Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Hagsmunir Íslands í Brexit í sjö myndritum
Bretland er þriðja stærsta viðskiptaland Íslands. Hagsmunir Íslands í Brexit-viðræðunum eru þess vegna miklir og óvissan eftir því.
5. júlí 2017
Fjölmargir listamenn kjósa að gefa tónlist sína út á vinylplötu samhliða útgáfu í streymisþjónustum á vefnum.
Sony framleiðir vínylplötur á ný
30 árum eftir að hafa hætt útgáfu á vínyl rúlla retró plötur af færibandinu á ný.
4. júlí 2017
Bráðnun íss vegna hlýnunar loftslags er aðalástæða þess að yfirborð sjávar hækkar.
Sjávarborð hækkar sífellt hraðar
Sterkar vísbendingar eru komnar fram um að hækkun yfirborðs sjávar sé hraðari en áður var gert ráð fyrir.
4. júlí 2017
Model 3 verður þriðja kynslóð rafbíla frá Tesla.
Ný Tesla tilbúin á næstu dögum
Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn er ætlaður almenningi.Fyrstu eintök Model 3 frá Teslu verða afhent í þessum mánuði. Nýi bíllinn á að koma á markað á viðráðanlegu verði.
4. júlí 2017
Fjárfestar munu fá betri upplýsingar um virði fjárfestingar sinnar ef ógnir og tækifæri fjárfestingarinnar vegna loftslagsbreytinga eru opinberar, samkvæmt tillögum verkefnahóps Michael Bloomberg.
Loftslagsáhætta verði opinber í fjármálagjörningum
Ef ógnir og tækifæri vegna loftslagsbreytinga eru opinber og skýr er hægt að leggja mat á loftslagstengda áhættu í hagkerfum heimsins. Verkefnahópur um aðgerðir einkageirans vegna loftslagsbreytinga kynnti lokaskýrslu.
3. júlí 2017
Það verður seint komst hjá því að manneskjan muni menga, en það er hægt að takmarka mengunina sem hlýst af manna völdum.
Fimm atriði sem allir geta verið sammála um í loftslagsmálum
Það eru ekki allir sammála um að loftslagsbreytingar séu raunverulegar. En það hljóta allir að vera sammála um þessi fimm atriði.
2. júlí 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður gestgjafi þjóðarleiðtoga í Hamborg í næstu viku.
Átök í uppsiglingu á ráðstefnu G20-ríkja
Trump hittir Pútín í fyrsta sinn sem forseti í Þýskalandi í næstu viku. Dagskrá ráðstefnu G20 ríkjanna fjallar um loftslagsbreytingar, fríverslun og flóttamenn.
26. júní 2017
Dennis Skinner er harður í horn að taka. Hann er ósammála því að stjórnmál eigi að vera siðuð og róleg umræða. „Ég var ekki alinn þannig upp“, segir hann.
Hefur gagnrýnt konungsveldið í 30 ár
Dennis Skinner hefur verið þingmaður í Bretlandi síðan 1970. Í nærri þrjá áratugi hefur hann gagnrýnt konungsveldið í Bretlandi og hefðirnar sem fylgja. Gagnrýni Skinners er á góðri leið með að verða jafn mikil hefð.
25. júní 2017
Isabella Lövin, varaforsætisráðherra Svíþjóðar og ráðherra græningja, afgreiddi málið úr ríkisstjórn í febrúar. Undirritunin vakti athygli vegna uppstillingarinnar á myndinni; Þar eru bara konur og hún á að vera einskonar ádeila á Donald Trump.
Svíar lögfesta metnaðarfull loftslagsmarkmið
Sænska þingið samþykkti metnaðarfullar og lögbundnar áætlanir um kolefnishlutleysi Svíþjóðar árið 2045. Þetta er fyrsta allsherjarloftslagslöggjöfin í heiminum sem sett er fram í kjölfar Parísarsamkomulagsins 2015.
25. júní 2017
IKEA hendir tæplega 43.000 tonnum af mat á hverju ári.
43 þúsund tonn af mat fara í ruslið frá IKEA
IKEA hyggist ætla að taka á matarsóun frá veitingastöðum verslananna. Á ári hverju fara 43.000 tonn af mat í ruslið frá IKEA.
24. júní 2017
Þetta er án efa ein þekktasta mynd Banksy. Mótmælandinn kastar blómvendi í valdið.
Banksy óvart opinberaður í viðtali
Breskur tónlistarmaður missti nafn Banksy út úr sér í hlaðvarpsviðtali. Og Banksy er...
23. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flutti stefnuræðu stjórnvalda í upphafi nýs þings. Karl Bretaprins sat með henni við upphaf þingsins, því eiginmaður hennar Filipus prins var lagður inn á sjúkrahús í gærkvöldi.
May fórnar kosningamálum í stefnu minnihlutastjórnar
Heimsókn Trump til Bretlands hefur verið frestað. Drottningin flutti stefnuræðu ríkisstjórnar Theresu May í breska þinginu. Brexit vegur þungt í stefnu stjórnvalda og stór kosningamál íhaldsmanna komast ekki að.
