Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

70 milljarðar króna fyrir 57 km langa Borgarlínu
Lega Borgarlínu um höfuðborgarsvæðið var kynnt í gær. Kostnaðurinn verður gríðarlegur. Samtal um aðkomu ríkisins að framkvæmdinni er ekki hafið.
8. júní 2017
Vindmyllugarður í svissnesku Ölpunum.
Losun Evrópulanda jókst í fyrsta sinn síðan 2010
Nýtt losunarbókhald Evrópusambandsins í loftslagsmálum þykir sýna fram á að hægt er að draga úr losun um leið og stuðlað er að hagvexti.
7. júní 2017
Skrifstofur Kjarnans eru við Laugaveg 3. Ef skráningu Kjarnans er flett upp á vef Já birtist mynd af húsakynnum fyrirtækisins. Það sama á við um einstaklinga. Myndbirtingar af heimilum með skráningum einstaklinga eru nú óheimilar.
Já.is má ekki birta myndir af heimilum fólks
Persónuvernd hefur úrskurðað að Já.is verði að fjarlægja tengingar milli skráningar í símaskrá og myndbirtingar af heimilum fólks.
6. júní 2017
Melkorka Ólafsdóttir er dagskrárstjóri Tónlistar í Hörpu. Hún segir það ganga misjafnlega vel að standa fyrir „brjálæðislega kostnaðarsömum“ viðburðum. Aðrar leiðir eru þess vegna farnar svo Harpa geti sinnt hlutverki sínu.
„Bilið virðist oft ómögulegt að brúa“
Dagskrárstjóri tónlistar í Hörpu segir eðlilegt að það þurfi að borga með menningu. Hörpu hefur verið fært það verkefni að laga markaðsbrest án þess að fá til þess sérstaka styrki.
17. maí 2017
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans þar sem fjallað er um geðheilbrigði, geðheilbrigðismál og áskoranirnar sem bíða neytendum geðheilbrigðisþjónustu.
Klikkið er nýr þáttur í Hlaðvarpi Kjarnans
Nýr þáttur um geðheilbrigði og geðheilbrigðisþjónustu hefur hafið göngu sína í Hlaðvarpi Kjarnans.
16. maí 2017
Þáttastjórnendur The Inquiry hlutu verðlaun fyrir bestu fréttaþættina í bresku hlaðvarpi.
Bestu bresku hlaðvörpin fengu verðlaun
Hér eru bestu bresku hlaðvarpsþættirnir. Hlaðvarp hefur verið í mikilli sókn undanfarin ár, ekki bara í Bretlandi heldur einnig hér á landi.
14. maí 2017
Þingmenn hafa oftast verið stjórnendur samkvæmt gagnagreiningu Bærings Steinþórssonar.
Hvað gerði þingmaðurinn áður?
Í sögulegu samhengi er líklegast að þingmenn hafi verið stjórnendur áður en þeir tóku sæti á Alþingi.
14. maí 2017
Dagskráin í Hörpu er fjölbreytt í sumar.
„Eldheitt“ kammerprógramm í Hörpu í sumar
Það verður nóg um að vera í Hörpu í sumar. Sumartíminn var oftast nokkuð dauður tími en nú flykkist fólk á viðburði allan ársins hring.
14. maí 2017
Francesco Gabbani mun sigra í Eurovision í kvöld. Hann er eflaust sáttur með það.
Ítalinn og górillan sigurstranglegasta atriðið – röð atriða í kvöld og sigurlíkur
Ítalía verður sigurvegari ef eitthvað er að marka veðbanka. Þeir segja að 73 prósent líkur séu á ítölskum sigri.
13. maí 2017
Jóhanna Guðrún náði öðru sæti í Eurovision árið 2009. Það var besti hlutfallsegi árangur Íslands í keppninni hingað til. Jóhanna hlaut að jafnaði 5,3 stig frá öllum mótherjum samanborið við 6,6 stig að jafnaði þegar Selma lenti í öðru sæti árið 1999.
Er þjóðin verri að velja Eurovision-lög?
RÚV á að velja framlag Íslands, án aðkomu þjóðarinnar. Þetta er niðurstaðan er stuðst er við sögulegan árangur Íslands.
13. maí 2017
Lauren Singer og allt ruslið sem hún hefur ekki getað losað sig við á umhverfisvænan hátt síðustu fjögur ár.
4 ára rusl í einni krukku
Allt rusl sem Lauren Singer hefur þurft að kasta frá sér síðastliðin fjögur ár kemst fyrir í einni lítilli krukku.
9. maí 2017
Frá undirritun samstarfsyfirlýsingarinnar í gær. Frá vinstri: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Björt Ólafsdóttir, Bjarni Benediktsson, Benedikt Jóhannesson og Jón Gunnarsson.
