið fyrir bílaumferð á sandinum.
22. janúar 2017
Donald Trump og Vladimír Pútín hafa þegar verið prentaðir saman á bolla. Það munu líða margir mánuðir þar til þeir drekka saman úr Reykjavíkurmerktu stellinu í Höfða ef marka má orð talsmans Kremlar.
Pútín er tilbúinn að hitta Trump
Pútín er sagður vera tilbúinn til að funda með Trump. Undirbúningur slíks fundar mun hins vegar taka marga mánuði, segir talsmaður Kremlar. Pútín hyggist eiga símtal við Trump á næstu dögum.
21. janúar 2017
Hlutur ríkisins í bensínverði á Íslandi er nú 58,22 prósent og hefur aldrei verið hærri.
Hlutur ríkisins í bensínverði aldrei stærri
Bensínverð hefur hækkað um 4,10 krónu á hvern lítra síðan í desember 2016. Búast má við að bensínverð hækki enn frekar á næstu misserum.
17. janúar 2017
Hverjir eru ráðherrarnir í nýrri ríkisstjórn?
Fyrsta ráðuneyti Bjarna Benediktssonar tók formlega við á miðvikudag. Í því sitja ellefu ráðherrar. Kjarninn kannaði hvaða fólk þetta er.
15. janúar 2017
Ný ríkisstjórn kom saman á Bessastöðum á miðvikudag.
Bjarni Benediktsson jafnar met Þorsteins Pálssonar
Það tók 74 daga að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar 29. október síðastliðinn. Það er jafn langur tími og það tók að mynda stjórn eftir kosningarnar 1987.
14. janúar 2017
Hvað gerist árið 2017?
Árið 2017 verður viðburðaríkt og spennandi ef marka má stutta yfirferð yfir þau mál sem verða til umfjöllunar.
7. janúar 2017
Svipmyndir af erlendum vettvangi 2016
Árið 2016 hefur markast af frekari átökum á alþjóðavettvangi og uppgangi þjóðernispopúlisma. Brexit, Trump, Sýrland, ISIS og margt fleira er reifað hér að neðan í myndum ársins af erlendum vettvangi.
29. desember 2016
Benedikt Jóhannesson er formaður efnhags- og viðskiptanefndar Alþingis.
Ákvörðun kjararáðs verður líklega ekki snúið
Ákvörðun kjararáðs um hækkanir á launum alþingismanna, ráðherra og opinberra starfsmanna verður „að ölluml íkindum“ ekki snúið.
27. desember 2016