21. júní 2017
Macron, nýkjörinn forseti Frakklands, hlaut stóran sigur í þingkosningunum um helgina. Kosningabandalag hans hlaut 60 prósent þingsæta.
Fordæmalaus sigur Macron í frönskum stjórnmálum
Kosningabandalag nýkjörins forseta Frakklands hafði stórsigur í frönsku þingkosningunum í gær. Dræm kjörsókn flækir málin fyrir 60% þingmeirihluta.
19. júní 2017
Uppbygging fyrir innviði bílaborgar er mun dýrari en blandað samgöngukerfi almenningssamgangna og bílaumferðar.
Bílaborgin væri dýrari en Borgarlínan
Hagkvæmasta samgöngukerfi framtíðarinnar er blandað kerfi einkabílaumferðar og almenningssamgangna. Ofáhersla á einkabílinn skilar takmörkuðum árangri og kostar meira.
17. júní 2017
Mike Pence er varaforseti Bandaríkjanna í stjórn Donalds Trump. Pence hefur staðið fast að baki Trump.
Lögmaður Sepp Blatter ver Mike Pence
Lögmaður Sepp Blatters aðstoðar varaforseta Bandaríkjanna vegna rannsóknar á leynimakki með Rússum.
16. júní 2017
Bandaríski herinn taldi sig hafa drepið Baghdadi árið 2014 í loftárás á bílalest í Mosúl. Að ofan má sjá prófíl breska dagblaðsins The Guardian frá árinu 2014.
Rússar segja ISIS-leiðtoga vera fallinn
Abu Bakr al-Baghdadi féll í loftárás rússneska hersins á leiðtogafund ISIS í lok maí, að sögn rússneskra stjórnvalda.
16. júní 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú sjálfur til rannsóknar fyrir að hafa hugsanlega hindrað framgang réttvísinnar.
Rannsóknirnar eru „nornaveiðar“, segir Donald Trump
Forseti Bandaríkjanna kallar rannsókn á hugsanlegu leynimakki Rússa með forsetaframboði sínu vera „nornaveiðar“. Pútín hefur boðið James Comey pólitískt hæli ef hann verður sóttur til saka fyrir að leka upplýsingum.
15. júní 2017
Donald Trump tvítaði þessu óskiljanlega tvíti og internetið fór á hliðina.
Covfefe-frumvarpið lagt fram á bandaríska þinginu
Covfefe fær nýja merkingu í bandarískum lögum ef nýtt frumvarp verður samþykkt.
14. júní 2017
Donald Trump kallaði til ríkisstjórnarfundar í gær.
Skjallbandalag Trumps og stjórnarandstöðugrín
Donald Trump hélt ríkisstjórnarfund í Hvíta húsinu í gær sem varð til þess að stjórnarandstöðuleiðtoginn gerði grín.
13. júní 2017
Efra Breiðholt er það hverfi í Reykjavík sem hækkar mest í nýju fasteignamati.
Fasteignamat í Reykjavík hækkar mest í Breiðholti
Fasteignamatið hækkar í öllum póstnúmerum Reykjavíkur. Mest hækkar það í Breiðholti en minnst í Miðbæ og Vesturbæ.
13. júní 2017
Elísabet II Englandsdrottning flytur vanalega stefnuræðu stjórnvalda í upphafi hvers þings. Hún hefur tvisvar þurft að fá staðgengil þegar hún var ólétt af börnum sínum.
Hvað er „the queen's speech“ og hvers vegna eru allir að tala um það?
Theresa May er sögð ætla að fresta stefnuræðu stjórnvalda. Stefnumótunin með norðurírska sambandsflokknum gengur ver en búist var við.
13. júní 2017
Þegar þysjað er inn í eyðimörkina nyrst í Kaliforníu á vef Google Maps sjást Abrams-skriðdrekarnir í röðum.
Geyma pólitískt þrætuepli í eyðimörk í Kaliforníu
Offramleiðsla hergagna í Bandaríkjunum er geymd í eyðimörk í Kaliforníu.
11. júní 2017
Það verða engin vistaskipti í bústað forsætisráðherra Bretlands við Downingstræti 10 í kjölfar kosninganna. Theresa May stýrir búinu áfram en er þó búin að gera leikinn örlítið flóknari fyrir sig og stuðningsmenn sína.
Fimm spurningar í kjölfar bresku þingkosninganna
Theresu May mistókst að auka við meirihluta íhaldsmanna á breska þinginu. Kosningaúrslitin breyta stöðunni í breskum stjórnmálum í aðdraganda Brexit-viðræðnanna.
9. júní 2017
Donald Trump og James Comey.
Trump á Twitter: „WOW, Comey is a leaker!“
Fyrstu viðbrögð forseta Bandaríkjanna komu á Twitter í morgun.
9. júní 2017
James Comey var forstjóri FBI þar til Donald Trump lét hann fara í byrjun maí.
Það sem við vitum nú þegar úr yfirheyrslum yfir James Comey
Trump bað Comey aldrei beinlínis um að FBI myndi hætta rannsókn á afskiptum Rússa. Manngerð Trumps knúði Comey til þess að skrifa ítarleg minnisblöð eftir fundi þeirra.
8. júní 2017