Færslur eftir höfund:

Birgir Þór Harðarson

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður flokksins, ganga í þingsal.
Sjálfstæðisflokkurinn minnkar enn í kosningaspánni
Vinstri græn hafa nú stuðning 27 prósent kjósenda miðað við kosningaspána.
7. október 2017
Vladimír Pútín, forseti Rússlands.
Pútín er enn óákveðinn um framboð
Forseti Rússlands segist enn ekki hafa ákveðið hvort hann vilji gefa áfram kost á sér sem forseti í kosningum næsta vor.
4. október 2017
1% líkur á 27 þingmönnum Vinstri grænna
Mestar líkur eru á að Vinstri græn muni verða stærsti flokkurinn á þingi eftir kosningar. 69 prósent líkur eru á að Sjálfstæðisflokkur og Vinstri græn munu samanlagt geta myndað meirihluta á þinginu. Annars eru meirihlutar þriggja flokka líklegastir.
4. október 2017
Sífellt fleiri styðja Vinstri græn
Vinstri græn eru nú með 26,1 prósent fylgi miðað við kosningaspána og eru að ná forskoti á Sjálfstæðisflokkinn. Samstarfsflokkar Sjálfstæðisflokksins eru með minnstan stuðning allra framboða sem mælast í könnunum.
2. október 2017
Vilja kappakstur í Kaupmannahöfn árið 2020
Stjórnvöld í Danmörku og forsvarsmenn Formúlu 1 hafa tekið vel í hugmyndir um að halda umferð í Formúlu 1 í Kaupmannahöfn frá og með árinu 2020.
30. september 2017
Hástökk Sigmundar Davíðs í kosningaspánni
Tveir flokkar njóta mests stuðnings í aðdraganda kosninganna. Framboð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar mælist í fyrsta sinn í kosningaspánni.
30. september 2017
Verksmiðja United Silicon í Helguvík hefur ekki fengið að starfa síðan í vor vegna mikillar mengunar frá verksmiðjunni og of lítilla úrbóta.
Breytingar á byggingum gætu kallað á nýja útreikninga
Loftdreifimengunartölur fyrir verksmiðju United Silicon eru hugsanlega gallaðar. Mikil lyktarmengun var frá verksmiðjunni í þann tíma sem hún starfaði.
30. september 2017
Björt Ólafsdóttir er umhverfis- og auðlindaráðherra í starfstjórninni.
Ný ríkisstjórn tekur ákvörðun um framhald loftslagsáætlunar
Helstu áherslur nýrrar aðgerðaáætlunar í lofslagsmálum liggja fyrir. Umhverfisráðherra bindur vonir við að verkefnið verði sett af stað á ný eftir að ný ríkisstjórn tekur við.
29. september 2017
Twitter snýst allt um stuttar færslur og aðalatriði.
Twitter-notendur fá að tvíta tvöfalt lengri færslum
Twitter kannar nú hvernig netverjar nota rýmri heimildir á samfélagsmiðlinum.
27. september 2017
Vinstri græn græddu mest á falli ríkisstjórnarinnar
Vinstri græn hafa vaxið mest í kosningaspánni síðan ríkisstjórnin sprakk 15. september síðastliðinn. Flokkurinn er nú vinsælastur allra stjórnmálaflokka á Íslandi, þegar rétt rúmur mánuður er til kosninga.
27. september 2017
Starfsmenn og eigendur Overcast Software. Frá vinstri: Einar Jónsson, Sævar Öfjörð Magnússon, Kjartan Sverrisson og Arnar Tumi Þorsteinsson.
Í útrás með auglýsingakerfi
Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Overcast ætlar í landvinninga erlendis með stafrænan auglýsingahugbúnað sinn.
26. september 2017
Herborg skoðar lánakjör banka og lífeyrissjóða
Björn Brynjúlfur Björnsson hefur tekið saman og birt yfirlit yfir lánakjör helstu lánastofnana á Íslandi á vefnum.
25. september 2017
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, verður eflaust áfram kanslari en stuðningurinn hefur minnkað.