Sex ráðuneyti standa að aðgerðaáætlun í loftslagsmálum
Breiðara samstarf verður innan stjórnarráðsins um aðgerðir í loftslagsmálum. Sex ráðherrar undirrituðu samstarfsyfirlýsingu í gær. Grænir hvatar og umhverfisskattar skoðaðir til að ýta undir þróun íslensks samfélags.
6. maí 2017
Marine Le Pen og Emmanuel Macron eru í forsetakjöri. Þau tókust á í sjónvarpskappræðum í gærkvöldi.
Macron fengi 60% ef kosið væri nú
Æðsti hræðsluklerkur og Holland-herma takast á í frönsku forsetakosningunum. Macron hefur yfirhöndina og stuðning Barack Obama.
4. maí 2017
Margrét Erla Maack kynnir verkefnið sitt í Tjarnarbíó. Það snýst um að veita ferðamönnum einstakt tækifæri til að upplifa ljós og liti á mærum myndlistar og vísinda
Níu teymi útskrifuðust úr Startup Tourism
Startup Tourism var haldið í annað sinn í ár. Níu teymi luku viðskiptahraðlinum. Eitt fyrirtæki hefur þegar hafið starfsemi og gert er ráð fyrir að hin fari af stað á þessu ári.
2. maí 2017
Um það bil 45% losunar frá Íslandi kemur frá iðnaði. fjórðungur losunarinnar er tilkomin vegna orkunotkunar og þá helst vegna bruna jarðefnaeldsneytis. Landbúnaður er uppspretta um 13% útstreymisins. Restin fellur undir aðra þætti.
Losun gróðurhúsalofttegunda frá Íslandi heldur áfram að aukast
Útstreymi frá Íslandi jókst um 1,9% 2014-2015. Losunin eykst enn og er nú 28% meiri en árið 1990. Ísland er skuldbundið til að minnka losun um 20%.
1. maí 2017
Veröldin okkar færð í stafrænan þrívíddarbúning
Nýtt Google Earth er mun öflugra en áður.
30. apríl 2017
Upphafið hefst á morgun, föstudaginn 28. apríl og lýkur á sunnudag 30. apríl. Keppnin er opin öllum.
Upphafið í fyrsta sinn
Nemendur í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir nýrri frumkvöðlakeppni. Öllum er velkomið að taka þátt.
27. apríl 2017
Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra, gat ekki fundað með norrænum kollegum sínum á Svalbarða um fjölmiðla. Staðgengill hans sat fundinn.
Norrænir ráðherrar uggandi yfir þróun á auglýsingamarkaði
Norræn úttekt verður gerð til þess að leita lausna sem miða að tryggu og sjálfbæru starfsumhverfi fjölmiðla á Norðurlöndum.
26. apríl 2017
Kaupmáttur jókst og laun hækkuðu  í mars miðað við febrúar.
Laun hækka og kaupmáttur eykst
Laun hafa hækkað um fimm prósent á síðustu 12 mánuðum.
25. apríl 2017
Marine Le Pen er hætt sem formaður Þjóðfylkingarinnar.
Marine Le Pen hættir sem formaður Þjóðfylkingarinnar
Le Pen hætti því hún vill setja flokkapólitík til hliðar í seinni umferð forsetakosninga í Frakklandi.
24. apríl 2017
Unnur Valborg Hilmarsdóttir er nýr formaður ferðamálaráðs.
Unnur Valborg verður formaður ferðamálaráðs
Ráðherra ferðamála skipar formann og varaformann ferðamálaráðs.
24. apríl 2017
Fágæt mynd af jökulfossi á Suðurskautinu.
Leysingavatn flæðir yfir ísinn á Suðurskautslandinu
Fljótandi vatn er mun meira á Suðurskautslandinu en áður var talið. Ný heildstæð rannsókn hefur kortlagt vatnsflauminn á ísbreiðunni.
22. apríl 2017
Vísindi miða að því að auka skilning okkar á veröldinni sem við búum í.
Hvað eru eiginlega vísindi?
Vísindagangan verður gengin í Reykjavík í dag. Megininntak göngunnar er að minna á hlutverk vísinda í lýðræðisþjóðfélagi.
22. apríl 2017
VIRK býður upp á starfsendurhæfingarþjónustu til þess að hraða því að fólk nái fótum á atvinnumarkaði.
13,6 milljarða króna ávinningur vegna VIRK
Meðalsparnaður á hvern einstakling sem þiggir þjónustu hjá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK var 12,2 milljónir króna árið 2016.
21. apríl 2017
Flugfélag Íslands hefur haft tvær minni gerðir Bombardier-véla í áætlunarflugi enda henta stóru vélarnar þrjár ekki til lendingar á Ísafirði, í Nuuk eða í Ilulissat. Hér má sjá Bombardier Dash 8-Q200.
Flugfélagið selur allar Fokker-vélarnar
Flugfélag Íslands er búið að festa kaup á sjöttu Bombardier-vélinni og gengist við kauptilboði á fjórum Fokker-vélum félagsins.
21. apríl 2017