Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

David Davis er Brexit-ráðherra Bretlands. Hann hefur nú sagt aðild að EFTA vera einn kostinn sem kannaður sé.
Geir Haarde spurði Davis um EFTA-aðild eftir Brexit
EFTA-aðild Bretlands hefur komið til tals, en hún er ekki efst á óskalistanum. David Davis, Brexit-ráðherra Bretlands, ræddi við Geir Haarde í Washington.
2. september 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Bendiktssonar. Hún ætlar að auglýsa allar stöður forstöðumanna undirstofnana ráðuneytisins lausar að loknum skipunartíma sitjandi forstöðumanna.
Athuga hvort auglýsingar ráðherra standist jafnræðisreglu
Unnið er að lögfræðilegri úttekt fyrir forstöðumenn ríkisstofnana um hvort Björt Ólafsdóttir hafi mátt auglýsa öll störf stofnana sem undir hana heyra.
1. september 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í heimsókn í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu.
Leggur til miklar áherslubreytingar í utanríkismálum
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna vill draga saman seglin völdum málaflokkum utanríkisstefnunni.
31. ágúst 2017
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í símanum.
Trump segir frekara samtal er ekki lausnin við Norður-Kóreu
Forseti Bandaríkjanna hefur útilokað diplómatískar lausnir, í berhögg við varnarmála- og utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna.
30. ágúst 2017
Melania og Donald Trump.
Trump: Allir möguleikar opnir gagnvart Norður-Kóreu
Bandaríkjaforseti segist íhuga öll úrræði sem honum standa til boða vegna ógnarinnar frá Norður-Kóreu.
29. ágúst 2017
Helene Fritzon (vinstri) er sænski ráðherra innflytjendamála. Sylvi Listhaug (hægri) er norski ráðherra sama málaflokks.
Svíar ósáttir með norskan ráðherra innflytjendamála
Norski innflytjendaráðherrann er í heimsókn í Svíþjóð til að kanna hvað hafi farið úrskeiðis í innflytjendamálum. Sænski ráðherrann segir kollega sinn bulla og vill ekki taka þátt í kosningabaráttunni í Noregi.
29. ágúst 2017
Bjarni Benediktsson og Benedikt Jóhannesson á blaðamannafundi þar sem ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar var kynnt.
Fjármálaráðherra segir krónuna leggja fjárhag heimila og fyrirtækja í rúst
„Krónuvinir eru hávaxtavinir“ segir fjármálaráðherra sem ítrekar afstöðu sína til krónunnar í andstöðu við stefnu forsætisráðherra.
29. ágúst 2017
David Davis og Michel Barnier mættust í dag til þess að halda Brexit-viðræðunum áfram.
Vilja að ESB verði „sveigjanlegri“ í viðræðunum
Bresk stjórnvöld vilja að ESB verði linari í afstöðu sinni til Brexit.
28. ágúst 2017
Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Forsetinn talar fyrir sjálfan sig segir Tillerson
Utanríkisráðherra Trumps segir forsetann tala fyrir sjálfan sig um rasískar undiröldur í bandarísku samfélagi.
28. ágúst 2017
Fimm myndrit: Atvinnuleysi
Atvinnuleysi mældis eitt prósent í júlí. Það er lægsta atvinnuleysi sem mælst hefur á Íslandi í fimm ár.
27. ágúst 2017
Floyd Mayweather og Connor McGregor mætast í hringnum í nótt.
Hvað er svona merkilegt við bardaga Mayweather og McGregor?
Einhver stærsti hnefaleikabardagi sögunnar verður háður í Las Vegas í nótt.
26. ágúst 2017
Mark Zuckerberg er stofnandi og aðaleigandi Facebook.
Unglingum fækkar á Facebook
Bandarískum unglingum mun fækka á Facebook á þessu ári.
25. ágúst 2017
Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafnaði því að tryggja að hámarksbætur myndu haldast í hendur við lágmarkslaun.
25 milljarðar í atvinnuleysissjóðum
ASÍ segir tíma til kominn að hækka atvinnuleysisbætur í takt við lágmarkslaun. Eiginfjárstaða Atvinnuleysistryggingasjóðs er sterk.
24. ágúst 2017
Það þótti skrýtið þegar Donald Trump elti Hillary Clinton um sviðið í öðrum kappræðum þeirra í fyrra. Clinton lýsir tilfinningum sínum í nýrri bók.
Clinton fylltist viðbjóði þegar Trump elti hana í kappræðunum
„Back off, you creep“ eru orðin sem Clinton hefði viljað segja við Donald Trump í kappræðunum.
23. ágúst 2017
Stærð fiska verður minni vegna loftslagsbreytinga
Minna súrefni í höfum hefur áhrif á stærð margra af helstu nytjafiskitegunda á jörðinni. Stærri fiskar verða frekar fyrir áhrifum sem truflar fæðukeðjuna.
23. ágúst 2017
Svona var almyrkvinn úr geimnum
Þessar myndir voru teknar úr margra milljón kílómetra fjarlægð frá jörðu.
22. ágúst 2017
Fjórðungur segist svikinn vegna Brexit
Bretar myndu velja að vera áfram í ESB ef önnur atkvæðagreiðsla færi fram nú, ef marka má nýja skoðanakönnun.
22. ágúst 2017
Logi Már Einarsson tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn síðasta vetur. Hann tók við formennsku af Oddnýju Harðardóttur eftir kosningarnar.
Logi vill vera formaður áfram
Formaður og varaformaður Samfylkingarinnar gefa áfram kost á sér til forystu á landsfundi flokksins í haust.
21. ágúst 2017
Bensínverð ekki lægra síðan í desember 2009
Bensínverð hefur heilt yfir lækkað á síðustu misserum. Bensínvakt Kjarnans sýnir þróunina.
13. ágúst 2017
Eitt myndrit: Fráviksárin
Stundum er sagt að ein mynd geti sagt meira en þúsund orð. Þetta myndrit segir mikið um loftslagsbreytingar í heiminum.
12. ágúst 2017
Samtal Al Gore við Bill Maher á HBO 4. ágúst síðastliðinn.
Al Gore vonaði að Trump myndi snúast hugur
Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna segist hafa reynt að tala um fyrir Donald Trump í loftslagsmálum en mistekist.
11. ágúst 2017
Níu lykilatriði úr loftslagskýrslunni sem var lekið
Bandarískir vísindamenn láku loftslagsskýrslu vegna ótta um að stjórnvöld í Washington myndu breyta henni eða halda leyndri.
10. ágúst 2017
Paul Manafort var kosningastjóri Donalds Trump á síðasta ári.
FBI gerði húsleit hjá kosningastjóra Donalds Trump
Rannsókn bandarískra stjórnvalda á meintu leynimakki kosningabaráttu Donalds Trump með rússneskum stjórnvöldum verður sífellt stórtækari.
9. ágúst 2017
Slökkviliðsmaður í Portúgal að störfum.
4.856 ferkílómetrar brenna í Bresku kólumbíu
Norðlægir skógar í Bresku kólumbíu brenna nú sem aldrei fyrr og gróðureldatímabilinu er ekki nærri því lokið.
9. ágúst 2017
Pútín er ber að ofan í sumarfríi... aftur
Framundan er kosningavetur í Rússlandi og þess vegna tók Pútín ljósmyndarann sinn með í sumarfríið.
8. ágúst 2017