Bandalag Merkel stærst en stuðningurinn minni
Angela Merkel leiðir enn stærsta stjórnmálaaflið í Þýskalandi eftir þingkosningar. Stuðningurinn hefur hins vegar minnkað og öfgahægriflokkur hefur náð góðri fótfestu.
25. september 2017
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson á spjalli í þingsal.
Sigmundur Davíð hættir í Framsóknarflokknum og stofnar nýtt framboð
Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins er hættur í flokknum og ætlar að bjóða sig fram undir merkjum nýs flokks.
24. september 2017
Kaffi gæti orðið undir vegna loftslagsbreytinga
Loftslagsbreytingar gætu haft það í för með sér að kaffineysla mannfólks muni breytast mikið.
23. september 2017
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók fyrst sæti á Alþingi eftir þingkosningarnar 2016.
Áslaug Arna verður varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, bað Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur að gegna embætti varaformanns flokksins þar til hægt verður að kjósa forystu á landsfundi flokksins á næsta ári.
23. september 2017
Þórunn Egilsdóttir vill leiða lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi.
Þórunn og Sigmundur vilja efsta sætið fyrir norðan
Það stefnir enn á ný í forystuslag hjá Framsóknarflokkinum í Norðausturkjördæmi.
22. september 2017
Gengið verður til atkvæða 28. október næstkomandi. Vinstri græn eiga að vera í næstu ríkisstjórn að matri flestra sem tóku þátt í könnun Gallup.
Meirihluti vill Vinstri græn í nýja ríkisstjórn
Fleiri nefna Vinstri græn, Framsóknarflokkinn og Samfylkinguna en síðustu ríkisstjórnarflokka þegar spurt er um drauma ríkisstjórn kjósenda. Niðurstöður þjóðarpúls Gallup verður kynntur í dag.
20. september 2017
Brynjar Níelsson er ekki formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar lengur.
Brynjar vék formannssæti og Jón Steindór tók við
Brynjar Níelsson situr ekki opin fund í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Jón Steindór Valdimarsson er orðinn formaður í stað Brynjars.
19. september 2017
Unnur Brá Konráðsdóttir er forseti Alþingis.
Ekki allir sáttir um að þing eigi að starfa áfram
Formenn stjórnmálaflokka sem eiga sæti á Alþingi gátu ekki sammælst um hvort þing ætti að starfa áfram fram að kosningum eða ekki. Annar fundur verður haldinn í vikunni.
18. september 2017
Bjarni Benediktsson ræddi við fjölmiðlamenn á Bessastöðum í dag.
„Brestir í smáflokkakerfinu“ felldu ríkisstjórnina
Forsætisráðherra segir fall ríkisstjórnarinnar hafa orðið með þeim hætti að hann réð ekki við þær. Hann vill ekki starfa í ríkisstjórn þriggja flokka aftur.
18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands.
Guðni samþykkti þingrofstillöguna – kosið verður 28. október
Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Þar lagði Bjarni til að þing yrði rofið.
18. september 2017
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Bjarni Benediktsson, Katrín Jakobsdóttir, Birgitta Jónsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Óttarr Proppé, Benedikt Jóhannesson, Logi Már Einarsson.
Formenn funduðu með forsetanum um framhaldið – samantekt
Kosningar munu að öllum líkindum fara fram 4. nóvember. Bjarni Benediktsson baðst lausnar og forsetinn skipaði starfsstjórn. Viðreisn gefur svar eftir helgi um samstarf í starfsstjórn.
16. september 2017
Benedikt Jóhannesson var fjármálaráðherra í ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar.
Benedikt ætlar að gefa forsetanum svar eftir helgi
Ráðherrar Viðreisnar ætla að starfa í starfstjórn um helgina. Formaðurinn ætlar að gefa forstanum skýrt svar um hvort ráðherrarnir starfi áfram eftir helgi.
16. september 2017
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar sat í 247 daga.
Ríkisstjórnin var skammlífasta meirihlutastjórn lýðveldissögunnar
Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar var skammlífasta meirihlutastjórn sem setið hefur á Íslandi síðan 1944.
16. september 2017